Litla upplestrarkeppnin í 4.bekk
Litla upplestrarkeppnin var haldin hátíðleg í sjötta skipti í Lindaskóla þann 17. apríl. Nemendur í 4. bekk fluttu margvíslega texta, bæði með upplestri og söng. Þær Signý og Sóllilja sungu og spiluðu lagið Blátt lítið blóm eitt er. Ingibjörg Einarsdóttir […]