
Útskrift 10. bekkjar – Tímamót og kveðjustund
Það var hátíðleg stemning í Lindaskóla í dag þegar 10. bekkur kvaddi eftir tíu ár í grunnskólanum. Flestir nemendur hafa verið hér alla sína skólagöngu og því mikilvæg tímamót þegar komið er að kveðjustund. Við útskriftar athöfnina hélt skólastjóri ræðu og […]