Jólakveðja
Starfsfólk Lindaskóla sendir, bestu óskir um gleðileg jól, hamingju og farsæld á nýju ári. Með kæru þakklæti fyrir gott samstarf og samskipti á árinu sem er að líða. Kennsla hefst samkvæmt stundatöflu 6. janúar 2025.
Starfsfólk Lindaskóla sendir, bestu óskir um gleðileg jól, hamingju og farsæld á nýju ári. Með kæru þakklæti fyrir gott samstarf og samskipti á árinu sem er að líða. Kennsla hefst samkvæmt stundatöflu 6. janúar 2025.
Menningardagar 2024 voru settir við hátíðlega athöfn í morgun. Á menningardögum í Lindaskóla er skólastarfið með örlítið breyttu sniði og ber þá helst að nefna árlega listasýningu í miðrými skólans. En undanfarin ár hefur skólinn fengið til liðs við sig listamann […]
Í dag fengu börn á yngsta stigi í Lindaskóla skemmtilega heimsókn frá fulltrúa stærðfræðiforritsins Evolytes. Siggi, einn af hönnuðum forritsins, kom í heimsókn og kynnti börnunum helstu virkni forritsins ásamt því að útskýra hvað Evolýtarnir eru og hvernig þeir geta stutt […]
Í dag var heldur betur stór dagur í Lindaskóla. En undanfarin misseri hafa Lindaskóli, Demantabær og Jemen unnið að því í sameiningu að innleiða Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna inn í skólastarfið. Barnasáttmálinn stuðlar að því að börn læri að þekkja réttindi sín, […]
Þann 16.október hófst skemmtilegt lestrarátak í Lindaskóla sem spannaði alla árganga og stóð hún til 31.október. Nemendur voru hvattir til að lesa og eftir ákveðinn fjölda lesinna mínútna fengu þau kónguló eða leðurblöku sem sett var á kóngulóarvef sem þau höfðu […]