Menningardagar 2025
Menningardagar í Lindaskóla 2025 Síðustu vikuna fyrir jól ár hvert höldum við menningardaga hátíðlega hér í Lindaskóla. Við settum menningardaga mánudaginn 15.desember s.l. Þá var kynntur listamaður sem kallar sig Rakatla. Hún fær innblástur frá náttúrunni og er mikill náttúruunnandi. Listaverkin […]