Menningardagar 2025

Menningardagar í Lindaskóla 2025 Síðustu vikuna fyrir jól ár hvert höldum við menningardaga hátíðlega hér í Lindaskóla. Við settum menningardaga mánudaginn 15.desember s.l. Þá var kynntur listamaður sem kallar sig Rakatla. Hún fær innblástur frá náttúrunni og er mikill náttúruunnandi. Listaverkin […]

Lesa meira

Dagur gegn einelti

Föstudaginn 7. nóvember héldu nemendur og starfsfólk Lindaskóla upp á Dag gegn einelti, sem formlega er laugardaginn 8. nóvember. Þar sem dagurinn bar upp á frídag ákváðu nemendur og kennarar að færa hátíðarhöldin fram um einn dag og úr varð sannkallaður samveru- […]

Lesa meira

Skólamót HSÍ – Góður árangur hjá Lindaskóla

Skólamót HSÍ fór fram á dögunum og tók Lindaskóli þátt. Liðin sýndu góða frammistöðu og gáfu allt í þetta. Eitt lið tryggði sér sæti í næstu umferð og stóðu þeir sig mjög vel. Það lið sýndi sterka liðsheild og gerðu sitt […]

Lesa meira

Göngum í skólann – Gullskórinn til 5.bekkjar

Árlegt átak Göngum í skólann fór fram í Lindaskóla nú á haustdögum. Eins og áður hvöttum við nemendur til að ganga, hjóla eða nota annan vistvænan ferðamáta til að ferðast í skólann. Markmiðið með átakinu er að efla hreyfingu, umhverfisvitund og […]

Lesa meira

Skólasetning Lindaskóla 2025

Kæru foreldrar og nemendur Lindaskóla Nú styttist í að skólastarf hefjist aftur að loknu sumarfríi.  Skólasetning verður mánudaginn 25.ágúst n.k. Tímasetningar eru eftirfarandi: 2.-4.bekkur        Kl. 8:30-9:00 5.-7.bekkur        Kl 9:00-9:30 8.-10.bekkur     Kl 9:30-10:00 Nemendur og […]

Lesa meira