
Lindaskóli í 3. sæti á Skólahreysti! 

Nemendur í Lindaskóla tóku þátt í Skólahreysti þann 7. maí s.l. og stóðu sig eins og sannir snillingar! Eftir harða og spennandi keppni náðu þau að landa glæsilegu 3. sæti, sem er algjörlega frábær árangur!
Stuðningur samnemenda þeirra var […]