🎉 Lindaskóli í 3. sæti á Skólahreysti! 💪🏅

Nemendur  í Lindaskóla tóku þátt í Skólahreysti þann 7. maí s.l. og stóðu sig eins og sannir snillingar! 🔥 Eftir harða og spennandi keppni náðu þau að landa glæsilegu 3. sæti, sem er algjörlega frábær árangur! 💥💥 Stuðningur samnemenda þeirra var […]

Lesa meira

Uppskeruhátíð menntabúða #kópmennt í Vatnsendaskóla

📚 Lindaskóli á Uppskeruhátíð #kópmennt 🎉 Í gær fór fram glæsileg Uppskeruhátíð menntabúða #kópmennt í Vatnsendaskóla í Kópavogi. Þar komu saman um 200 kennarar og nemendur 👩‍🏫👨‍🎓 úr öllum grunnskólum bæjarins til að sýna afrakstur skapandi og skemmtilegra verkefna.  Á hátíðinni […]

Lesa meira

Sýningin Lita verur á Bókasafni Lindaskóla

Sýningin Lita verur Á sýningunni Lita verur má sjá fjölbreytt og litrík listaverk nemenda í 3.–7. bekk Lindaskóla. Nemendur fengu fræðslu um litafræði, þar sem þeir lærðu m.a. um heita og kalda liti. Í kjölfarið sköpuðu þeir klippimyndaverur úr litríkum pappír […]

Lesa meira

Íslandsmót grunnskólasveita í skák

Síðastliðna helgi fór fram Íslandsmót grunnskólasveita í skák. Mótið var haldið í Rimaskóla og þátttakendur nemendur í 4. – 10. bekk. Lið Lindaskóla í aldursflokki 4. – 7. bekkjar tryggði sér bronsið og óskum við þeim innilega til hamingju með það!

Lesa meira