Páskabingó foreldrafélags Lindaskóla – Fjáröflun fyrir 10. bekk
Foreldrafélag Lindaskóla býður til skemmtilegs páskabingós fimmtudaginn 3. apríl næstkomandi.
1.-4.bekkur frá kl. 17:15-18:45
5.-10.bekkur frá kl. 19:30-21:00
Eitt spjald 800 kr
Tvö spjöld 1500 kr
Þrjú spjöld 2000 kr
Fjáröflunarnefnd 10.bekkjar verður með pizzur, gos og gotterí til sölu.
Tilvalið fyrir fjölskyldur að koma saman, styrkja 10.bekk og eiga góða stund saman.