Bekkjarfulltrúar

Bekkjarfulltrúar eru í hverjum bekk og eru tengiliðir milli foreldra, nemenda og foreldrafélagsins.

Bekkjarskemmtanir  
Í öllum bekkjardeildum er haldnar  1 – 2 bekkjarskemmtanir yfir veturinn þar sem nemendur, foreldrar og kennarar skemmta sér saman. Bekkjarfulltrúar foreldra sjá um þessar skemmtanir.