Framtíðin í fyrsta sæti í Kópavogi – tillögur í grunnskólamálum

Kópavogsbær hefur tekið saman heildstæðar tillögur að umbótum í grunnskólum sveitarfélagsins til ársins 2030. Tillögurnar byggja á víðtæku samráði við nemendur, foreldra, kennara og skólastjórnendur og miða að því að efla gæði skólastarfs, bæta líðan nemenda og skapa öflugt starfsumhverfi fyrir kennara.

Hér fyrir neðan má nálgast skjalið og hvetjum við ykkur til að kynna ykkur það.

Framtíðin í fyrsta sæti

Posted in Fréttaflokkur.