Lindaskóli í 3. sæti á Íslandsmóti stúlknasveita í skák
Laugardaginn 25. janúar s.l. fór fram Íslandsmót stúlknasveita í skák.
17 sveitir frá níu skólum tóku þátt í mótinu, þar af ein frá Lindaskóla. Okkar keppendur áttu frábæran leik og tryggðu sér bronsið á yngsta stigi á mótinu.
Við óskum þeim innilega til hamingju með árangurinn.