Í haust byrjaði 6. bekkur að læra um Norðurlöndin. Þegar búið var að læra um öll Norðurlöndin fór hópavinna af stað þar sem hóparnir gerðu þessu fínu plaköt sem hanga á veggjum skólans. Einnig kynntu hóparnir verkefnin sín fyrir samnemendum sem gekk afar vel. Afraksturinn má finna á 6. bekkjar ganginum 😊 Hvetjum alla til að kíkja á QR-kóðana sem fylgja verkefnunum.
Hér er hægt að skoða myndir…
Nemendur í 6. bekk vinna verkefni um Norðurlöndin
Posted in Fréttaflokkur.