Foreldra- og nemendaviðtöl framundan

Foreldra- og nemendaviðtöl eru í Lindaskóla 10. – 14. febrúar nk. Viðtölin eru eftir kennslu kennara eins og undanfarin ár.  Umsjónarkennarar munu opna fyrir skráningu í viðtöl föstudaginn 31. janúar inni á mentor.is.  Lokað verður fyrir skráningu viðtala miðvikudaginn 5. febrúar […]

Lesa meira

Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna  – innleiðing inn í Lindaskóla

Bæjarstjórn Kópavogs hefur samþykkt að innleiða Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun í stefnu Kópavogsbæjar. Kópavogur verður fyrsta sveitarfélag á Íslandi til þess að innleiða Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna með formlegum hætti. Hér eru myndir frá kaffihúsafundi í Lindaskóla um innleiðingu heimsmarkmiðanna…

Lesa meira

Verkefnið Pláneta A

Það voru hressir krakkar úr 8. bekk sem fóru í heimsókn í Náttúrufræðistofu í Hamraborg í tilefni af 30 ára afmæli Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. Áður höfðu allir nemendur 8. bekkjar útbúið veggspjöld, kröfuspjöld, póstkort og fleira í tengslum við verkefnið Pláneta […]

Lesa meira

Dagur íslenskrar tungu

Ár hvert er einn dagur tileinkaður íslenskri tungu. Fæðingardagur Jónasar Hallgrímssonar, 16. nóvember, var valinn til minningar um framlag hans til íslenskunnar. Þar sem 16. nóvember ber upp á laugardag verðum við með dagskrá fimmtudaginn 14. nóvember. Við fáum til okkar góðan gest […]

Lesa meira

Hrekkjavökuball

Nemendur í 10.bekk standa fyrir Hrekkjavökuballi fyrir nemendur 1.-4.bekk fimmtudaginn 31.október frá kl.17:30-19:00 Gleðin fer fram í sal Lindaskóla (gengið inn Núpalindarmegin) Aðgangseyrir er 1.000 kr. (ekki posi) og innifalið í því er drykkur, nammipoki og frábær skemmtun. Gaman væri að […]

Lesa meira

UMSK hlaupið verður 17. október

Ný dagsetning er komin á hið árlega UMSK hlaup. Það verður haldið á Kópavogsvelli, fimmtudaginn 17. október og hefst kl. 10:00. Nemendur í 4.-7. bekk í Lindaskóla taka þátt í hlaupinu og eru vegalengdirnar eftirfarandi: 4.-5. bekkur – 400 metrar 6.-7. […]

Lesa meira