Uppskriftahorn Lindaskóla

Nýjasta viðbótin við fjarkennslusíðu Lindaskóla er uppskriftahorn frá Erlu heimilisfræðikennara. Þar má finna uppskriftir flokkaðar niður fyrir hvern árgang fyrir sig og tilvalið er að velja eina uppskrift á viku og prófa heima. Auk uppskrifta má finna síðu með upplýsingum um […]

Lesa meira

Sögustund fyrir alla

Fimmtudaginn 2. apríl 2020 verður smásagan Haugurinn eftir Gunnar Theodór Eggertsson frumflutt í tilefni af degi barnabókarinnar. Sagan verður flutt á Rás 1 svo að öll þjóðin getur lagt við hlustir. Gunnar Theodór skrifaði söguna; „Haugurinn“ fyrir börn á aldrinum 6-16 […]

Lesa meira

Skólasafn Lindaskóla

Umferð um  skólasafnið  liggur að mestu niðri en hægt er að senda inn beiðnir um bækur sem verða þá fundnar til og settar inn í stofur til nemenda eða á skrifstofu þar sem hægt er að sækja þær. Netfangið er solveigg@kopavogur.is. […]

Lesa meira

Innritun í grunnskóla Kópavogs fyrir skólaárið 2020 – 2021

Innritun í grunnskóla Kópavogs fyrir skólaárið 2020 – 2021. Innritun 6 ára barna (fædd 2014) fer nú alfarið fram í gegnum þjónustugátt á vef bæjarins https://thjonustugatt.kopavogur.is.  Opnað verður fyrir skráningu 1. mars 2020 og stendur hún til 8. mars. Sömu daga fer fram innritun […]

Lesa meira

Stóra upplestrarkeppnin í 7. bekk

Skólakeppni Stóru upplestrarkeppninnar fór fram hér í skólanum mánudaginn 24. febrúar. Þar kepptu 7 nemendur sem valdir höfðu verið inni í bekk. Lesararnir stóðu sig vel og var frammistaða þeirra mjög jöfn þetta árið og valið erfitt fyrir dómara keppninnar. Umsjónarmaður […]

Lesa meira

Viðbrögð við ófullnægjandi skólasókn

Kópavogsbær er með sameiginleg viðmið varðandi viðbrögð við ófullnægjandi skólasókn fyrir alla nemendur í grunnskólum Kópavogs. Markmiðið með þessum sameigninlegu viðmiðum er að samræma vinnubrögð þeirra sem koma að málefnum barna í Kópavogi með hag nemenda að leiðarljósi. Það er mjög […]

Lesa meira