Útskrift 10. bekkjar

Útskrift 10. bekkjar var haldin hátíðleg mánudaginn 7. júní í matsal skólans.  Salurinn var í hátíðarbúningi.  Nemendur og foreldrar mættu spariklæddir á útskriftina sem og kennarar skólans.  Athöfnin hófst á ávarpi Guðrúnar G. Halldórsdóttur, skólastjóra og í kjölfarið kom að stóru […]

Lesa meira

Vordagar og skólaslit

Vordagar Lindaskóla voru dagana 3., 4., og 7., júní, þá var margt ánægjulegt gert í leik og starfi. Farið var í vorferðir og settar voru upp stöðvar á skólalóðinni sem nemendur fóru á og leystu ýmsar þrautir og fóru í leiki. […]

Lesa meira

Hjól og önnur farartæki

Reiðhjól, vespur, létt bifhjól, hlaupahjól, hjólabretti og línuskautar Nemendur eru hvattir til þess að koma gangandi eða hjólandi í skólann í samráði við foreldra sína. Hjólreiðar og önnur farartæki eru ekki leyfð á starfstíma skólans vegna slysahættu. Hjól eiga að vera […]

Lesa meira

Stóra upplestrarkeppnin í 7. bekk – Kópavogskeppnin

Miðvikudaginn 12. maí var haldin úrslitakeppni Stóru upplestrarkeppninnar í 7. bekk hér í Kópavogi. Þar kepptu 18 nemendur, tveir frá hverjum skóla. Fulltrúar Lindaskóla voru Jóhann Einar Árnason og Sigurlín Viðarsdóttir og stóðu þau sig mjög vel, en lentu ekki í […]

Lesa meira

Lindaskóli stóð sig frábærlega og sigraði sinn riðil

Þriðjudaginn 11. maí keppti Lindaskóli í Skólahreysti 2021. Það voru mættir 12 skólar af Suðvesturhorninu og Vesturlandi. Lindaskóli stóð sig frábærlega og sigraði sinn riðil nokkuð örugglega. Krakkarnir sem keppa fyrir hönd Lindaskóla eru: Markús Birgisson           […]

Lesa meira