Rithöfundar í heimsókn

Á menningardögum Lindaskóla komu margir rithöfundar  í heimsókn og lásu upp úr bókum sínum fyrir nemendur. Sigríður Etna Marinósdóttir las upp úr bók sinni Etna og Enok hitta jólasveinana fyrir nemendur í 1. bekk. Bjarni Fritzson las upp úr bók sinni […]

Lesa meira

Hátíðarstund í Lindaskóla

Laugardaginn 23. nóvember verður hátíðleg samverustund í Lindaskóla þar sem nemendum skólans og fjölskyldum þeirra er boðið að koma og föndra, skreyta  piparkökur og steikja laufabrauð. Húsið opnar kl. 11:00 og kór Lindaskóla mun syngja kl. 11:15. Nemendur í 10. bekk […]

Lesa meira

Gleði og vinátta í Lindaskóla og í leikskólunum

Í dag, 8. nóvember, er baráttudagur gegn einelti.  Af því tilefni unnu nemendur í Lindaskóla og í leikskólunum í hverfinu að ýmsum vinaverkefnum. Það var ánægjulegt að sjá stóra og smáa nemendur tengjast saman í leik og starfi. Nemendur 10. bekkja […]

Lesa meira