Stjórnskipan skólans

Skólastjóri ásamt aðstoðarskólastjóra veita skólastarfinu forstöðu og bera ábyrgð á framkvæmd þess.

Skólastjóri: Guðrún G Halldórsdóttir
Aðstoðarskólastjóri: Hilmar Björgvinsson

Í skólanum eru starfandi deildarstjórar. Yngra stigið er 1. – 6. bekkur og eldra stigið er 7.-10. bekkur. Verkefni deildarstjóra er að bæta nám og kennslu í þeim árgöngum nemenda sem falla undir starfssvið hans, samhæfa kennslu og námsefni og vera ráðgefandi um námsefni og vinnubrögð. Hilmar Björgvinsson er deildarstjóri yngra stigs, Margrét Ármann er deildarstjóri eldra stigs.

Deildarstjórar:
1.- 6. bekkur, aðstoðarskólastjóri 
Hilmar Björgvinsson
7.-10.bekkur
 Margrét Ármann