Skólaráð

Skólaráð skipa skólastjóri, 2 kennarafulltrúar, einn fulltrúi annarra starfsmanna, tveir fulltrúar foreldra og tveir fulltrúar nemenda.
Kosið er í skólaráð til tveggja ára.

Fulltrúar í skólaráði skólaárið 2018-2019:

Guðrún G. Halldórsdóttir skólastjóri

Erla Sigurbjartsdóttir, fulltrúi kennara

Linda Arilíusdóttir, fulltrúi kennara

Solveig H Gísladóttir, fulltrúi annarra starfsmanna

Anna María Gísladóttir, fulltrúi foreldra

Hákon Davíð Halldórsson, fulltrúi foreldra

Elín Granz, fulltrúi úr grenndarsamfélaginu

Alexander Broddi Sigvaldason, fulltrúi nemenda

Emma Kristín Ákadóttir, fulltrúi nemenda

Skjöl: