Fréttir

Þegar þetta er skrifað er í gildi gul veðurviðvörun fyrir höfðubogarsvæðið og appelsínugul viðvörun fyrir seinnipartinn í dag og fram á morgun. Við biðjum foreldra og forráðamenn að fylgjast vel með veðri og veðurspám til að meta hvort sækja þurfi börnin […]

Lesa meira

Ljóðstafur Jóns úr Vör

Afhending Ljóðstafs Jóns úr Vör fór fram í Salnum laugardaginn 21. febrúar við hátíðlega athöfn. Við sama tilefni voru veitt verðlaun og viðurkenningar í ljóðasamkeppni grunnskóla Kópavogs. Nemendur í Lindaskóla hluti bæði verðlaun og viðurkenningar. 1. sætið hlaut Alexander Aron Karenarson […]

Lesa meira

Norðurlandameistarar barnaskólasveita

Norðurlandamót í skák var haldið í Danmörku helgina 19.-21. janúar þar sem Lindaskóli átti frábæra fulltrúa en liðið skipa Birkir Hallmundarson,  Engilbert Viðar Eyþórsson, Sigurður Páll Guðnýjarson, Örvar Brynjarsson og Nökkvi Brynjarsson. Liðstjóri er Arnar Milutin Heiðarsson. Strákarnir stóðu sig með […]

Lesa meira

Jólakveðja

Skólastarf á nýju ári hefst með skipulagsdegi 3. janúar, frístundin Demantabær er opin fyrir þá nemendur sem eru skráðir þann dag. Kennsla hefst 4. janúar samkvæmt stundatöflu. Bestu þakkir fyrir gott samstarf á árinu sem er að líða. Gleðilegt nýtt ár.

Lesa meira

Eldvarnarátak í 3. GT

Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna efnir árlega til Eldvarnaátaks fyrir jól og áramót. Þá heimsækja slökkviliðsmenn nemendur 3. bekkjar í grunnskólum, veita þeim fræðslu um eldvarnir og gefa þeim kost á að taka þátt í Eldvarnagetraun. Föstudaginn 25. nóvember fengu nemendur í […]

Lesa meira

Þemadagar – Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna

Í síðustu viku voru þemadagar í Lindaskóla. Að þessu sinni var unnið með Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna. Dagskráin var fjölbreytt, fræðandi og spennandi allt í senn.  Á yngsta stigi  1. – 4.  bekk var unnið út frá markmiðum númer eitt og tvö […]

Lesa meira