Fréttir

Gleði og vinátta í Lindaskóla og í leikskólunum

Í dag, 8. nóvember, er baráttudagur gegn einelti.  Af því tilefni unnu nemendur í Lindaskóla og í leikskólunum í hverfinu að ýmsum vinaverkefnum. Það var ánægjulegt að sjá stóra og smáa nemendur tengjast saman í leik og starfi. Nemendur 10. bekkja […]

Lesa meira

Leik- og grunnskólarnir – baráttudagur gegn einelti

Dagurinn 8. nóvember er helgaður baráttunni gegn einelti í samfélaginu. Þennan dag ætla leik- og grunnskólanemendur í Lindahverfi að vinna ýmis verkefni saman sem tengjast vináttu.  Nemendur 10. bekkja fara í leikskólana Dal og Núp  og vinna vinaverkefni saman og vinasamstarf […]

Lesa meira

Hrekkjavökuball

Nemendur í 10.bekk standa fyrir Hrekkjavökuballi fyrir nemendur 1.-4.bekk fimmtudaginn 31.október frá kl.17:30-19:00 Gleðin fer fram í sal Lindaskóla (gengið inn Núpalindarmegin) Aðgangseyrir er 1.000 kr. (ekki posi) og innifalið í því er drykkur, nammipoki og frábær skemmtun. Gaman væri að […]

Lesa meira

Opinn fundur í skólaráði um ytra mat skólans

Skólaráð Lindaskóla býður til opins skólaráðsfundar þriðjudaginn 15. október kl. 8:20-9:20 í sal skólans. Dagskrá: Kynning á ytra mati skólans Önnur mál Hér er bréf frá Menntamálastofnun þar sem segir frá styrkleikum skólans og tækifærum til úrbóta:  Foreldrabréf – ytra mat […]

Lesa meira

UMSK hlaupið verður 17. október

Ný dagsetning er komin á hið árlega UMSK hlaup. Það verður haldið á Kópavogsvelli, fimmtudaginn 17. október og hefst kl. 10:00. Nemendur í 4.-7. bekk í Lindaskóla taka þátt í hlaupinu og eru vegalengdirnar eftirfarandi: 4.-5. bekkur – 400 metrar 6.-7. […]

Lesa meira

Bleikur dagur í Lindaskóla 11. október

Alþjóðlegi bleiki dagurinn er föstudaginn 11. október. Við í Lindaskóla hvetjum alla starfsmenn og nemendur til að taka þátt í deginum með því að mæta í einhverju bleiku, með eitthvað bleikt eða annað sem kemur upp í hugann.  Með því sýnum […]

Lesa meira

Á döfinni

16. nóvember, 2019
20. nóvember, 2019
21. nóvember, 2019
  • Skipulagsdagur

    21. nóvember, 2019  08:00 - 09:00

    Skipulagsdagur

    See more details