Sjálfsmat Lindaskóla

Umbótarannsóknir

Skólaárin 2003 – 2006

 Stutt yfirlit

 

 

 

 Samantekt unnin í mars 2006

Elín Richards deildarstjóri

 

Samantekt vegna umbótarannsókna í Lindaskóla 2003 – 2006.

 

Alls hafa 43 kennarar skólans tekiđ ţátt í umbótarannsóknum međ áherslu á eigin kennslu ţessi ţrjú skólaár.

 

Allir ţátttakendur hafa setiđ tveggja daga námskeiđ sem stýrt hefur veriđ af: 1. áriđ Vigfúsi Hallgrímssyni og 2. og 3. áriđ  Helle Plauborg frá Kleo í Kaupmannahöfn.

 

Kennararnir mynduđu teymi sem unnu náiđ saman ađ rannsókn á eigin kennsluháttum. Markmiđiđ var ađ ađ bćta innra starf skólans, athuga kennsluna, kennsluađferđir og starfiđ í skólastofunni.

 

Allir ţátttakendurnir hafa lýst yfir ánćgju sinni ađ fá tćkifćri til ađ skođa eigin reynslu og telja sig hafa mikiđ gagn af rannsóknarvinnunni. Kennarar tala mikiđ um nýja sýn á kennsluhćtti og hvernig mismunandi kennsluađferđir og skipulag virkar á mismunandi nemenda hópa, heila árganga, bekkjardeildir og minni hópa. Kennararnir hafa einnig lćrt mikiđ af ţví ferli ađ einangra rannsóknarspurningar sínar og setja sig inn í ţađ ferli sem umbótarannsóknarvinnan krefst međ dagbókarskrifum, gagnkvćmum heimsóknum og athugunum ásamt kennslufrćđilegum samtölum. Lokaskýrslur allra ţessara vinnuhópa eru til í skólanum.

 

Unnt er ađ sjá heilmikla ţróun í ţessum vinnubrögđum. Stýrihópur, stjórnendur og kennarar sem ţátttakendur eru allir orđnir mun markvissari í öllum vinnubrögđum. Ferli sem 1. áriđ tók allan veturinn gekk mun hrađar á 2. og 3. vetri. Rannsóknarferliđ er mun hnitmiđađra og sú reynsla sem safnast hefur fyrir í skólanum mun nýtast vel áfram ţó ekki sé áformađ ađ vinna ađ sjálfsmati á sama hátt á nćsta skólaári.

 

Ţátttakendur og verkefni:

 

Skólaáriđ 2003 – 2004. Leiđbeinandi Vigfús Hallgrímsson.

 

Skođun á eigin kennslu og ýmsum ađstćđum í bekk /kennslustofu.

 

Alma Hlíđberg

Elsa Sif Guđmundsdóttir

Eyrún Magnúsdóttir

Guđrún Eyjólfsdóttir

Jóhanna Einarsdóttir

Kristín Anna Arnţórsdóttir

Lára Sif Jónsdóttir

Margrét Ásgeirsdóttir

María Ásmundsdóttir

Nanna Ţóra Jónsdóttir

Paloma Ruiz Martinez

Sara Helgadóttir

Sigrún Dóra Jónsdóttir

Svava Skúladóttir

Ţóra Björg Stefánsdóttir

Ţóra Ţórđardóttir

Ţuríđur Ástvaldsdóttir

 

 

Skólaáriđ 2004 – 2005. Leiđbeinandi Helle Plauborg.

 

Sanngjarnt námsmat í stćrđfrćđi.

 

Arnar Bjarnason

Guđbjörg Ólafsdóttir

Inga Birna Eiríksdóttir

Linda Arilíusdóttir

Margrét Ásgeirsdóttir

Margrét Vala Gylfadóttir

María Ásmundsdóttir

Nanna Ţóra Jónsdóttir

Svava Skúladóttir

Ţóra Ţórđardóttir

 

Virkni nemenda í kennslustundum.

 

Birna Björnsdóttir

Hrefna Steinarsdóttir

Valgerđur Björnsdóttir

 

Hvađ er kennarinn ađ gera ţegar nemendur eru virkir ?

Hvađ er hann ekki ađ gera ?

 

Guđrún Hlín Brynjarsdóttir

Íris Dóra Unnsteinsdóttir

Kristinn Svavarsson

 

 

Skólaáriđ 2005 – 2006. Leiđbeinandi Helle Plauborg.

 

Kennsluađferđir í sérkennslu lestri/ritun og stćrđfrćđi.

 

Edda Kristín Reynis

Elín Richards

 

Hvernig er hćgt ađ auka sjálfstćđi nemenda í vinnu ?

 

Kristín Anna Arnţórsdóttir

Svava Skúladóttir

Ţóra Björg Stefánsdóttir

 

Hvernig getum viđ fengiđ nemendur okkar til ađ taka ábyrgđ á náminu ?

 

Anna Halldórsdóttir

Margrét Ármann

 

Hvernig nemendur 5. bekkjar nýta sér stćrđfrćđikunnáttu í verklegum greinum ?

 

Kristinn Svavarsson

 

Hversu skilvirkir og árangursríkir eru deildarfundir á yngra stigi ?

 

Sigfríđur Sigurđardóttir