Sjálfsmat Lindaskóla

 

Niđurstöđur vinnu um:

Hvađ er gott heimanám?

 

1.    Heimanám tengt ţví sem veriđ er ađ lćra hverju sinni.

2.    Heimanám miđađ viđ getu hvers og eins.

3.    Heimanám má ekki vera of mikiđ og of yfirţyrmandi.

4.    Hafa heimanámiđ skipulagt og fylgja ţví eftir.

5.    Samrćming á heimanámi, milli stiga.

6.    Foreldrar kynnast gegnum heimanám; starfi barna sinna, vinnubrögđum og ţekkingu.

7.    Fjölbreytt heimanám.

8.    Heimanám ţjálfar sjálfstćđ vinnubrögđ.

9.    Skýr fyrirmćli.