Lindaskóli

Sjálfsmat 2008-2009

 

Efnisyfirlit

Inngangur

Atriđi / spurningar sem almenn ánćgja er međ eđa meiri hluti foreldra í Lindaskóla var ánćgđur međ

Áhersluatriđi foreldra / kennara / stjórnenda í strýrihóp

Sameiginleg niđurstađa og tillögur

Niđurlag

 

Fylgiskjöl:

1.  Bréf til foreldra

2.  Könnunin – Hvađ er góđur skóli ?

3.  Hvađ er góđur skóli ?

4.  Listar frá sjálfsmatsvinnu kennara og foreldra

5.  Tillögur frá foreldrafulltrúum

6.  Tillögur frá stýrihóp – kennurum

 

Stýrihóp skipa:

Gunnsteinn Sigurđsson         skólastjóri

Sigfríđur Sigurđardóttir        ađstođarskólastjóri

Elín Richards                       deildarstjóri

Margrét Ármann                  deildarstjóri

Arnar Bjarnason                  kennari

Guđrún Hlín Brynjarsdóttir    kennari

Elísa Jónsdóttir                   foreldri

Ragnheiđur Dagsdóttir         foreldri         
 

Ađgerđaáćtlun um sjálfsmat Lindaskóla
skólaáriđ 2008 – 2009

 

 Inngangur

Lindaskóli hóf vinnu viđ sjálfsmat áriđ 2000. Stjórnendur kynntust ađferđ sem kölluđ er Kaupmannahafnarađferđin  og hefur hún veriđ undirstađa vinnu viđ sjálfsmat Lindaskóla alla tíđ. Hún felst í samanburđi á ţví sem ţátttakendur (kennarar, foreldrar, nemendur) hverju sinni telja vera fyrirmyndarskólann (sem í raun er hvergi til) og ţví sem er í ţeim skóla sem veriđ er ađ skođa hverju sinni. Könnunin „Hvađ er góđur skóli ?“ var fyrst unnin á árunum 2001 – 2003.

Könnunin „Hvađ er góđur skóli?“ var í nóvember 2008 send á alla foreldra skólans sem skráđir eru međ netföng í Mentor, samtals á 692 netföng,  svör bárust frá 221 eđa 31%.

Stýrihópur um sjálfsmat ákvađ ađ nota sömu spurningar og gert var 2003 til ađ fá samanburđ viđ niđurstöđur fyrri könnunar.

Um leiđ og niđurstöđur lágu fyrir voru ţćr kynntar fyrir kennurum og skólaráđi (fylgiskjal 1).

Svör viđ mörgum spurningum voru á ţann veg ađ ekki er ţörf á ađ taka ţau atriđi til endurskođunar. Ţetta ţýđir ađ ţeir sem svöruđu könnuninni voru ánćgđir međ hlutina í Lindaskóla. Ţessar spurningar eru settar fram í 2. hluta.

Eftir ađ niđurstöđur voru kynntar fyrir kennurum og skólaráđi hófst vinna viđ ađgerđaáćtlun. Stýrihópur um sjálfsmat fór yfir ţćr spurningar sem sýndu mikinn mun á fyrirmyndarskólanum og ţví sem foreldrar telja vera í Lindaskóla.

Kennarar skólans ásamt fimm fulltrúum foreldra komu ađ ţessari vinnu á starfsdegi í febrúar 2009. Ţćr úrbćtur og hugleiđingar sem ţar komu fram voru allar settar fram í lista (fylgiskjal 2) og fóru tveir fulltrúar foreldra í stýrihóp annars vegar og kennarar/stjórnendur í stýrihóp hins vegar yfir ţćr og svöruđu hver í sínu lagi

Ađ lokinni ţeirri vinnu fór stýrihópurinn yfir listann međ spurningum, svörum og fullyrđingum úr kennaravinnunni . Hver og einn merkti viđ sín áhersluatriđi og síđan var máliđ rćtt og komist ađ sameiginlegri niđurstöđu.

Ađ mati kennara/stjórnenda áttu sumar spurningarnar ekki heima í ţessari úrvinnslu.

 

 

 

1. Atriđi / spurningar sem almenn ánćgja er međ eđa meirihluti foreldra í Lindaskóla var ánćgđur međ

 

Áriđ 2008 var gerđ viđhorfskönnun međal foreldra barna í Lindaskóla. Hér á eftir fer samantekt á ţeim atriđum sem foreldrar voru sammála eđa mjög sammála um ađ vćru í lagi og ćttu viđ um skólann.

 

 

Nr.

Fullyrđing

Hlutfall ţeirra foreldra sem tóku afstöđu og voru sammála eđa mjög sammála um ađ fullyrđingin ćtti viđ um Lindaskóla

1

Skóli sem setur skýr markmiđ.

94,3%

2

Skóli međ virka námskrá.

97,2%

3

Skóli međ framsćkna námskrá.

91,9%

4

Skóli međ góđa yfirstjórn.

93,0%

5

Skóli međ skýrar reglur.

94,3%

6

Skóli sem fylgir sínum reglum eftir.

92,9%

8

Skóli međ eftirlit međ nemendum á göngum skólans.

87,5%

10

Skóli sem leggur áherslu á hreyfingu og heilbrigđi í skólastarfinu.

95,6%

11

Skóli međ góđa ađstöđu til íţróttaiđkunar.

88,0%

12

Skóli sem leggur áherslu á mćlingar námsárangurs.

95,3%

14

Skóli međ virk tengsl milli leik- og grunnskóla.

94,7%

15

Skóli međ virk tengsl milli grunn- og framhaldsskóla.

84,4%

18

Skóli ţar sem ađgangur foreldra ađ kennurum er greiđur.

96,1%

19

Skóli ţar sem ađgangur ađ skólastjóra er greiđur.

95,9%

20

Skóli ţar sem upplýsingar um stöđu nemenda eru tíđar.

85,1%

21

Skóli sem leggur áherslu á aga í skólastarfi.

86,4%

22

Skóli sem telur mikilvćgt ađ skólinn hafi frumkvćđi ađ umrćđum um agamál.

83,5%

25

Skóli ţar sem samrćmi er milli bekkjartöflu og tíma í sérkennslu.

81,7%

26

Skóli sem hefur menntađa kennara viđ kennslu.

97,8%

27

Skóli sem hefur uppeldismenntađ starfsfólk í Dćgradvöl.

55,2%

28

Skóli sem hefur góđ tengsl milli foreldra og skóla.

92,7%

29

Skóli ţar sem foreldrar taka ţátt í samstarfi viđ skólann/bekkjafulltrúa/foreldrafélag.

95,2%

30

Skóli međ öflugt foreldrafélag sem hefur áhrif á samstarf heimila og skóla.

91,2%

31

Skóli sem er  vel búinn kennslugögnum og tćkjabúnađi.

97,0%

32

Skóli sem býđur upp á gott og verndađ umhverfi á skólalóđ.

89,7%

35

Skóli ţar sem uppeldismenntađ starfsfólk hefur umsjón međ félagsstarfi.

77,8%

36

Skóli ţar sem upplýsingaflćđi til foreldra um skólastarfiđ er gott.

89,7%

38

Skóli ţar sem nemendur vinna saman ađ lausn verkefna.

96,1%

40

Skóli ţar sem ríkir samstađa um góđa umgengni.

97,2%

43

Skóli sem er opinn fyrir nýjungum.

93,9%

45

Skóli sem gott orđ fer af.

95,4%

46

Skóli ţar sem Mentor er mikilvćgur upplýsingamiđill.

83,2%

47

Skóli ţar sem fréttabréf skólans er mikilvćgur upplýsingamiđill.

93,6%

48

Skóli ţar sem nemendur stýra ţví hvađa daga ţeir eru í áskrift ađ hádegismat.

96,5%

 

Ţćr ţrjár spurningar sem hér koma eru ţess eđlis ađ ţátttakendur (foreldrar) eru ánćgđir međ hlutina eins og ţeir eru í Lindaskóla og vilja ekki breytingar.

 

17

Skóli ţar sem kennsla yngri barna hefst síđar á morgnana en nú er og börnin eru lengur fram á daginn í skólanum.

39,3%

44

Skóli ţar sem fleiri karlmenn kenna en eru í dag.

42,6%

49

Skóli ţar sem nemendur eru í  hádegismat alla daga eđa eru annars ekki í áskrift.

26,7%

 

 

 

 

2. Áhersluatriđi foreldra/kennara/stjórnenda í stýrihóp

 

Spurning nr. 7
Skóli sem tekur markvisst á vandamálum sem upp koma

Tillögur fulltrúa foreldra

·        Eineltisstefna skólans: Myndun teymis sem fer yfir og gerir tillögur ađ breytingum ef ţurfa ţykir. Einnig ađ koma á ferlum á sambćrilegan máta hvađ varđar agavandamál, áföll og sérkennslu.

·        Almenn kynning til foreldra á stefnum og ferlum skólans sem og efni inni á heimasíđu.

·        Gerđ agareglna.

·        Umsjónarkennarar séu í virku og beinu sambandi viđ foreldra.

Tillögur fulltrúa stýrihóps

·        Upplýsingastreymi: Kynna heimasíđu skólans á haustfundum – fara vel yfir síđuna međ kennurum áđur svo allir kynni hana á sama hátt. Flestar ţćr upplýsingar sem óskađ er eftir eru á heimasíđunni.

·        Skólareglurnar: Ţćr taka á flestum ţáttum en vantar upp á ađ allir séu samstíga ađ fara eftir ţeim. Ađ allir taki sameiginlega ábyrgđina.

·        Útbúa kynningarbćkling fyrir 1. bekk og nýja nemendur međ helstu grunnupplýsingum.

 

Spurning nr. 9
Skóli sem takmarkar fjölda nemenda í bekk

Tillögur fulltrúa foreldra

·        Upplýsingagjöf til ađstandenda á heimasíđu skólans og í rćđu skólastjóra í upphafi skólaárs.

Tillögur fulltrúa stýrihóps

·        Setja kynningu í fyrsta fréttabréf hvers skólaárs međ útskýringum á forsendum fyrir skiptingu / fjölda í bekk.

·        Breytingar verđi kynntar ađ vori fyrir nćsta skólaár.

 

Spurning nr. 13
Skóli međ nćga gćslu í útivist

Tillögur fulltrúa foreldra

·        Öruggt svćđi í útivist sem allir eru vita um og alltaf er starfsmađur á.

·        Kortlagning óhappa og atvika á skólalóđ.

·        Upplýsingar um stefnu skólans í útivistarmálum á heimasíđu.

Tillögur fulltrúa stýrihóps

·        Yngri nemendur velja svćđi í útivist (ekki verđur hćgt ađ manna öll).

·        Örugg svćđi í útivist á tveimur stöđum – alltaf starfsmađur ţar.

·        Ađ starfsmenn noti vesti.

·        Ađ lóđamörk séu skýr.

·        Skólavinir – ţegar eldri nemendur ađstođa yngri nemendur.

·        Kynna skiptingu skólalóđar reglulega fyrir öllum nemendum.

 

Spurning nr. 16
Skóli sem tekur strax á vandamálum nemenda

Tillögur fulltrúa foreldra

·        Gerđ matstćkis um vandamál og međhöndlun ţeirra, skráningar tilvika og ađgerđir viđ ţeim.

·        Ítarlegri upplýsingagjöf og kynningar á leiđum og úrrćđum skólans, t.d. á heimasíđu, fundum foreldrafélags o.fl.

·        Deildarstjórar stiga sendi stađlađan kynningarpakka ađ hausti til ađstandenda um eineltisáćtlun, sálfrćđiţjónustu, sérkennslu o.fl.

Tillögur fulltrúa stýrihóps

·        Upplýsingastreymi.

·        Gera lista yfir allar skimanir /kannanir í 1. – 10. bekk (ţ.e. eftir hverju er veriđ ađ leita) sem eru fastir liđir  í skólastarfinu – einnig yfir hvađa greiningar eru í bođi fyrir einstaka nemendur (Elín og Edda).

 

Spurning nr. 23
Skóli ţar sem nemendur fá stuđning/ađstođ viđ sitt hćfi

Tillögur fulltrúa foreldra

·        Námsver: Rekiđ allan daginn/hluta dags, ţar sem ákveđnir nemendur hafa fasta viđveru og ađrir nemendur koma inn í samvinnu viđ umsjónarkennara.

Tillögur fulltrúa stýrihóps

·        Hringekja innan árgangs (töflugerđ).

·        Námsver: 5. – 10. bekkur, ţyrfti húsnćđi og kennara.

·        Námskeiđaframbođ.

·        Bćta flćđi / eftirfylgni ţegar greiningum lýkur hjá sálfrćđingi.

·        Ćskilegt vćri ađ fá fleiri stuđningsfulltrúa međ réttindi.

 

 

 

Spurning nr. 24  
Skóli sem kemur til móts viđ sköpunargleđi nemenda í skólastarfi.

 

Tillögur fulltrúa foreldra

·        Aukiđ frambođ valfaga á öllum stigum, t.d. leiklist, tónlist, framsögn o.fl.

·        Samţćtting námsgreina sé aukin í tölvustofu sem og opnun verkstćđa  listgreina.

·        Upplýsingar um listgreinaframbođ sé ađgengilegt á heimasíđu.

Tillögur fulltrúa stýrihóps

·        Erum ađ gera mjög margt gott,  t.d. fjölbreyttar valgreinar, ţema- og menningardagar. Ţurfum ađ kynna ţetta betur.

·        Meiri kynning á ţví sem er gert t.d. á heimasíđu.

·        Gera hlutina sýnilegri.

 

Spurning nr. 33
Skóli sem býđur upp á gott og metnađarfullt félagsstarf

Tillögur fulltrúa foreldra

·        Auglýsing um starfsemi  Félagsmiđstöđvarinnar Jemen á heimasíđu og í fréttabréfi.

·        Bekkjarfulltrúar hvers bekkjar setji upplýsingar á heimasíđu skólans um bekkjarkvöld og ađra viđburđi til upplýsingar og hvatningar.

Tillögur fulltrúa stýrihóps

·        Kynning á heimasíđu – linkur á heimasíđu Jemen.

 

Spurning nr. 34
Skóli sem býđur upp á tómstundastarf síđdegis

Tillögur fulltrúa foreldra

·        Engar tillögur

Tillögur fulltrúa stýrihóps

·        Ţetta er ekki verkefni skólans ađ svo stöddu.

 

 

Spurning nr. 37
Skóli ţar sem nemendur fá námsefni viđ sitt hćfi

Tillögur fulltrúa foreldra

·        Flćđi námsefnis milli árganga eins og hćgt er.

·        Nýta sérkennslu meira međ skilgreindum hópum milli árganga ţar sem saman koma nemendur á líku róli.

Tillögur fulltrúa stýrihóps

·        Sama og á viđ spurningu 23.

 

Spurning nr. 39
Skóli ţar sem foreldrar taka ţátt í umrćđum um ţróun skólans

Tillögur fulltrúa foreldra

·        Upplýsingaflćđi milli umsjónarkennara og foreldra er mjög mikilvćgt.

·        Fulltrúar foreldra í skólaráđi og foreldrafélagi gerđir ábyrgari fyrir upplýsingagjöf til annarra foreldra.

 

 

Tillögur fulltrúa stýrihóps

·        Ađ foreldrar nýti sér skólaráđ, stýrihóp og foreldrafélag sem  vettvang ţar sem ţeir geta haft áhrif.

 

 

Spurning nr. 41.
Skóli ţar sem nemendur eiga ţess kost ađ vinna á tölvur daglega

Tillögur fulltrúa foreldra

·        Öflugra tölvuver ţar sem nemendur hafa ađgang ađ tölvum daglega.

·        Upplýsingagjöf til foreldra um tölvuađgengi í skólanum.

Tillögur fulltrúa stýrihóps

·        Upplýsingaflćđi um stöđu mála.

·        Er í vinnslu međ auknu húsnćđi.

·        Mönnun í tölvu-/námsveri – samnýting ?

 

Spurning nr. 42
Skóli ţar sem kennarar vinna saman ađ skipulagningu kennslunnar

Tillögur fulltrúa foreldra

·        Mánađarlegir póstar frá umsjónarkennurum um verkefni og samvinnu á stiginu.

·        Aukin samvinna og upplýsingagjöf kennara á unglingastigi t.d. varđandi próf og verkefni framundan.

Tillögur fulltrúa stýrihóps

·        Senda sameiginlega pósta til foreldra í árgöngum međ reglulegu millibili, sérstaklega ţar sem er fagkennsla.

·        Bekkjarpóstar ađ lágmarki einu sinni í mánuđi.

·        Pósthóp á unglingastigi varđandi t.d. próf og verkefnaskil.

3. Sameiginleg niđurstađa og tillögur

 

7. Skóli sem tekur markvisst á vandamálum sem upp koma.

v Eineltisstefna  skólans er til og er birt á heimasíđunni, hún er endurskođuđ međ reglulegu millibili.

v Umsjónarkennarar eru í lykilhlutverki hvađ varđar upplýsingar til foreldra,. Mikilvćgt er ađ allir gefi réttar og sömu upplýsingar. Mikilvćgt er ađ fara yfir allar upplýsingar á hverju hausti t.d. á deildarfundum.

v Skólareglurnar eru til og einnig viđurlög viđ ţeim, ţćr eru einnig á heimasíđunni.

v Stefnum ađ ţví ađ útbúa kynningarbćkling um hvar upplýsingar er ađ finna og afhenda hann foreldrum 1. bekkjar og einnig  nýjum nemendum.

 

9. Skóli sem takmarkar fjölda nemenda í bekk

v Setja kynningu í fyrsta fréttabréf hvers skólaárs međ útskýringu á forsendum fyrir skiptingu fjölda í bekk.

v Einnig eru foreldrar og nemendur upplýstir um ástćđur ţess ađ fćkka ţarf bekkjum ţegar ţađ gerist.

 

13. Skóli međ nćga gćslu í útivist

v Veltum fyrir okkur hvenćr gćsla er nćg – aldrei er hćgt ađ manna ţannig ađ allir séu 100% öruggir alls stađar.

v Meira upplýsingastreymi á heimasíđunni um hvernig gćslu er hagađ í skólanum.

v Yngri nemendur velja svćđi í útivist (ekki hćgt ađ manna ţau öll).

v Örugg svćđi í útivist á tveimur stöđum – alltaf starfsmađur ţar.

v Starfsmenn noti vesti.

v Skólavinir: Nemendur í 7. bekk gerast vinir nemenda í 1. bekk og ađstođa ţá í útivist og fleira.

v Kynna skiptingu skólalóđar reglulega fyrir öllum nemendum.

 

16. Skóli sem tekur strax á vandamálum nemenda

v Bćta upplýsingastreymi.

v Gera list yfir allar skimanir/kannanir í 1. – 10. bekk (eftir hverju er veriđ ađ leita) sem eru fastur liđur í skólastarfinu, einnig hvađa greiningar eru í bođi fyrir einstaka nemendur.

v Umsjónarkennarar/sérkennarar upplýsi foreldra reglulega um hvađa ţjónustu börn ţeirra fái.

v Umsjónarkennarar láti foreldra/nemendur vita međ fyrirvara ţegar nemendur fara í greiningar.

23.  Skóli ţar sem nemendur fá stuđning/ađstođ viđ sitt hćfi

v Hringekja innan árgangs (töflugerđ).

v Námsver 5. – 10. bekkur – húsnćđi – kennari. Ţetta ţarfnast frekari umrćđu í kennarasamfélaginu.

v Námskeiđaframbođ.

v Bćta ţarf flćđi/eftirfylgni ţegar greiningum lýkur hjá sálfrćđingi.

v Ćskilegt vćri ađ fá fleiri stuđningsfulltrúa međ réttindi.

 

24.  Skóli sem kemur til móts viđ sköpunargleđi nemenda í skólastarfi

v Aukiđ frambođ valfaga á öllum stigum, t.d. leiklist, tónlist, framsögn o.fl.

v Samţćtting námsgreina aukin í tölvustofu sem og opnun verkstćđis listgreina.

v Upplýsingar um listgreinaframbođ ađgengilegt á heimasíđu.

v Erum ađ gera margt, ţurfum ađ muna ađ kynna betur hvađ er gert og gera hlutina sýnilegri.

 

33. Skóli sem býđur upp á gott og metnađarfullt félagsstarf

v Kynning/hlekkur um starfsemi Félagsmiđstöđvarinnar Jemen á heimasíđu og í fréttabréfi.

v Bekkjarfulltrúar hvers bekkjar setji upplýsingar á heimasíđu skólans um bekkjarkvöld og viđburđi öđrum til upplýsingar og hvatningar.

 

34. Skóli sem býđur upp á tómstundastarf síđdegis

v Ekki verkefni skólans ađ svo stöddu.

 

37. Skóli ţar sem nemendur fá námsefni viđ sitt hćfi

v Flćđi námsefnis milli árganga eins og hćgt er.

v Nýta sérkennslu meira međ skilgreindum hópum milli árganga ţar sem saman koma nemendur á líku róli.

v Sama og á viđ spurningu 23.

 

39. Skóli ţar sem foreldrar taka ţátt í umrćđum um ţróun skólans

v Upplýsingaflćđi milli umsjónarkennara og foreldra er mjög mikilvćgt

v Fulltrúar foreldra í skólaráđi og foreldrafélagi gerđir ábyrgari fyrir upplýsingagjöf til annarra foreldra.

v Skólaráđ, stýrihópur og foreldrafélag eru vettvangur ţar sem foreldrar geta haft áhrif.

 

41. Skóli ţar sem nemendur eiga ţess kost ađ vinna á tölvur daglega

v Öflugra tölvuver ţar sem nemendur hafa ađgang ađ tölvum daglega.

v Upplýsingagjöf til foreldra um tölvuađgengi.

v Mönnun í tölvu-/námsveri – samnýting ?

 

42. Skóli ţar sem kennarar vinna saman ađ skipulagningu kennslunnar

v Senda sameiginleg bréf til foreldra í árgöngum međ reglulegu millibili, sérstaklega ţar sem er fagkennsla.

v Bekkjarbréf/bekkjarpóstar verđi send vikulega í 1. – 4. bekk og a.m.k. mánađarlega í 5. – 10. bekk.

v Senda bréf á foreldra á unglingastigi varđandi t.d. próf og verkefnaskil.

 

 

  

4. Niđurlag

Eftir á ađ hyggja telur stýrihópur ađ betur hefđi fariđ á ađ ritskođa spurningarnar meira, taka út ţćr sem ekki eiga lengur viđ og breyta öđrum. Endurskođa ţarf spurningalistann fyrir nćstu könnun.

Foreldrar sem svöruđu könnuninni töldu margir ađ margar spurningar vćru of líkar og einnig ađ spurningalistinn vćri allt of langur.

Niđurstöđur könnunarinnar sýna ađ bćta ţarf upplýsingaflćđi frá skólanum. Mikiđ af upplýsingum um ţćtti sem fólk gagnrýndi eđa vissi ekki um eru til stađar á heimasíđu skólans. Margt kemur fram í fréttabréfi skólans, skólasetningarrćđu skólastjóra og á fundum međ foreldrum en slíkar upplýsingar ná e.t.v. ekki alltaf til ţeirra sem mest ţurfa á ţeim ađ halda. Ţví ţarf ađ tryggja ađ fólk viti hvar á ađ leita upplýsinganna.

Í ţví tilliti ţarf ađ virkja umsjónarkennara í ađ koma ákveđnum upplýsingum á framfćri á námsefniskynningum ađ hausti og í bekkjarbréfum/bekkjarpóstum sem send skulu heim vikulega í 1. – 4. bekk og ađ lágmarki mánađarlega í 5. – 10. bekk.

Útbúinn verđur  kynningarbćklingur fyrir foreldra barna í 1. bekk sem og nýrra nemenda. Ţá er einnig stefnt  ađ gerđ kynningarbćklings fyrir kennaranema og ađra sem koma ađ skólanum í stuttan tíma en eru hluti af skólasamfélaginu.

Ţau atriđi sem snúa ađ innra starfi verđur unniđ ađ í samráđi viđ viđkomandi starfsmenn skólans.

 

 

 

Lindaskóla maí 2009.