15.03.2018   Stóra upplestrarkeppnin í 7. bekk
Kópavogskeppni Stóru upplestrarkeppninnar í 7. bekk var haldin fimmtudaginn 15. mars.  Lindaskóli sendi tvo ţátttakendur og er skemmst frá ţví ađ segja ađ ţeir urđu í fyrstu tveimur sćtunum. Mír Salah Karim varđ í öđru sćti og Nói Pétur Á. Guđnason í ţví fyrsta. Strákarnir stóđu sig gífurlega vel, voru sjálfum sér og skólanum til sóma og óskum viđ ţeim til hamingju međ árangurinn.
Hér eru myndir frá keppninni...


13.03.2018   Spurningakeppnin UGLAN
Keppt var til úrslita í  Uglunni og fóru leikar ţannig ađ 6.GG vann keppnina. Glćsilegur árangur hjá ţeim, en liđiđ var vel undirbúiđ og stóđ sig mjög vel.


02.03.2018    Morgunkaffi fyrir forráđamenn
Stjórnendur Lindaskóla eru farnir af stađ međ morgunfundi međ forráđamönnum. Markmiđiđ međ ţeim er ađ efla tengsl stjórnenda og forráđamanna og rćđa ýmsa ţćtti skólastarfsins. Stjórnendur eru međ stutta kynningu í upphafi funda á einhverju ákveđnu málefni og í framhaldinu er létt spjall. Nú ţegar er búiđ ađ funda međ forráđamönnum nemenda í 1. EP, 5. ÁS og 6. GG. Á ţessum fundum hafa stjórnendur veriđ međ kynningar á sjálfsmati skólans og hafa skapst góđar umrćđur um skólamál. Nćstu fundir eru fyrirhugađir á eftirfarandi dögum kl. 8:30-9:15:

 

Ţriđjudaginn 6. mars – 3. HKS

Föstudaginn 9. mars   – 4. LS

Ţriđjudaginn 20. mars – 2. AÁ

  


Innritun í grunnskóla Kópavogs fyrir skólaárið 2018 – 2019

Innritun 6 ára barna (fædd 2012) fer nú alfarið fram í gegnum íbúagátt á vef bæjarins https://ibuagatt.kopavogur.is

Opnað verður fyrir skráningu 1. mars 2018 og stendur hún til 8. mars. Smellið hér til að lesa meira...


12.01.2018 Foreldrarölt 2018

Hér er tafla yfir foreldrarölt Lindaskóla á vorönn 2018...


 


 

 

 

 


Lindaskóli
www.lindaskoli.is
Núpalind 7 - 201 Kópavogur - Sími: 441-3000