20.05.2019   Vorskipulag
Nú styttist í skólalok ţetta skólaáriđ. Námsmat er í gangi og framundan eru uppbrotsdagar. Vorferđir eru farnar í öllum árgöngum, dćmi um viđkomustađi; Guđmundarlundur, Hrađastađir í Mosfellsbć, Húsdýragarđurinn, Ţekkingarsetriđ í Sandgerđi, Reykholt í Borgarfirđi og Stokkseyri. Sjá nánar hér.

Vordagar verđa 31. maí - 4. júní ţar sem hefđbundin kennsla er látin víkja fyrir útiveru ţar sem ýmislegt skemmtilegt er gert. Ţessa daga fara nemendur fyrr heim á daginn.

Skólaslit Lindaskóla verđa miđvikudaginn 5. júní kl. 13:30 og í framhaldinu verđur vorhátíđ foreldrafélagsins á lóđ skólans. Nemendur mćta til umsjónarkennara kl. 13:10 fyrir skólaslitin og fá vitnisburđ afhentan.

Útskrift 10. bekkja verđur sama dag, ţ.e. miđvikudaginn 5. júní kl. 18:00.


Hér eru nánari upplýsingar um ţessa síđustu daga skólaársins.


17.05.2019    Kórferđ til Vestmannaeyja 
Eldri kór Lindaskóla, 26 börn, fór í söngferđ til Vestmannaeyja um síđustu helgi og var ferđin frábćr í alla stađi.
Kórinn söng fyrir heimilisfólkiđ í Hraunbúđum í Vestmannaeyjum (elliheimiliđ) viđ góđar undirtektir ţar sem ţau komu meira ađ segja kórstjóranum sínum á óvart og sungu eyjalag sem hún hélt ađ ţau kynnu ekki.

Á sunnudeginum sungu ţau svo viđ messu öll prúđbúin og fín.  Viđ fengum glađasól á laugardeginum og skođuđum Eldheima
og nutum okkar í flottu sundlauginni í Vestmannaeyjum. 
Stórskemmtileg ferđ og verđur lengi í minnum höfđ, líka okkar fullorđnu sem fórum međ.
Hér eru myndir frá ferðinni...

Anna María, einn af fjórum fararstjórum í ferđinni


10.05.2019     Mikil sigurgleđi í Lindaskóla
Ţetta er í ţriđja skipti sem skólinn lendir í 1. sćti í Skólahreysti en síđast var ţađ áriđ 2010. Í liđi Lindaskóla voru Alexander Broddi Sigvaldason, Hilmir Ţór Hugason, Sara Bjarkadóttir og Selma Bjarkadóttir. Varamenn voru Ásdís María Davíđsdóttir, Breki Gunnarsson og Viktor Óli Bjarkason. Ţjálfarar voru íţróttakennararnir María Guđnadóttir og Lilja Íris Gunnarsdóttir. Viđ eru ákaflega stolt af ţessum hópi okkar og ekki síđur stuđningsmönnum liđsins sem skipta miklu máli. Ţađ ţarf dugnađ, eljusemi, einbeitni og jákvćtt hugarfar til ađ ná svona góđum árangri. Frábćrt liđ, frábćrir kennarar og frábćr liđsheild. Ţess má geta ađ í liđi Lindaskóla voru eingöngu nemendur úr 9. bekk.
Ţađ ríkti mikil gleđi í Lindaskóla eftir ţennan frábćra árangur okkur í Skólahreysti.  Morguninn eftir komu allir nemendur og starfsmenn saman í miđrými skólans til ađ fagna liđinu og ţjálfurum. Stjórnendur fćrđu ţessum hetjum falleg blóm í tilefni sigursins. Hér eru myndir frá keppninni...

Hér eru slóđir á nokkrar fréttir: Visir.is     Mbl.is    Sjónvarp mbl.is

Til hamingju sigurliđ, til hamingju Lindaskóli


01.05.2019    Bćkur mánađarins í Lindaskóla
Sú nýbreytni hefur veriđ tekin upp ađ velja bćkur mánađarins. Solveig Helga Gísladóttir bókasafnsfrćđingur á skólabókasafninu okkar velur bćkur sem henta nemendum á hverju aldursstigi. Bćkurnar eru síđan kynntar á upplýsingaskjá skólans en auk ţess eru ţessar upplýsingar á skólabókasafninu og hjá kennurum. Ţetta er liđur í ţví ađ vekja athygli á bókmenntum međal nemenda og hvetja ţá til lestrar. 

Hugmyndin um bćkur mánađarins kom upp á vinnufundi um innra mat skólans. Eins og áđur hefur veriđ sagt frá er áhugi nemenda í Lindaskóla á lestri marktćkt undir landsmeđaltali og viđ ţví verđur ađ bregđast.  Ađ velja bćkur mánađarins er einn af ţeim ţáttum sem fór inn í umbótaáćtlun skólans og međ ţví vonum viđ ađ geta kveikt áhuga hjá einhverjum á lestri góđra bóka.

Allt skólasamfélagiđ ţarf ađ standa saman til ađ efla lestur barna og unglinga. Viđ hvetjum forráđamenn til ađ gefa sér tíma til ađ huga ađ ţessum mikilvćga ţćtti skólastarfsins. Hér má sjá bćkur maí mánađar.


 

Lindaskóli
www.lindaskoli.is
Núpalind 7 - 201 Kópavogur - Sími: 441-3000