17.11.2017 
Mánudaginn 20. nóvember er starfsdagur í Lindaskóla.


16.11.2017     Laufabrauđsbakstur og föndurgerđ

Hinn árlegi laufabrauđssteikingardagur foreldrafélags Lindaskóla og fjáröflunarnefndar 10. bekkjar verđur haldinn nćstkomandi laugardag, ţann 18. nóvember. Dagskráin mun standa frá kl. 10:00 til kl. 14:00.

Í bođi verđur hinn hefđbundni laufabrauđsskurđur. Laufabrauđskökur verđa ekki seldar á stađnum, hver um sig kemur međ sínar kökur. Foreldrar úr foreldrafélaginu og fjáröflunarnefndinni munu sjá um steikingu laufabrauđsins ađ skurđi loknum. Taka ţarf međ: skurđarbretti, box undir laufabrauđiđ og vasahnífa eđa laufabrauđsjárn.

Nemendur 10. bekkjar munu reka glćsilega sjoppu ţar sem ýmislegt girnilegt verđur á bođstólnum. Einnig verđur selt jólaföndur.

ATH! Allir eru beđnir um ađ koma međ peninga.
Ekki er hćgt ađ greiđa međ kortum ţar sem posar verđa ekki á stađnum.

Kveđja frá stjórn foreldrafélags Lindaskóla og fjáröflunarnefnd.


17.11.2017      Foreldrarölt - Haust 2017

17-nov 8. LA

24-nov 8. ŢE


1-des 10. AH
8-des 10. DU
15-des Stjórn


10.11.2017   Vinakeđja í kringum Lindaskóla

Nemendur og starfsmenn í Lindaskóla, leikskólanum Dal og leikskólanum Núpi fóru í vinagöngu saman ţann 8. nóvember.  Dagurinn er helgađur baráttunni gegn einelti.  Ađ lokinni göngu mynduđu um 650 nemendur og starfsmenn vinakeđju í kringum Lindaskóla og sungu lagiđ ,,Viđ erum vinir“. Ţví nćst safnađist ţessi stóri vinahópur fyrir framan íţróttahúsiđ og sungu saman lagiđ ,,Í síđasta skipti“ undir stjórn Ívars tónmenntakennara og dansađ var viđ lagiđ ,,Höfuđ herđar hné og tćr“ o.fl. undir stjórn íţróttakennara. Ţetta var virkilega vinalegur og skemmtilegur dagur. Hér eru myndir...​


09.11.2017   Vinátta í Lindaskóla

Ţemadagar voru í Lindaskóla 7. – 8. nóvember ţar sem viđfangsefniđ var vinátta. Mikil gleđi var í skólanum ţessa daga ţar sem allir árgangar unnu saman ađ ýmsum verkefnum sem tengdust viđfangsefninu. Sérstaklega var ánćgjulegt ađ sjá eldri nemendur vinna međ yngri nemendum og međ börnum í leikskólunum.  Allir nemendur sýndu hverjir öđrum mikla vináttu. Á međfylgjandi myndum má sjá ýmis viđfangsefni nemenda s.s. vinnu međ vinabönd, vinatré, bakstur, traust o.fl. Einnig var unniđ međ gildi skólans sem er vinátta, virđing, viska.
Hér eru myndir...


03.11.2017 Vinaganga á Baráttudegi gegn einelti

Dagurinn 8. nóvember er helgađur baráttunni gegn einelti. Markmiđiđ međ deginum er ađ vekja athygli á ţessu alvarlega samfélagsmeini.  Í Kópavogi ganga allir leik- og grunnskólarnir ásamt félagsmiđstöđvunum saman gegn einelti í hverju skólahverfi fyrir sig. Viđ í Lindahverfi höfum kosiđ ađ kalla gönguna okkar Vinagöngu og ţar međ ađ beina athyglinni ađ jákvćđum ţáttum í samskiptum allra. Ţađ er Lindaskóli, leikskólarnir Núpur og Dalur og félagsmiđstöđin Jemen sem standa fyrir göngunni í hverfinu. Hér má sjá dagskrá dagsins.


 

 

 

 


Lindaskóli
www.lindaskoli.is
Núpalind 7 - 201 Kópavogur - Sími: 441-3000