18.09.2017  Dagur íslenskrar náttúru

Dagur íslenskrar náttúru er haldinn hátíđlegur 16. september ár hvert. Síđastliđinn föstudag var haldiđ upp á hann í Lindaskóla međ ţví ađ margir bekkir fóru í útinám.

Skólaáriđ 2015-16 var ţróunarverkefni unniđ í Lindaskóla sem hét Aukiđ útinám viđ Lindaskóla.  Ţá var ákveđiđ ađ hafa útinám í Lindaskóla á Degi íslenskrar náttúru og á Degi umhverfisins 25. apríl.


18.09.2017  Haustfundirnir í Lindaskóla

Haustfundir fyrir forráđamenn nemenda í Lindaskóla fóru fram 30. ágúst til 13. september.

Ţar fóru umsjónarkennarar yfir ýmsa ţćtti skólastarfsins, frćđsluerindi flutt og verkefni unnin.  Niđurstađa könnunar sem lögđ var fyrir forráđamenn eftir haustfundina 2016 sýndi ađ almenn ánćgja er međ fyrirkomulag fundanna.

Hér má sjá myndir frá nokkrum árgöngum.


07.09.2017      Foreldrarölt - Haust 2017

8-Sep 9. AB
15-Sep 9. MÁ
22-Sep 9. SŢ
29-Sep 10. AH
6-Oct 10. DU
13-Oct 5. ÁS
20-Oct 6. GG
27-Oct 7. SG
3-Nov 7. SH
10-Nov 8. ÁJ
17-Nov 8. LA
24-Nov 8. ŢE
1-Dec 10. AH
8-Dec 10. DU
15-Dec Stjórn

01.09.2017  Vinátta – virðing – viska

Þann 22. ágúst var Lindaskóli settur í 21. skipti. Þar kynnti Guðrún G. Halldórsdóttir gildi skólans sem eru Vinátta - virðing – viska. Hún sagði að vináttan lími fólk saman og mikilvægi þess að vera góð hvert við annað, hjálpa hvert öðru og að leika sér saman. Hún sagði að virðingin væri eiginlega allt það góða í okkur og nefndi virðingu fyrir skoðunum hvers annars, að virðing væri að vera kurteis, fara eftir reglum, grípa ekki frammí fyrir fólki og fara vel með eigur annarra. Að lokum nefndi hún að viska væri að tileinka sér allt það sem við lærum.

Ætlunin er að vinna með gildin í vetur og tileinka sér þau í leik og starfi.


21.08.2017  Sumardvöl

Sumardvöl Dementabćjar, dćgradvalar Lindaskóla, lauk föstudaginn 18. ágúst. Sumardvölin er ćtluđ börnum sem eru ađ fara í 1. bekk til ađ ţau fái tćkifćri til ađ kynnast og ađlagast í rólegheitum áđur en veturinn skellur á. Vel hefur veriđ tekiđ í ţessa nýjung, en fyrsta sumaropnun dćgradvalar var haustiđ 2014 og hafa börnin unađ sér vel.

Sumardvölin stóđ yfir í átta daga, frá 9. – 18. ágúst og var margt skemmtilegt brasađ ţessa daga. Gönguferđir í nágrenninu, kíkt á hverfisróló, bókasafnsferđ, leikir í íţróttasal, heimsókn í Fjölskyldu- og húsdýragarđinn og ferđ í Heiđmörk međ öđrum dćgradvölum í Kópavogi ţar sem var grillađ og leikiđ sér viđ mikinn fögnuđ.


 

 

 

 


Lindaskóli
www.lindaskoli.is
Núpalind 7 - 201 Kópavogur - Sími: 441-3000