22.03.2019   Spurningakeppnin Uglan
hefst mánudaginn 25. mars. Ţetta er spurningakeppni byggđ á efni bóka og er hluti af lestrarhvatningu hér í skólanum.  Klukkan 8:30 keppa 7.GE og 7.LV og klukkan 9:30 keppa 5.GS og 6.ÁS.


08.03.2019   Stóra upplestrarkeppnin

Fimmtudaginn 7. mars var Stóra upplestrarkeppnin í Kópavogi haldin í Salnum. Markmiđ keppninnar er ađ vekja athygli og áhuga í skólum á vönduđum upplestri og framburđi.

Keppnin snýst fyrst og fremst um ađ allir nemendur hafa lagt markvissa rćkt viđ einn ţátt móđurmálsins, ţ.e. vandađan upplestur og framburđ og tekiđ ţátt í ađ lesa upp, sjálfum sér og öđrum til ánćgju.

Í Salnum komu saman tveir fulltrúar frá öllum 9 grunnskólum bćjarins og lásu hluta úr sögunni Ţín eigin ţjóđsaga eftir Ćvar Ţór Benediktsson. Ţví nćst völdu nemendur eitt af tíu ljóđum eftir Önnu Sigrúnu Snorradóttur og ađ lokum fluttu ţau ljóđ ađ eigin vali.

Fulltrúar Lindaskóla í keppninni í ár voru Atli Ţór Gunnarsson og Hulda Sigrún Orradóttir og stóđu ţau sig mjög vel og vorum sjálfum sér og skólanum til sóma. Hulda Sigrún lenti í ţriđja sćti keppninnar.

Sóley Jóhannesdóttir úr Hörđuvallaskóla var í fyrsta sćti í keppninni og  Ástríđur Embla Rögnvaldsdóttir úr Kársnesskóla var í öđru sćti. Hér eru myndir af keppendum...


04.03.2019    Bćkur mánađarins í Lindaskóla

Sú nýbreytni hefur veriđ tekin upp í Lindaskóla ađ velja bćkur mánađarins. Solveig Helga Gísladóttir bókasafnsfrćđingur á skólabókasafninu okkar velur bćkur sem henta nemendum á hverju aldursstigi. Bćkurnar eru síđan kynntar á upplýsingaskjá skólans en auk ţess eru ţessar upplýsingar á skólabókasafninu og hjá kennurum. Ţetta er liđur í ţví ađ vekja athygli á bókmenntum međal nemenda og hvetja ţá til lestrar. 

Hugmyndin um bćkur mánađarins kom upp á vinnufundi um innra mat skólans. Eins og áđur hefur veriđ sagt frá er áhugi nemenda í Lindaskóla á lestri marktćkt undir landsmeđaltali og viđ ţví verđur ađ bregđast.  Ađ velja bćkur mánađarins er einn af ţeim ţáttum sem fór inn í umbótaáćtlun skólans og međ ţví vonum viđ ađ geta kveikt áhuga hjá einhverjum á lestri góđra bóka.

Allt skólasamfélagiđ ţarf ađ standa saman til ađ efla lestur barna og unglinga. Viđ hvetjum forráđamenn til ađ gefa sér tíma til ađ huga ađ ţessum mikilvćga ţćtti skólastarfsins. Hér má sjá bćkur marsmánađar.


Lindaskóli
www.lindaskoli.is
Núpalind 7 - 201 Kópavogur - Sími: 441-3000