12.01.2018 Foreldraröld 2018

Hér er tafla yfir foreldrarölt Lindaskóla á vorönn 2018...


20.12.2017   Stóra jólasamstund

Ţriđjudaginn 19. desember var hin árlega stóra jólasamstund ţar sem allir nemendur og starfsmenn komu saman í íţróttahúsinu. Á dagskrá voru ýmis atriđi. Okkar frábćri yngri kór Lindaskóla söng tvo falleg lög. Ţrjú starfsmannaatriđi voru ađ ţessu sinni. Fyrst voru ţađ gamlar konur frá hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíđ sem komu á sviđ. Ţćr áttu erfitt međ gang en gátu hins vegar dansađ eins og íţróttakennarar, síđan komu starfsmenn á yngra stigi og dönsuđu viđ lagiđ ,,Ég vil ţađ“ međ JóaPé og ađ lokum voru ţađ unglingstigskennararnir međ sitt árlega atriđi um leitina ađ jólatrénu. Allir nemendur og starfsmenn sungu nokkur jólalög saman, nemendur 10. bekkjar sungu eitt jólalag og samstundin endađi međ helgileik sem nemendur í 4. bekk fluttu listavel. Hér eru myndir frá samstuninni...


 20.12.2017   Jólaball unglingadeildar

Jólaball unglingadeildar var haldiđ međ glćsibrag ţriđjudagskvöldiđ 19. desember. Nemendur byrjuđu á ađ borđa saman hamborgara frá Hamborgarabúllunni međ öllu tilheyrandi og af ţví loknu voru fjölbreytt skemmtiatriđi á dagskrá. Má ţar nefna söng, dans og mjög veglegt happadrćtti.  Ţegar skemmtidagskránni var lokiđ var dansađ í kringum jólatréđ en síđan var jólatréđ sett til hliđar og hiđ eiginlega jólaball hófst međ miklu stuđi, dansi og glensi.  Nemendur og kennarar skemmtu sér konunglega saman í miklu jólastuđi.  Viđ óskum nemendum skólans gleđilegra jóla.  Hér má sjá myndir af ballinu...


 

20.12.2017   Jólaböll 1.-7. bekkja

Síđasta skóladaginn fyrir jólafrí, miđvikudaginn 20. desember, voru haldin jólaböll og stofujól hjá nemendum í 1.-7. bekk. Jólaböllin gengu einstaklega vel og allir skemmtu sér konunglega viđ söng og dans. Tveir jólasveinar komu á jólaballiđ hjá 1.-3. bekk en ţađ voru Stúfur og Ţvörusleikir. Virkilega skemmtilegir jólasveinar ţar á ferđ.
Hér eru myndir frá jólaböllunum...


19.12.2017   Bieber og Botnrassa

Haraldur Freyr Gíslason rithöfundur, tónlistarmađur og leikskólakennari heimsótti Lindaskóla í gćr og las upp úr bók sinni Bieber og Botnrassa. Sagan fjallar um krakka í hljómsveitinni Botnrössu sem semja lag til ađ taka ţátt í keppni um ađ komast á alheimstónleikaferđ međ Justin Bieber. Lagiđ heitir Natalía María og fjallar textinn í laginu um strák sem hittir stelpu sem lagđi hann í einelti ţegar hann var í grunnskóla en hún kannast ekki viđ neitt - hann hljóti ađ fara mannavillt.

Fjórir nemendur í 6. GG sungu lagiđ um Natalíu Maríu á upplestrinum en ţađ voru ţau Hulda, Elísabet, Andri Fannar og Arnar Elí. Ívar tónmenntakennari hjálpađi ţeim ađ undirbúa söngatriđiđ sem var virkilega flott. Hér eru myndir...


 


 

 

 

 


Lindaskóli
www.lindaskoli.is
Núpalind 7 - 201 Kópavogur - Sími: 441-3000