11.04.2019  Páskafrí er í skólanum 15. - 22. apríl, kennsla hefst ţriđjudaginn 23. apríl samkvćmt stundaskrá.


12.04.2019  Litla upplestarkeppnin
10. apríl var Litla upplestarkeppnin í 4. bekk. Þetta er í annað sinn sem þessi hátíð er haldin í skólanum en meginmarkmið keppninnar er að nemendur flytji íslenskt mál sjálfum sér og öðrum til ánægju og að þeir hafi vandvirkni og virðingu að leiðarljósi við flutninginn. Keppnin felur eingöngu  í sér það markmið að keppa við sjálfan sig, að verða betri í dag en í gær. Hátíðin fór fram í sal skólans að viðstöddum foreldrum nemenda í 4. bekk. Athöfnin var hin glæsilegasta og fluttu nemendur sögur, ljóð og málshætti og voru sér og skólanum til mikils sóma. Kynnir var Hulda Sigrún Orradóttir í 7. bekk. Markús Birgisson í 8. bekk flutti lagið Gavott á klukkuspil og Bergþóra Sól Elliðadóttir söng lagið ,,Á íslensku má alltaf finna svar“. Margir gestir komu til að hlýða á flutninginn og voru þeir afar ánægðir með fallegan flutning og prúða framkomu nemenda. Hér eru myndir frá upplestrarkeppninni...


10.04.2019  Páskabingó
2. apríl stóð Foreldrafélag Lindaskóla fyrir árlegu páskabingói. Mikill fjöldi tók þátt í bingóinu. Glæsilegir vinningar voru í boði og veitingar sem nemendur í 10. bekk sáu um. 


08.04.2019   Spurningakeppnin Uglan
er spurningakeppni á miđstigi ţar sem spurningarnar eru unnar upp úr bókum og er tilgangurinn ađ efla lestur og lestraráhuga nemenda. Allir bekkir á miđstigi tóku ţátt. Keppninni er lokiđ ţetta áriđ og sigrađi 6.ÁS, liđ bekkjarins stóđ sig međ stakri prýđi og var keppnin afar skemmtileg. Liđiđ skipuđu Hákon Logi, Emil og Tómas Emil. Nú er bara ađ fara ađ lesa og undirbúa sig fyrir keppnina ađ ári.

01.04.2019    Bćkur mánađarins í Lindaskóla
Sú nýbreytni hefur veriđ tekin upp ađ velja bćkur mánađarins. Solveig Helga Gísladóttir bókasafnsfrćđingur á skólabókasafninu okkar velur bćkur sem henta nemendum á hverju aldursstigi. Bćkurnar eru síđan kynntar á upplýsingaskjá skólans en auk ţess eru ţessar upplýsingar á skólabókasafninu og hjá kennurum. Ţetta er liđur í ţví ađ vekja athygli á bókmenntum međal nemenda og hvetja ţá til lestrar. 

Hugmyndin um bćkur mánađarins kom upp á vinnufundi um innra mat skólans. Eins og áđur hefur veriđ sagt frá er áhugi nemenda í Lindaskóla á lestri marktćkt undir landsmeđaltali og viđ ţví verđur ađ bregđast.  Ađ velja bćkur mánađarins er einn af ţeim ţáttum sem fór inn í umbótaáćtlun skólans og međ ţví vonum viđ ađ geta kveikt áhuga hjá einhverjum á lestri góđra bóka.

Allt skólasamfélagiđ ţarf ađ standa saman til ađ efla lestur barna og unglinga. Viđ hvetjum forráđamenn til ađ gefa sér tíma til ađ huga ađ ţessum mikilvćga ţćtti skólastarfsins. Hér má sjá bćkur apríl mánađar.


25.03.2019 Lindaskóli kominn í úrslit í Skólahreysti.

Liđ Lindaskóla sigrađi í undanúrslitum Skólahreysti međ glćsibrag.  Selma Bjarkadóttir keppti í armbeygjum og hreystigreip, Alexander Broddi Sigvaldason keppti í  upphýfingum og dýfum, Hilmir Hugason og Sara Bjarkadóttir kepptu í hrađabautinni. Úrslitin verđa í Laugardalshöll 8. maí. Bein útsending verđur frá keppninni á RÚV. Viđ hvetjum fólk til ađ mćta og styđja viđ bakiđ á okkar frábćra liđi.


 

Lindaskóli
www.lindaskoli.is
Núpalind 7 - 201 Kópavogur - Sími: 441-3000