14.06.2019    Skólaslit Lindaskóla voru haldin miđvikudaginn 5. júní sl.  Nemendur í 1. – 9. bekk mćttu um  hádegisbil inn í bekkjarstofur og kvöddu kennarana sína áđur en ţeir héldu niđur í íţróttasal skólans ţar sem sjálf slitin áttu sér stađ.  Dagskráin hófst á ţví ađ Guđrún G. Halldórsdóttir, skólastjóri, flutti ávarp til nemenda. María Málfríđur Guđnadóttir, íţróttakennari tók síđan viđ og fór yfir glćstan árangur nemenda í íţróttum í vetur, s.s. í Skólahreysti, fótboltamóti 7. bekkjar og hinum ýmsu hlaupakeppnum sem nemendur Lindaskóla hafa náđ stórkostlegum árangri í fyrir hönd skólans bćđi á bćjarvísu og landsvísu.  Einnig afhenti María fulltrúa Langveikra barna peningagjöf sem safnađist í áheitahlaupi nemenda í vor.  Klara Blöndal, nemandi í 6. bekk Lindaskóla tók lagiđ og ađ lokum var skólanum slitiđ og vorhátíđ foreldrafélagsins tók viđ.  Vorhátíđin tókst gríđarlega vel enda var vel ađ henni stađiđ og vorblíđan lék viđ nemendur, kennarar og foreldra.  Eins og hefđ er fyrir hófst fjáröflun verđandi 10. bekkinga á vorhátíđinni međ sölu á ýmsu góđgćti.


14.06.2019    Útskrift 10. bekkjar var haldin hátíđleg sama dag ađ kvöldi 5. júní í matsal skólans.  Salurinn var í hátíđarbúningi.  Nemendur og foreldrar mćttu spariklćddir á útskriftina sem og kennarar skólans.  Athöfnin hófst á ávarpi Guđrúnar G. Halldórsdóttur, skólastjóra og í kjölfariđ kom ađ stóru stundinni ţar sem Margrét Ármann deildarstjóri, afhenti einkunnir sem og viđurkenningar fyrir góđan námsárangur.  Skemmtiatriđi komu frá tveimur útskriftarnemum, Jakobi Frey Einarssyni sem spilađi á píanó og svo Maríu Ósk Steinsdóttur sem flutti ávarp fyrir hönd útskriftarnema.  Fulltrúi foreldra, Helga Pálsdóttir,  flutti einnig ávarp til nemenda.  Tveir kennarar Lindaskóla sem kennt hafa hópnum í gegnum tíđina, Margrét Ásgeirsdóttir sem kenndi ţeim á eldra stigi og Paloma Ruiz Martines sem kenndi ţeim á yngra stigi fluttu kveđjuorđ til útskriftarnema.  Ađ lokum gćddu allir sér á girnilegu hlađborđi sem foreldrar útskriftarnema sáu um. Starfsfólk Lindaskóla óskar útskriftarnemum til hamingju međ daginn og óskar ţeim velfarnađar í framtíđinni. 


31.05.2019  3. AÁ heimsótti Húsdýragarđinn

Mánudaginn 27. maí fórum viđ í 3. AÁ í strćtóferđ í húsdýragarđinn í blíđskapar veđri. Tekiđ var vel á móti okkur og fengum viđ góđa frćđslu um húsdýrin. Gengiđ var um garđinn og dýrin skođuđ undir stjórn dýrahirđa. Ferđin gekk eins og í sögu og borđuđum viđ sparinestiđ okkar í garđinum. Allir voru sćlir og glađir eftir góđan dag. Hér eru myndir frá ferðinni...

Ásta og Auđbjörg


28.05.2019   Sveitaferð hjá 2. LS

Miðvikudaginn 22.maí fór 2.bekkur í sveitaferð á Hraðastaði í Mosfellsbæ. Við skoðuðum dýrin, borðuðum sparinesti í góða veðrinu og lékum okkur í sveitinni. Ferðin gekk frábærlega og skemmtu nemendur sér vel. Hér sjáið þið nokkrar myndir úr ferðinni...

 


17.05.2019    Kórferđ til Vestmannaeyja 
Eldri kór Lindaskóla, 26 börn, fór í söngferđ til Vestmannaeyja um síđustu helgi og var ferđin frábćr í alla stađi.
Kórinn söng fyrir heimilisfólkiđ í Hraunbúđum í Vestmannaeyjum (elliheimiliđ) viđ góđar undirtektir ţar sem ţau komu meira ađ segja kórstjóranum sínum á óvart og sungu eyjalag sem hún hélt ađ ţau kynnu ekki.

Á sunnudeginum sungu ţau svo viđ messu öll prúđbúin og fín.  Viđ fengum glađasól á laugardeginum og skođuđum Eldheima
og nutum okkar í flottu sundlauginni í Vestmannaeyjum. 
Stórskemmtileg ferđ og verđur lengi í minnum höfđ, líka okkar fullorđnu sem fórum međ.
Hér eru myndir frá ferðinni...

Anna María, einn af fjórum fararstjórum í ferđinni


 

Lindaskóli
www.lindaskoli.is
Núpalind 7 - 201 Kópavogur - Sími: 441-3000