Skóladagatal Lindaskóla 2018 -2019


17.10.2018     Vetrarfrí er í skólanum fimmtudaginn 18. og föstudaginn 19. október.  Frístund er lokuđ ţessa daga.


26.09.2018    Reglur um ófullnćgjandi skólasókn.


17.09.2018     Lindaskóli tók átt í Ólympíuhlaupi ÍSÍ, sem áđur hét Norrćna skólahlaupiđ.

Međ Ólympíuhlaupi ÍSÍ er leitast viđ: 
. Ađ hvetja nemendur til ţess ađ taka ţátt og auka međ ţví útiveru og hreyfingu. 
. Ađ kynna og skýra nauđsyn ţess ađ hreyfa sig, reyna á líkamann og stuđla ţannig ađ betri heilsu og vellíđan. 

Nemendur geta nú sem áđur valiđ á milli ţriggja vegalengda í hlaupinu, ţ.e. 2,5 km, 5 km eđa 10 km.
Hver nemandi fćr viđurkenningarskjal og ţá fćr hver skóli einnig viđurkenningu fyrir ţátttökuna. 

Ólympíuhlaup ÍSÍ er styrkt af verkefninu European Week of Sport og af ţví tilefni verđa ţrír skólar sem lokiđ hafa hlaupi fyrir 30. september og skilađ inn skilagrein dregnir út og geta unniđ 100.000 króna inneign í Altis sem selur vörur til íţróttaiđkunar. 

 


24.09.2018   Skipulag foreldrarölts haustönn

Dagsetning

Hver röltir

19.okt

Stjórnin

26.okt

10.MÁ

2.nóv

8.AH

9.nóv

9.SG

16.nóv

10.AB

23.nóv

7.GE

30.nóv

5. GS

7.des

9.LA

14.des

Stjórnin


15.08.2018  Ókeypis námsgögn fyrir nemendur

Í haust fá allir grunnskólanemendur í Kópavogi ókeypis námsgögn samkvæmt ákvörðun Kópavogsbæjar. Því þurfa nemendur Lindaskóla og foreldrar þeirra ekki að kaupa ritföng né skólabækur fyrir skólabyrjun en nemendur þurfa sjálfir að koma með skólatöskur, íþróttaföt og pennaveski. Í 5.-10. bekk þurfa nemendur einnig að koma með heyrnartól.


 

 

 


 

 

 

 


Lindaskóli
www.lindaskoli.is
Núpalind 7 - 201 Kópavogur - Sími: 441-3000