Almennar upplýsingar

Fjöldi nemenda og bekkir
Stjórnskipan
Nemendalistar og námsvísar
Helstu símanúmer
 
Opnunartími
Forföll nemenda
Innritun í Lindaskóla
Beiđni um leyfi f/nemanda
Beiđni um flutn. milli skólahverfa

Stundvísi
Óveđur - röskun á skólastarfi / Bad weather
Skólamáltíđir
Skólahúsnćđi
Óskilamunir
Međferđ kennslubóka
Heimanám
Heimsóknir í skólann
Grćnfáninn


 

 

Starfiđ í Lindaskóla

Starfsáćtlun
Móttökuáćtlun
Eineltisáćtlun

Umsjónarkennarar
Annađ starfsfólk skólans
Bekkjarreglur
Skipulag starfsins
Krydd í tilveruna
Samstund
Vettvangsferđir
Bekkjarskemmtanir
Skólabókasafn
Skólareglur og viđurlög viđ ţeim

Viðbrögð við ófullnægjandi skólasókn
Skólalóđ, hjól og snjóţotur
Ástundunarkerfi unglingadeildar
Námstćkniáćtlun

Lestrarstefna Lindaskóla

 

 

Sjálfsmat Lindaskóla

-Sjálfsmatsteymi
-Sjálfsmatsáćtlun 2015-1018
-Sjálfsmatskannanir
-Sjálfsmatsskýrslur
-Umbótaáćtlanir
-Ýmislegt eldra efni tengt sjálfsmati

 

Sérfrćđiţjónusta

Náms-og starfsráđgjöf
Nemendaverndarráđ
Sérkennsla
Talkennsla
Skólaheilsugćsla
Skólasálfrćđingur

 

 

 

Lindaskóli 2018-2019

 

Fjöldi nemenda og skipting í bekki  

Skólaáriđ 2018 - 2019 eru 489 nemendur í skólanum

Í 1. bekk eru 37  nemendur í samkennslu

Í 2. bekk eru 44 nemendur í samkennslu

Í 3. bekk eru 38  nemendur í samkennslu

Í 4. bekk eru 58  nemendur í samkennslu

Í 5. bekk eru 51 nemendur í samkennslu

Í 6. bekk eru 33 nemendur í  samkennslu

Í 7. bekk eru 49 nemendur í  2  bekkjum

Í 8. bekk eru 51  nemendur í  3  bekkjum

Í 9.bekk eru 58 nemendur í 3 bekkjum

Í 10 bekk eru 70 nemendur í 3 bekkjum

 

Stjórnskipan Lindaskóla

Skólastjóri ásamt ađstođarskólastjóra veita skólastarfinu forstöđu og bera ábyrgđ á framkvćmd ţess.
 

Skólastjóri: Guđrún G Halldórsdóttir
Ađstođarskólastjóri: Hilmar Björgvinsson

 

Í skólanum eru starfandi deildarstjórar. Yngra stigiđ er 1. – 6. bekkur og eldra stigiđ er 7.-10. bekkur. Verkefni deildarstjóra er ađ bćta nám og kennslu í ţeim árgöngum nemenda sem falla undir starfssviđ hans, samhćfa kennslu og námsefni og vera ráđgefandi um námsefni og vinnubrögđ. Hilmar Björgvinsson er deildarstjóri yngra stigs, Margrét Ármann er deildarstjóri eldra stigs.

Deildarstjórar:
1.- 6. bekkur, ađstođarskólastjóri
Hilmar Björgvinsson
7.-10.bekkur
Margrét Ármann 
 

Skólaráđ skipa skólastjóri, 2 kennarafulltrúar, einn fulltrúi annarra starfsmanna, tveir fulltrúar foreldra og tveir fulltrúar nemenda.
Kosiđ er í skólaráđ til tveggja ára.  

Fulltrúar í skólaráđi skólaáriđ 2018-2019:

Guđrún G. Halldórsdóttir skólastjóri

Erla Sigurbjartsdóttir, fulltrúi kennara

Linda Arilíusdóttir, fulltrúi kennara

Solveig H Gísladóttir, fulltrúi annarra starfsmanna

Hákon Davíđ Halldórsson, fulltrúi foreldra

Harpa Tómasdóttir, fulltrúi foreldra

Elín Granz, fulltrúi úr grenndarsamfélaginu

Fulltrúar nemenda hafa ekki veriđ valdir (sept 2018)

Fastur fundartími kennara er á miđvikudögum.  Á ţeim tímum eru kennarafundir, stigsfundir og annađ samstarf kennara. Vikulega hittast kennarar hvers árgangs til ađ skipuleggja kennsluna og semja vikuáćtlanir.

Lindaskóli er einsetinn skóli. Ţađ ţýđir ađ allir nemendur byrja sinn skóladag ađ morgni og hver bekkur hefur sína stofu. 


Almennar upplýsingar

Helstu símanúmer

Skrifstofa 441- 3000 
Frístund 441- 3026  
Íţróttahús

441- 3144

Félagsmiđstöđin Jemen 441- 3024
Sundlaugin í Versölum  570- 0480  

Opnunartími
Skólinn er opnađur kl. 7:50 á morgnana. Nemendur í 1. - 4. bekk geta fariđ inn í sínar stofur, lesiđ eđa lćrt ţar til kennsla hefst. Skilyrđi fyrir ţví ađ nemendur fái ađ fara inn í sínar stofur er ađ ţeir sitji í sćtum sínum og hafi hljóđ. Nemendum í 5. - 10. bekk er hleypt inn í sínar sofur ţegar hring er inn kl 8:20.  Skrifstofa skólans opnar kl. 7:50 og er opin til kl. 16:00, nema á föstudögum ţá er opiđ til 14:00.

Forföll nemenda
Tekiđ er viđ upplýsingum um veikindi og önnur forföll nemenda frá kl. 7:50 dag hvern. Kennari getur gefiđ nemanda leyfi í einn dag, en ef um lengri tíma er ađ rćđa ţarf ađ sćkja um ţađ skriflega á sérstöku eyđublađi (hćgt ađ prenta út hér) og tekur  skólastjóri ákvörđun um leyfisveitingu.
Lindaskóli leggur ríka áherslu á skipulagđa útivist og góđa gćslu fyrir nemendur, auk ţess sem útivistin er vettvangur fyrir nemendur til ađ njóta sín í frjálsum leik. Hinsvegar getur ţađ komiđ fyrir alla nemendur ađ heilsan leyfi ekki mikla útiveru og styđjumst viđ ţá viđ eftirfarandi vinnureglur.
Meginreglan er sú ađ nemandi getur veriđ inni á útivistartíma einn til tvo daga eftir veikindi. Skrifleg beiđni ţarf ađ berast frá foreldrum og bíđur nemandi ţá inni í sinni stofu á međan á útivist stendur. Ţví miđur getur skólinn ekki bođiđ upp á gćslu ţessar stundir og ţví er nemandinn á ábyrgđ foreldra ef ţeir óska eftir ađ hann sé inni í útivist. Ţar sem ţessar undanţágur eru veittar vegna undangenginna veikinda er ekki leyfilegt ađ ađrir nemendur séu inni.

Stundvísi
Í Lindaskóla er lögđ rík áhersla á stundvísi. Óstundvísi er slćmur ósiđur sem truflar skólastarf og hefur auk ţess áhrif á námsárangur nemenda.

Óveđur /  Bad weather
Stundum getur skólahald raskast vegna óveđurs. Ţá er ćtlast til ađ foreldrar/forráđamenn meti hvort óhćtt sé ađ senda nemendur í skólann. Kennslu er haldiđ uppi samkvćmt stundaskrá ţó fáir nemendur mćti í skólann. Ef veđur versnar á skólatíma eru nemendur ekki sendir heim ţegar skóla lýkur, heldur látnir bíđa í skólanum uns ţeir verđa sóttir eđa ţar til veđri slotar.

Viđbrögđ skólans vegna óveđurs        Viđbrögđ foreldra vegna óveđurs    Reaction of parents in bad weather

Skólamáltíđir
Hollt fćđi og heilbrigt líferni eru tvö af lykilatriđum til árangurs í námi. Skólinn gefur nemendum í 1. – 10. bekk kost á ađ kaupa áskrift ađ morgun- og hádegismat. Matur í áskrift er pantađur fyrirfram í gegnum íbúagátt Kópavogs.  Nemendur í 8. – 10. bekk geta einnig keypt nesti í mötuneyti nemenda, á morgnana og í hádeginu.  Hérna er hćgt ađ skođa matseđil nemenda.

Skólahúsnćđi
Stćrđ Lindaskóla er u.ţ.b. 4500 fermetrar, auk íţróttahúss. Í skólanum eru tuttugu og sjö almennar kennslustofur og sex sérgreinastofur. Auk ţess er bókasafn, salur međ félagsađstöđu, mötuneyti og íţróttahús. Dćgradvöl hefur ađstöđu  inni í skólahúsnćđinu.

Óskilamunir
Nauđsynlegt er ađ foreldrar merki vandlega allar yfirhafnir, skó og íţróttaföt. Óskilamunir eru í vörslu skólavarđa. Vitja má óskilamuna á opnunartíma skólans.

Međferđ kennslubóka
Nemendur fá flestar kennslubćkur ađ láni. Ţađ ćtti ađ vera metnađarmál hvers nemanda ađ skila bókum í sama ástandi og hann fékk ţćr. Kennslubćkur unglinga eru skráđar á bókasafni skólans og lánađar út í útlánakerfi safnsins.

Heimanám
Heimanám er einn ţáttur í daglegu lífi skólabarna. Í tengslum viđ ţađ gefst foreldrum gott tćkifćri til ađ fylgjast međ námi barnanna og veita ţeim stuđning og hvatningu. Áhugi foreldra á skólagöngu barnanna skiptir sköpum fyrir velgengni ţeirra í námi. 

Heimsóknir í skólann
Foreldrar/forráđamenn eru ávallt velkomnir í skólann til ađ fylgjast međ námi barna sinna. Foreldrar/forráđamenn eru vinsamlegast beđnir ađ hringja á undan sér svo hćgt sé ađ gera heimsóknina sem ánćgjulegasta.  

Grćnfáninn
Landvernd, umhverfisráđherra og 12 grunnskólar á Íslandi hafa efnt til samstarfs um ađ móta og styrkja umhverfisstefnu og umhverfismennt í skólum undir merkjum Grćnfánans. Grćnfáninn er umhverfismerki sem nýtur virđingar víđa í Evrópu sem tákn um góđa frćđslu og umhverfisstefnu í skólum. Skólarnir  sem taka ţátt í verkefninu eru dreifđir vítt og breitt um landiđ og er Lindaskóli  einn ţeirra skóla sem tekur ţátt í ţessu verkefni. Skólarnir eru litlir og stórir međ nemendafjölda frá bilinu 30 – 800.  Hérna eru meiri upplýsingar um Grćnfánaverkefniđ í Lindaskóla.


Starfiđ í Lindaskóla

Starfsáćtlun 2018-2019

Starfsáćtlun Demantabćr 2018-2019

Móttökuáćtlun, smelliđ hér

Eineltisáćtlun, smelliđ hér

 

Umsjónarkennarar
Allir nemendur í Lindaskóla hafa umsjónarkennara sem gegnir lykilhlutverki í umsjón međ nemandanum og samvinnu viđ foreldra/forráđamenn. Hann fylgist grannt međ skólasókn, ástundun og heimavinnu nemandans. Einnig fylgist hann međ líđan nemandans og hefur reglulegt samráđ viđ forráđamenn um gengi hans í skólanum. Foreldrar/forráđamenn hafa greiđan ađgang ađ umsjónarkennaranum, hver kennari hefur fastan viđtalstíma einu sinni í viku auk ţess sem koma má skilabođum til kennara á skrifstofu eđa međ tölvupósti. Hérna er listi međ nöfnum og  netföngum kennara.

Annađ starfsfólk Lindaskóla    Hérna er listi međ nöfnum og netföngum starfsmanna. (smelliđ síđan á "Allt starfsfólk í stafrófsröđ")

Ritarar - Ritarar sinna margvíslegum störfum viđ skólann. Ţeir ţurfa ađ hafa góđa yfirsýn yfir skólastarfiđ og ţví er nauđsynlegt ađ tilkynna allar breytingar og upplýsingar til ţeirra, s.s. flutning og komu nýrra nemenda og breytt símanúmer og heimilisföng.

Skólaverđir - Skólaverđir sjá um dagleg ţrif í skólanum og eru á vakt í útivist og hádegi. Ţeir sjá einnig um ađ fara međ heitan mat í bekki og fara í vettvangsferđir međ bekkjum sé ţess óskađ.

Húsvörđur - Húsvörđu tekur virkan ţátt í ţví uppeldisstarfi sem fer fram innan skólans. Húsvörđur sér um ađ skólahúsnćđiđ sé opiđ í upphafi skóladags, hann ber ábyrgđ á frágangi húsnćđis í lok skóladags og sinnir almennu viđhaldi.

Stuđningsfulltrúar - Stuđningsfulltrúar ađstođa kennara inni í bekk eftir skipulagi frá fagstjóra í sérkennslu. 


Bekkjarreglur
Nemendur ásamt umsjónarkennara búa til bekkjarreglur. Ţćr endurspegla ţann starfsanda og samskipti sem nemendur og kennari vilja ađ ríki í ţeirra bekk.

Skipulag starfsins (starfshćttir)

Kennarar í hverjum árgangi skipuleggja starfiđ í samrćmi viđ Ađalnámskrá Grunnskóla. Deildarfundir eru haldnir ađra hverja viku. Ţá er fjallađ um ýmis sameiginleg skipulagsatriđi s.s. ţemavikur o.fl.

Krydd í tilveruna
Ţrisvar sinnum yfir veturinn er hefđbundin kennsla brotin upp. Ţemadagar eru haldnir einu sinni á hverju skólaári (sjá skóladagatal) og er ţemađ mismunandi hverju sinni. Markmiđ ţemavinnunnar er t.d. ađ ţjálfa nemendur í samvinnu, ađ efla og mynda tengsl milli nemenda og ađ auka samkennd međal nemenda og starfsfólks skólans. Menningardagar eru haldnir síđustu kennsluvikuna í desember. Ţá er fariđ í kirkju, kaffihús sett upp í skólanum og listsýningar skođađar. Ţá eru einnig haldnar jólatrésskemmtanir ţar sem nemendur mćta prúđbúnir í skólann. Kennarar halda stofujól međ sínum bekk og síđan hittast nemendur á sal ţar sem dansađ er í kringum jólatré. Í lok vetrar eru haldnir íţrótta- og útivistardagur, auk ţess sem hver árgangur fer saman í vorferđalag. (sjá Vettvangsferđir hér neđar á síđunni)

Samstund
Einu sinni í viku hittast nemendur í 1. – 6. bekk skólans á sal til ađ syngja saman. Bekkirnir skiptast á ađ sjá um skemmtiatriđi yfir veturinn og eru foreldrar/forráđamenn hvattir til ađ mćta ţegar bekkir barna ţeirra skemmta. Á ţennan hátt styrkjum viđ sjálfstraust nemenda og ţeir venjast ţví ađ koma fram. Fjórum sinnum yfir skólaáriđ hittast nemendur í 7.-10. bekk og halda veglega samstund.

Vettvangsferđir
Vettvangsferđir og námsferđir eru ríkur ţáttur í skólastarfinu. Ţá gefst nemendum kostur á ađ hvíla sig frá námsbókunum og komst út í náttúruna. Hefđ hefur skapast fyrir eftirfarandi heimsóknum.

1. bekkur                    Guđmundarlundur

2. bekkur                    Sveitaferđ – Hrađastađir í Mosfellsbć

3. bekkur                    Húsdýragarđurinn

4. bekkur                    Ţekkingasetriđ í Sandgerđi.

5. bekkur                     Gróđursetningaferđ í Guđmundarlund 

6. bekkur                     Reykholt í Borgarfirđi.

7. bekkur                     Skólabúđir ađ Reykjum í Hrútafirđi og vorferđ á höfuđborgarsvćđinu

8. bekkur                     Vorferđ á Stokkseyri

9. bekkur                     Laugar í Sćlingsdal og vorferđ

10. bekkur                   Tveggja daga óvissuferđ ađ vori

Bekkjarskemmtanir  
Í öllum bekkjardeildum er haldnar  1 - 2 bekkjarskemmtanir yfir veturinn ţar sem nemendur, foreldrar og kennarar skemmta sér saman. Bekkjarfulltrúar foreldra sjá um ţessar skemmtanir.

 

Skólabókasafn

Umsjón međ bókasafni skólans hefur Solveig H. Gísladóttir bókasafns-og upplýsingafrćđingur

Á skólasafninu er ágćtt safn frćđirita og barna- og unglingabóka. Ţar er einnig ađ finna frćđslumyndir, spil, hljóđbćkur  og geisladiska. . Kennarar geta pantađ tíma á safninu fyrir bekkinn, ef vinna ţarf ađ ákveđnu verkefni, t.d. heimildavinnu. Skólasafniđ er miđstöđ skólans í upplýsingaleit og upplýsingamennt og alla tíđ hefur veriđ lögđ mikil áhersla á mikla opnun, ađ safniđ sé sem ađgegnilegast fyrir nemendur. Samkvćmt nýrri Ađalnámskrá Grunnskóla verđur upplýsingamennt ţverfagleg námsgrein og lögđ verđur áhersla á kennslu upplýsingalćsis. Ţađ er sú ţekking og fćrni sem ţarf til ađ afla, flokka, vinna úr og miđla upplýsingum á gagnrýninn og skapandi hátt.
Lindasafn, útibú Bókasafns Kópavogs, er í sama húsnćđi og skólasafniđ og samnýta söfnin safnkostinn ađ einhverju leyti.

Foreldrafélag
Foreldrafélag Lindaskóla var stofnađ 20.október 1999 fyrir tilstuđlan áhugasamra foreldra, en öflugt foreldrafélag er forsenda ţess ađ foreldrar hafi áhrif á skólastarfiđ. Bekkjarfulltrúar eru tengiliđir milli foreldra, nemenda og foreldrafélagsins. Markmiđ félagsins er ađ vinna ađ velferđ nemenda skólans, samvinnu heimila og skóla og almennum framförum í skólastarfi. Félagiđ vinnur ađ ţví ađ efla kynni foreldra innbyrđis, styrkja menningar- og félagslíf innan skólans, koma á umrćđu- og frćđslufundum um uppeldis- og skólamál í samráđi viđ skólann  og koma fram međ óskir og tillögur um breytingar. Félagiđ hefur umsjón međ ýmsum uppákomum í skólanum, s.s. laufabrauđsgerđ fyrir jólin og vorferđ 10. bekkjar, einnig er skipulag forledrarölts á ţeirra vegum.. Árgjald félagsins er 1000 krónur á hvert heimili. Frekari upplýsingar um foreldrafélagiđ eru undir Foreldrar/Foreldrafélag.

Skólaráđ
Búiđ er  ađ leggja niđur  kennararáđ og foreldraráđ og í stađinn er starfandi skólaráđ, ţetta er  samkvćmt  grunnskólalögum. Skólaráđ skipa skólastjóri, 2 kennarafulltrúar, einn fulltrúi annarra starfsmanna, tveir fulltrúar foreldra og tveir fulltrúar nemenda.


Ástundunarkerfi  unglingastigs    

Punktar Einkunn Punktar Einkunn
0 10 20-21 5
1-3 9,5 22-23 4,5
4-5 9 24-25 4
6-7 8,5 26-27 3,5
8-9 8 28-29 3
10-11 7,5 30-31 2,5
12-13 7 32-33 2
14-15 6,5 34-35 1,5
16-17 6 36-37 1
18-19 5,5    

Reglur vegna ófullnćgjandi skólasóknar

Allt áriđ liggur undir í ástundun í öllum bekkjardeildum Lindaskóla.  Í unglingadeild 8.-10. bekk er hćgt ađ fara á punktalćkkunarsamning tvisvar sinnum yfir skólaáriđ ţ.e. einu sinni fyrir jól og einu sinni eftir jól.  Til ađ hćgt sé ađ fara á punktasamning ţurfa eftirfarandi atriđi ađ liggja fyrir: 

1.     Nemandi ţarf ađ vera punktlaus í a.m.k. eina viku

2.     Sćkja ţarf punktalćkkunarsamning til deildarstjóra

3.     Nemandi, foreldri/ar og umsjónarkennari ţurfa ađ skrifa undir samninginn.  Ađ ţví loknu kemur nemandi međ samninginn til deildarstjóra sem skrifar undir og ţar međ tekur samningurinn gildi.

 Viđ hverja viku sem nemandi er punktalaus tekur deildarstjóri af honum 2 punkta.  Ef nemandi fćr punkt ţegar hann er á samning fellur samningurinn sjálfkrafa úr gildi.  Ekki munu ţó ţeir punktar sem nemandinn hefur losađ sig viđ áđur bćtast á hann aftur.

 

Merkingar í bekkjarskrá  

-     Veikindi  
 -  Leyfi
- Stendur sig vel
3 punktar Vísađ úr tíma
2 punktar Fjarvist 
1 punktur Fer ekki eftir fyrirmćlum
1 punktur Seint 
1 punktur  Vantar námsgögn
1 punktur  Vantar heimavinnu 
1 punktur  Vinnur ekki í tíma  
1 punktur  Truflar kennslu  (einnig sími og i-pad)
1 punktur Sjoppuferđ
1 punktur Án íţróttafata
1 punktur Tyggjó

Jafnréttisáćtlun Lindaskóla 2014 - 2015 (smelliđ hér) 


Námstćkniáćtlun

1.-4. bekkur - Lögđ er áhersla á ađ nemendur hugsi vel um töskur sínar, áhöld og bćkur. Umsjónarkennarar sjá um kennsluna.

Markmiđ ađ nemendur nái fćrni í:

 • ađ hafa nauđsynleg gögn í skólatöskunni
 • ađ vera ekki međ óţarfa dót í töskunni sem ţyngir hana
 • ađ nemendur finni til ábyrgđarkenndar gagnvart skóladótinu sínu
 • ađ nemendur beri virđingu fyrir skóladóti annarra
 • ađ nemendur hafi hlutina í töskunni í röđ og reglu ţ.e. ţađ sem á ađ vera í pennaveskinu sé ţar en ekki laust á botni töskunnar, nestiđ í nestisboxinu, laus blöđ sett í rétta möppu o.s.frv.
 • ađ nemendur lćri ađ fylgja eftir heimavinnuáćtlun.

 

5. og 6. bekkur - Lögđ er áhersla á ađ nemendur taki meiri ábyrgđ á heimanámi sínu. Kennarar kenna námstćkni sem hentar hverju fagi.

 

7. bekkur - Náms- og starfsráđgjafi kemur inn í lífsleikni í 7. bekk í 4-6 tíma. Náms- og starfsráđgjafi fer í skipulagningu, glósutćkni, minnisađferđir, lestrarađferđ og undirbúning og tćkni viđ próftöku.

Markmiđ ađ nemendur nái fćrni í:

 • ađ skrifa daglega niđur heimanám í skóladagbók
 • ađ nemendur finni til ţeirrar ábyrgđarkenndar ađ skila verkefnum og heimanámi á tilsettum tíma
 • ađ nemendur lćri ađ skipuleggja heimanám sitt m.t.t. ţess ađ mismikiđ getur veriđ ađ lćra á milli daga
 • ađ nemendur lćri ađ skipuleggja nám sitt m.t.t. tómstunda sem ţeir stunda utan skóla s.s. íţróttaćfinga og tónlistarnáms
 • ađ nemendur nái góđum tökum á ađ hafa skipulag á ţví skóladóti sem er í tösku, í skóla og heima ţannig ađ ekki sé veriđ ađ bera í skólatösku meira en nauđsynlegt er en samt ađ hafa öll skólagögn til reiđu ţegar á ţarf ađ halda
 • ađ nemendur lćri lestrar-, glósu- og minnisađferđir.

8. og  9. bekkur - Kennarar kenna nemendum námstćkni í sínu fagi. Náms- og starfsráđgjafi kemur inn í 8.bekk og rifjar upp góđar námsvenjur sem nemendur fengu frćđslu um í 7.bekk.

 

10. bekkur - Nemendur fái upprifjun á fyrri kennslu í námstćkni og enn frekar lögđ áhersla á mikilvćgi ţess ađ skipuleggja nám sitt og bera ábyrgđ á ţví. Náms- og starfsráđgjafi/umsjónarkennari kennir og ađrir kennarar fylgja námstćknikennslunni eftir í sínum fögum.


Sjálfsmat Lindaskóla

Í lögum um grunnskóla (8. mars 1995) er öllum grunnskólum á Íslandi gert skylt ađ stunda sjálfsmat. 
En hvađ er sjálfsmat skóla? Í orđabók er orđiđ "mat" skýrt ţannig ađ ţađ sé "ţađ ađ meta gildi eđa eiginleika einhvers".
Í tilfelli skólans er ţetta framkvćmt ţannig ađ starfsfólk, foreldrar og nemendur skólans leggja mat á gildi og eiginleika skólastarfsins og er tilgangurinn ađ stuđla ađ skólaţróun og bćttu skólastarfi.
Vinna viđ sjálfsmat Lindaskóla hófst formlega í ágúst áriđ 2000. Ađferđin sem notuđ er viđ sjálfsmatiđ er svonefnd "Kaupmannahafnarađferđ" en hún byggir á ţátttöku foreldra, nemenda og starfsmanna skólans.
Unniđ var út frá spurningunni: Hvađ er góđur skóli? Kennarar skólans unnu međ ţessa spurningu og úr niđurstöđum ţeirrar vinnu var útbúinn spurningalisti sem lagđur var fyrir starfsfólk skólans. Foreldrar tóku einnig ţátt í vinnunni og mćttu yfir hundrađ foreldrar og tóku ţátt og úr niđurstöđum ţeirra var útbúinn spurningalisti sem lagđur var fyrir foreldra/forráđamenn nemenda skólans. Loks var komiđ ađ nemendum ađ tjá sig um hvađ er góđur skóli? 1.- 4. bekkur tjáđi sig myndrćnt og skriflega, 5.- 9. bekkur tjáđi sig skriflega (ath. ţennan vetur var ekki 10.bekkur)
Niđurstöđur úr ţessari vinnu voru svo nýttar til gerđar umbótaáćtlunar. Í henni fólst ađ ţeir hlutir sem taliđ var ađ betur mćttu fara voru lagđir fyrir starfsmenn skólans og foreldra. Ţessi atriđi voru: vinnuađstađa, skólaskrifstofa, öryggismál, bođleiđir og upplýsingar, reglur, hlutverk starfsmanna, umgengni, samstarf nemenda, námskeiđ, gagnkvćm virđing og heitur matur.   Ţegar starfsmenn og foreldrar unnu međ ţetta var skipt í vinnuhópa og fékk hver hópur eitt af ofangreindum atriđum til umfjöllunnar og átti ađ koma fram međ hugmyndir ađ umbótum.

 

Sjálfsmatsteymi:
Auđbjörg Njálsdóttir, kennari
Hilmar Björgvinsson, ađstođarskólastjóri
Ragnheiđur Líney Pálsdóttir, kennari
Sigríđur Dóra Gísladóttir, kennari
Ţórhalla Gunnarsdóttir, námsráđgjafi

Sjálfsmatsáćtlun 2015-2018

Kynningar:
Kynning 12. júní 2018

Sjálfsmatskannanir:
Nemendur 2018-2019
Foreldrar 2018-2019
Nemendur 2017-2018
Starfsmenn 2017-2018

Nemendur 2016-2017

Foreldrar 2016-2017
Starfsmenn mars 2016
Nemendur 2015-2016
Nemendur 2014-2015

Foreldrar febrúar 2015

Sjálfsmatsskýrslur:
Skýrsla 2017-2018
Skýrsla 2016-2017

Skýrsla 2015-2016
Skýrsla 2014-2015

Umbótaáćtlanir:
Til framkvćmda 2018-2019
Til framkvćmda 2017-2018
Til framkvćmda 2016-2017

Til framkvćmda 2015-2016


Ýmislegt eldra efni tengt sjálfsmati

Ađgerđaáćtlanir
Ađgerđaáćtlun vegna foreldra 2009

Ađgerđaáćtlun 2008
Ađgerđaáćtlun vegna kennara 2008

Kannanir
Niđurstöđur úr Könnun Dćgradvalar 2005-2006
Matartorg.is, könnun á matarmálum

Skýrslur 
Stutt skýrsla um sjálfsmat unnin voriđ 2005
Samantekt á skýrslum um starfendarannsóknir skólaáriđ 2004-2005

Skýrsla stýrihóps um sjálfsmat Lindaskóla unnin í október 2002.
 

Ýmislegt
Yfirlit verkefna sem unnin hafa veriđ í sjálfsmatsferlinu 2003-2006.
"Sanngjarnt námsmat í stćrđfrćđi", 2004-2005 (verkefni styrkt af Menntamálaráđuneytinu)
Vinna viđ sjálfsmat 2003, Hvađ er gott heimanám?
Úttekt á sjálfsmatsađferđum Lindaskóla, framkvćmd af KHÍ voriđ 2002.

 


 

Sérfrćđiţjónusta

Náms- og starfsráđgjöf
Hlutverk náms- og starfsráđgjafa er ađ standa vörđ um velferđ nemenda, styđja ţá og liđsinna í ýmsum málum, bćđi ţau er varđa námiđ og eins í persónulegum málum. Náms- og starfsráđgjafi í Lindaskóla er Ţórhalla Gunnarsdóttir.
Helstu verkefni náms- og starfsráđgjafa eru eftirfarandi:

 • Veita nemendum ráđgjöf og frćđslu um nám, störf og atvinnulíf.
 • Leiđbeina nemendum um vinnubrögđ í námi.
 • Veita nemendum ráđgjöf í einkamálum, ţannig ađ ţeir eigi auđveldara međ ađ ná settum markmiđum í námi sínu.
 • Taka ţátt í ađ skipuleggja náms- og starfsfrćđslu í skólanum.
 • Undirbúa nemendur undir flutning milli skólastiga.
 • Ađstođa nemendur viđ ađ gera sér grein fyrir eigin áhugasviđum og meta hćfileika sína raunsćtt miđađ viđ nám og störf.
 • Sinna fyrirbyggjandi starfi, t.d. vörnum gegn vímuefnum, einelti og ofbeldi í samstarfi viđ starfsmenn skóla og ađra s.s. starfsmenn skólaskrifstofu og félagsmiđstöđva.

Náms- og starfsráđgjafi vinnur í nánu samstarfi viđ foreldra eftir ţví sem vill. Einnig hefur hann samráđ og samstarf viđ ađra sérfrćđinga innan eđa utan skólans, s.s. sérkennara, hjúkrunarfrćđing, skólasálfrćđing og vísar málum einstaklinga til ţeirra eftir ţví sem viđ á. Náms- og starfsráđgjafi skal gćta ţagmćlsku varđandi málefni skjólstćđinga sinna.

 

Nemendaverndarráđ
Viđ Lindaskóla er starfandi nemendaverndarráđ. Hlutverk nemendaverndarráđs er ađ samrćma skipulag og framkvćmd ţjónustu viđ nemendur varđandi heilsugćslu, námsráđgjöf og sérfrćđiţjónustu og vera skólastjóra til ađstođar viđ gerđ og framkvćmd áćtlana um sérstaka ađstođ viđ nemendur.
Í nemendaverndarráđi sitja skólastjóri, ađstođarskólastjóri, námsráđgjafi, fagstjóri sérkennslu og hjúkrunarfrćđingur skólans en umsjónarkennari barns er einnig kallađur til ef ţurfa ţykir.
Öll mál sem nemendaverndarráđ fjallar um er fariđ međ sem trúnađarmál.

Í ráđinu sitja:
Guđrún G. Halldórsdóttir, skólastjóri
Hilmar björgvinsson, ađstođarskólastjóri
Margrét Ármann, deildarstjóri
Inga Birna Eiríksdóttir, sérkennari
Ţórhalla Gunnarsdóttir, náms- og starfsráđgjafi 
Ţorgerđur Einarsdóttir, hjúkrunarfrćđingur

Sérkennsla
Í skólastarfinu er lögđ áhersla á ađ allir nemendur fái kennslu viđ sitt hćfi. Framvinda náms er háđ ţroskastigi einstaklingsins. Meginmarkmiđ međ sérkennslu er ađ stuđla ađ alhliđa ţroska nemenda, bćđi andlegum og líkamlegum. Leitast er viđ ađ ná ţessu markmiđi međ jákvćđu viđmóti og virđingu fyrir einstaklingnum um leiđ og lögđ eru fyrir verkefni viđ hćfi. Sérkennsla felur í sér breytingar á námsmarkmiđum, námsefni, námsađstćđum og kennsluađferđum. Hún er skipulögđ í lengri eđa skemmri tíma eftir ţörfum nemandans.
Fyrir hvern nemanda eđa nemendahóp í sérkennslu er gerđ áćtlun sem byggđ er á mati á stöđu hans og ţroska. Kennt er eftir ţeirri áćtlun og hún endurskođuđ eftir ţörfum. Viđ leggjum áherslu á fyrirbyggjandi starf í yngstu bekkjunum og nána samvinnu á milli umsjónarkennara og sérkennara. Notuđ eru ýmis lestrar- og ţroskapróf í 1.-4. bekk. Lögđ er sérstök áhersla á lestrarnámiđ í yngstu bekkjunum , en í skólanum starfa nokkrir menntađir  sérkennarar. Viđ hvetjum foreldra/forráđamenn til ađ hafa samband viđ sérkennara og kynna sér skipulag sérkennslunnar í skólanum.

Talkennsla

Guđfinna Guđmundsdóttir er talkennari viđ Lindaskóla. Talkennari hefur fasta viđveru viđ skólann einn dag í viku, í vetur er ţađ á fimmtudögum. Talkennari kennir nemendum međ framburđargalla og ađra talgalla.

 

Skólaheilsugćsla.

Skólaheilsugćsla. Heilsuvefurinn heilsuvera.is er samstarfsverkefni Heilsugćslu höfuđborgarsvćđisins og Embćttis landlćknis.

Heilsugćsla Lindaskóla er á vegum Heilsugćslunnar Salahverfi (sími 590-3900).

Skólahjúkrunarfrćđingar eru Sólrún Ólína Sigurđardóttir og Ţorgerđur Einarsdóttir. Netfang ţeirra er lindaskoli@heilsugaeslan.is

Viđverutími veturinn 2018-2019 er eftirfarandi:  

Mánud.

Ţriđjud.

Miđvikud.

Fimmtud.

Föstud.

8-12

(Sólrún)

9:30-14

(Ţorgerđur)

8 -12
 (Ţorgerđur)

8-16

(Ţorgerđur)

8-12

(Sólrún)


Skólalćknir er Birna Björnsdóttir.

Meginmarkmiđ skólaheilsugćslu er ađ stuđla ađ ţví ađ börn fái ađ vaxa, ţroskast og stunda nám sitt viđ bestu andlegu, líkamlegu og félagslegu skilyrđi sem völ er á. Hún er framhald af ung- og smábarnavernd. 

Starfsfólk skólaheilsugćslu vinnur í náinni samvinnu viđ foreldra/ forráđamenn, skólastjórnendur, kennara og ađra sem koma ađ málefnum nemenda, međ velferđ ţeirra ađ leiđarljósi.

Fariđ er međ allar upplýsingar sem trúnađarmál.

 

Reglubundnar skođanir og bólusetningar

1. bekkur - Sjónpróf, hćđar- og ţyngdarmćling. Viđtal um líđan og lífsstíl.

4. bekkur - ónpróf, hćđar- og ţyngdarmćling. Viđtal um líđan og lífsstíl.

7. bekkur -  Sjónpróf, hćđar- og ţyngdarmćling. Viđtal um líđan og lífsstíl.       Bólusett gegn mislingum, rauđum hundum og hettusótt  (ein sprauta).                 Bólusett gegn leghálskrabbameini, stúlkur  (tvćr sprautur).

9. bekkur - Sjónpróf, hćđar- og ţyngdarmćling. Viđtal um líđan og lífsstíl.        Bólusett gegn mćnusótt, barnaveiki og stífkrampa  (ein sprauta).                    

Nemendur í öđrum árgöngum eru skođađir ef ástćđa ţykir til.  

Skólaheilsugćsla fylgist einnig međ ţví ađ börn hafi fengiđ ţćr bólusetningar sem tilmćli Landlćknis segja til um. Ef börn hafa ekki fengiđ fullnćgjandi bólusetningar verđur haft samband viđ foreldra áđur en bćtt er úr ţví.  

 

Frćđsla / heilbrigđishvatning / forvarnir

Skólaheilsugćsla sinnir skipulagđri heilbrigđisfrćđslu og hvetur til heilbrigđra lífshátta. Byggt er á hugmyndafrćđinni um 6H heilsunnar sem er samstarfsverkefni skólaheilsugćslunnar og Lýđheilsustöđvar. Áherslur frćđslunnar er Hollusta – Hvíld – Hreyfing – Hreinlćti – Hamingja – Hugrekki og kynheilbrigđi. Eftir frćđslu fá foreldrar/forráđamenn fréttabréf sent međ tölvupósti. Ţá gefst foreldrum kostur á ađ rćđa viđ börnin um ţađ sem ţau lćrđu og hvernig ţau geta nýtt sér ţađ í daglegu lífi.

Slys og veikindi

Mikilvćgt er ađ skólaheilsugćslan viti af börnum sem eru međ langvinna og/eđa alvarlega sjúkdóma, s.s. sykursýki, flogaveiki, ofnćmi og blćđingarsjúkdóma. Ef óhapp/slys verđur á skólatíma sinnir starfsfólk skólans fyrstu hjálp. Ţurfi nemandi ađ fara á heilsugćslu eđa slysadeild skulu foreldri/forráđamađur fara međ barninu. Ţví er mikilvćgt ađ skólinn hafi öll símanúmer ţar sem hćgt er ađ ná í ađstandendur á skólatíma. Ekki er ćtlast til ađ óhöppum sem gerast utan skólatíma sé sinnt af skólaheilsugćslunni.

Lyfjagjafir

Samkvćmt fyrirmćlum Landlćknisembćttisins eru sérstakar vinnureglur varđandi lyfjagjafir til nemenda á skólatíma.  Ţar kemur međal annars fram ađ skólabörn skulu ekki fá önnur lyf í skólanum en ţau sem hafa veriđ ávísuđ af lćkni.  Í engum tilvikum getur barn boriđ ábyrgđ á lyfjatökunni, ábyrgđin er foreldra.  Börn skulu ekki hafa nein lyf undir höndum í skólanum nema í algjörum undantekningartilvikum.  Slíkar lyfjagjafir geta t.d. veriđ insúlíngjafir sem barniđ sér sjálft alfariđ um.

Foreldrar/forráđamenn ţeirra barna sem ţurfa ađ taka lyf á skólatíma skulu hafa samband viđ skólaheilsugćslu sem skipuleggur lyfjagjafir á skólatíma.  

Lús

Lúsin kíkir reglulega í heimsókn yfir skólaáriđ og ţví mikilvćgt ađ foreldrar kembi hár barna sinna, helst vikulega.

Ađ lokum

Hćfileg hreyfing, hollt matarćđi og reglulegur svefn eru meginundirstöđur vellíđunar barns og góđs námsárangurs. Hćfilegur svefntími barna og unglinga:

5-8 ára 10-12 klst.
9-12 ára 10-11 klst.
13-15 ára 9-10 klst.

Ef áföll eđa veikindi verđa í fjölskyldu barnsins er ćskilegt ađ láta skólahjúkrunarfrćđing vita sem og bekkjarkennara og skólastjórnendur.

Til ađ njóta sín í námi verđur barninu ađ líđa vel í skólanum. Skólaheilsugćslan hvetur foreldra/forráđamenn til ađ vera vakandi yfir líđan barna sinna og spyrja ţau reglulega um líđan sína, einnig ađ hafa hugfast ađ hrós og hvatning styrkja jákvćđa hegđun og auka vellíđan. Foreldrar/forráđamenn geta ávallt leitađ ráđgjafar hjá skólahjúkrunarfrćđingum varđandi andlegt, líkamlegt og félagslegt heilbrigđi barnsins.

Heilsuvefurinn www.6h.is er samstarfsverkefni Heilsugćslu höfuđborgarsvćđisins, Lýđheilsustöđvar, Landlćknisembćttisins og Barnaspítala Hringsins. Markmiđiđ međ ţessum heilsuvef er ađ börn, unglingar og foreldrar hafi  áreiđanlegar upplýsingar frá fagfólki um heilsutengda ţćtti.

Međ kveđju og ósk um gott samstarf,  

Sólrún Ólína Sigurđardóttir og Ţorgerđur Einarsdóttir skólahjúkrunarfrćđingar


Skólasálfrćđingur

Skólasálfrćđingur viđ Lindaskóla er Ása Margrét Sigurjónsdóttir. Hún hefur fasta viđveru viđ skólann í hverri viku og er nemendum og kennurum innan handar. Skólasálfrćđingur sinnir greiningum eftir ţörfum. Umsjónarkennarar geta vísađ nemenendum til hans međ samţykki foreldra og skal leggja beiđnina fyrir nemendaverndarráđ.