Almennar upplýsingar

Fjöldi nemenda og bekkir
Stjórnskipan
Nemendalistar og námsvísar
Helstu símanúmer
 
Opnunartími
Forföll nemenda
Innritun í Lindaskóla
Beiđni um leyfi f/nemanda
Beiđni um flutn. milli skólahverfa

Stundvísi
Óveđur - röskun á skólastarfi / Bad weather
Skólamáltíđir
Skólahúsnćđi
Óskilamunir
Međferđ kennslubóka
Heimanám
Heimsóknir í skólann
Grćnfáninn


 

 

 

Starfiđ í Lindaskóla

Starfsáćtlanir
Móttökuáćtlun
Eineltisáćtlun

Umsjónarkennarar
Annađ starfsfólk skólans
Bekkjarreglur
Skipulag starfsins
Samstarf grunnsk. og leiksk.
Krydd í tilveruna
Samstund
Vettvangsferđir
Bekkjarskemmtanir
Skólabókasafn
Samstarf heimila og skóla
Skólareglur og viđurlög viđ ţeim

Skólalóđ, hjól og snjóţotur
Ástundunarkerfi unglingadeildar
Jafnréttisáćtlun Lindaskóla
Námstćkniáćtlun

Lestrarstefna Lindaskóla

 

 

Sjálfsmat Lindaskóla

-Sjálfsmatsteymi

-Sjálfsmatsáćtlun 2015-1018

-Sjálfsmatskannanir

-Sjálfsmatsskýrslur

-Umbótaáćtlanir

-Ýmsar eldri kannanir vegna sjálfsmats

 

Sérfrćđiţjónusta

Náms-og starfsráđgjöf
Nemendaverndarráđ
Sérkennsla
Talkennsla
Skólaheilsugćsla
Skólasálfrćđingur
Áföll
Forvarnarstefna skólans
Stefna Lindaskóla gegn einelti

 

 

 

Lindaskóli 2017-2018

 

Fjöldi nemenda og skipting í bekki  

Skólaáriđ 2017 - 2018 eru 486 nemendur í skólanum

 

Í 1. bekk eru 44  nemendur í samkennslu

Í 2. bekk eru 36 nemendur í samkennslu

Í 3. bekk eru 58  nemendur í samkennslu

Í 4. bekk eru 44  nemendur í samkennslu

Í 5. bekk eru 33 nemendur í samkennslu

Í 6. bekk eru 48 nemendur í  samkennslu

Í 7. bekk eru 48 nemendur í  2  bekkjum

Í 8. bekk eru 56  nemendur í  3  bekkjum

Í 9.bekk eru 70 nemendur í 3 bekkjum

Í 10 bekk eru 49 nemendur í 2 bekkjum

 

Stjórnskipan Lindaskóla

Skólastjóri ásamt ađstođarskólastjóra veita skólastarfinu forstöđu og bera ábyrgđ á framkvćmd ţess.
 

Skólastjóri: Guđrún G Halldórsdóttir
Ađstođarskólastjóri: Hilmar Björgvinsson

 

 Í skólanum eru starfandi deildarstjórar. Yngra stigiđ er 1. – 6. bekkur og eldra stigiđ er 7.-10. bekkur. Verkefni deildarstjóra er ađ bćta nám og kennslu í ţeim árgöngum nemenda sem falla undir starfssviđ hans, samhćfa kennslu og námsefni og vera ráđgefandi um námsefni og vinnubrögđ. Hilmar Björgvinsson er deildarstjóri yngra stigs, Margrét Ármann er deildarstjóri eldra stigs.

Deildarstjórar:
1.- 6. bekkur, ađstođarskólastjóri
Hilmar Björgvinsson
7.-10.bekkur
Margrét Ármann 
 

Skólaráđ skipa skólastjóri, 2 kennarafulltrúar, einn fulltrúi annarra starfsmanna, tveir fulltrúar foreldra og tveir fulltrúar nemenda.
Kosiđ er í skólaráđ til tveggja ára.  

Skólaráđ skólaáriđ 2016-2017

Guđrún G. Halldórsdóttir skólastjóri

Erla Sigurbjartsdóttir, fulltrúi kennara

Linda Arilíusdóttir, fulltrúi kennara

Solveig H Gísladóttir, fulltrúi annarra starfsmanna

Dagný Broddadóttir, fulltrúi foreldra

Harpa Tómasdóttir, fulltrúi foreldra

Ragnheiđur Dagsdóttir, fulltrúi úr grenndarsamfélaginu

 

Fastur fundartími kennara er á ţriđjudögum.  Á ţeim tímum eru kennarafundir, stigsfundir og annađ samstarf kennara. Vikulega hittast kennarar hvers árgangs til ađ skipuleggja kennsluna og semja vikuáćtlanir.

Lindaskóli er einsetinn skóli. Ţađ ţýđir ađ allir nemendur byrja sinn skóladag ađ morgni og hver bekkur hefur sína stofu. 


Almennar upplýsingar

Helstu símanúmer

Skrifstofa 441- 3000 
Skrifstofa bréfsími 570- 6501  
Dćgradvöl 441- 3026  
Íţróttahús

441- 3144

Félagsmiđstöđin Jemen 441- 3024
Sundlaugin í Versölum  570- 0480  

Opnunartími
Skólinn er opnađur kl. 7:50 á morgnana. Nemendur geta ţá fariđ inn í sínar stofur, lesiđ eđa lćrt ţar til kennsla hefst. Skilyrđi fyrir ţví ađ nemendur fái ađ fara inn í sínar stofur er ađ ţeir sitji í sćtum sínum og hafi hljóđ. Skrifstofa skólans opnar kl. 7:45 og er opin til kl. 16:00, nema á föstudögum ţá er opiđ til 15:00.

Forföll nemenda
Tekiđ er viđ upplýsingum um veikindi og önnur forföll nemenda frá kl. 8:00 dag hvern. Kennari getur gefiđ nemanda leyfi í einn dag, en ef um lengri tíma er ađ rćđa ţarf ađ sćkja um ţađ skriflega á sérstöku eyđublađi (hćgt ađ prenta út hér) og tekur  skólastjóri ákvörđun um leyfisveitingu.
Lindaskóli leggur ríka áherslu á skipulagđa útivist og góđa gćslu fyrir nemendur, auk ţess sem útivistin er vettvangur fyrir nemendur til ađ njóta sín í frjálsum leik. Hinsvegar getur ţađ komiđ fyrir alla nemendur ađ heilsan leyfi ekki mikla útiveru og styđjumst viđ ţá viđ eftirfarandi vinnureglur.
Meginreglan er sú ađ nemandi getur veriđ inni á útivistartíma einn til tvo daga eftir veikindi. Skrifleg beiđni ţarf ađ berast frá foreldrum og bíđur nemandi ţá inni í sinni stofu á međan á útivist stendur. Ţví miđur getur skólinn ekki bođiđ upp á gćslu ţessar stundir og ţví er nemandinn á ábyrgđ foreldra ef ţeir óska eftir ađ hann sé inni í útivist. Ţar sem ţessar undanţágur eru veittar vegna undangenginna veikinda er ekki leyfilegt ađ ađrir nemendur séu inni.

Stundvísi
Í Lindaskóla er lögđ rík áhersla á stundvísi. Óstundvísi er slćmur ósiđur sem truflar skólastarf og hefur auk ţess áhrif á námsárangur nemenda.

Óveđur /  Bad weather
Stundum getur skólahald raskast vegna óveđurs. Ţá er ćtlast til ađ foreldrar/forráđamenn meti hvort óhćtt sé ađ senda nemendur í skólann. Kennslu er haldiđ uppi samkvćmt stundaskrá ţó fáir nemendur mćti í skólann. Ef veđur versnar á skólatíma eru nemendur ekki sendir heim ţegar skóla lýkur, heldur látnir bíđa í skólanum uns ţeir verđa sóttir eđa ţar til veđri slotar.

Viđbrögđ skólans vegna óveđurs        Viđbrögđ foreldra vegna óveđurs    Reaction of parents in bad weather

Skólamáltíđir
Hollt fćđi og heilbrigt líferni eru tvö af lykilatriđum til árangurs í námi. Skólinn gefur nemendum í 1. – 10. bekk kost á ađ kaupa áskrift ađ morgun- og hádegismat. Matur í áskrift er pantađur fyrirfram í gegnum íbúagátt Kópavogs.  Nemendur í 8. – 10. bekk geta einnig keypt nesti í mötuneyti nemenda, á morgnana og í hádeginu.  Hérna er hćgt ađ skođa matseđil nemenda.

Skólahúsnćđi
Stćrđ Lindaskóla er u.ţ.b. 4500 fermetrar, auk íţróttahúss. Í skólanum eru tuttugu og sjö almennar kennslustofur og sex sérgreinastofur. Auk ţess er bókasafn, salur međ félagsađstöđu, mötuneyti og íţróttahús. Dćgradvöl hefur ađstöđu í inni í skólahúsnćđinu.

Óskilamunir
Nauđsynlegt er ađ foreldrar merki vandlega allar yfirhafnir, skó og íţróttaföt. Óskilamunir eru í vörslu skólavarđa. Vitja má óskilamuna á opnunartíma skólans.

Međferđ kennslubóka
Nemendur fá flestar kennslubćkur ađ láni. Ţađ ćtti ađ vera metnađarmál hvers nemanda ađ skila bókum í sama ástandi og hann fékk ţćr.

Heimanám
Heimanám er einn ţáttur í daglegu lífi skólabarna. Í tengslum viđ ţađ gefst foreldrum gott tćkifćri til ađ fylgjast međ námi barnanna og veita ţeim stuđning og hvatningu. Áhugi foreldra á skólagöngu barnanna skiptir sköpum fyrir velgengni ţeirra í námi. 

Heimsóknir í skólann
Foreldrar/forráđamenn eru ávallt velkomnir í skólann til ađ fylgjast međ námi barna sinna. Foreldrar/forráđamenn eru vinsamlegast beđnir ađ hringja á undan sér svo hćgt sé ađ gera heimsóknina sem ánćgjulegasta.  

Grćnfáninn
Landvernd, umhverfisráđherra og 12 grunnskólar á Íslandi hafa efnt til samstarfs um ađ móta og styrkja umhverfisstefnu og umhverfismennt í skólum undir merkjum Grćnfánans. Grćnfáninn er umhverfismerki sem nýtur virđingar víđa í Evrópu sem tákn um góđa frćđslu og umhverfisstefnu í skólum. Skólarnir  sem taka ţátt í verkefninu eru dreifđir vítt og breitt um landiđ og er Lindaskóli  einn ţeirra skóla sem tekur ţátt í ţessu verkefni. Skólarnir eru litlir og stórir međ nemendafjölda frá bilinu 30 – 800.  Hérna eru meiri upplýsingar um Grćnfánaverkefniđ í Lindaskóla.


Starfiđ í Lindaskóla

Starfsáćtlun 2016-2017, smelliđ hér

Starfsáćtlun Demantabćr 2016-2017, smelliđ hér

Starfsáćtlun 2015-2016, smelliđ hér

Starfsáćtlun 2014-2015 smelliđ hér

Móttökuáćtlun, smelliđ hér

Eineltisáćtlun, smelliđ hér

 

Umsjónarkennarar
Allir nemendur í Lindaskóla hafa umsjónarkennara sem gegnir lykilhlutverki í umsjón međ nemandanum og samvinnu viđ foreldra/forráđamenn. Hann fylgist grannt međ skólasókn, ástundun og heimavinnu nemandans. Einnig fylgist hann međ líđan nemandans og hefur reglulegt samráđ viđ forráđamenn um gengi hans í skólanum. Foreldrar/forráđamenn hafa greiđan ađgang ađ umsjónarkennaranum, hver kennari hefur fastan viđtalstíma einu sinni í viku auk ţess sem koma má skilabođum til kennara á skrifstofu eđa međ tölvupósti. Hérna er listi međ nöfnum og  netföngum kennara.

Annađ starfsfólk Lindaskóla    Hérna er listi međ nöfnum og netföngum starfsmanna. (smelliđ síđan á "Allt starfsfólk í stafrófsröđ")

Ritarar
Ritarar sinna margvíslegum störfum viđ skólann. Ţeir ţurfa ađ hafa góđa yfirsýn yfir skólastarfiđ og ţví er nauđsynlegt ađ tilkynna allar breytingar og upplýsingar til ţeirra, s.s. flutning og komu nýrra nemenda og breytt símanúmer og heimilisföng.

Skólaverđir
Skólaverđir sjá um dagleg ţrif í skólanum og eru á vakt í útivist og hádegi. Ţeir sjá einnig um ađ fara međ heitan mat í bekki og fara í vettvangsferđir međ bekkjum sé ţess óskađ.

Húsvörđur  
Húsvörđu tekur virkan ţátt í ţví uppeldisstarfi sem fer fram innan skólans. Húsvörđur sér um ađ skólahúsnćđiđ sé opiđ í upphafi skóladags, hann ber ábyrgđ á frágangi húsnćđis í lok skóladags og sinnir almennu viđhaldi.

Stuđningsfulltrúar

Stuđningsfulltrúar ađstođa kennara inni í bekk eftir skipulagi frá fagstjóra í sérkennslu. 

 

Bekkjarreglur
Nemendur ásamt umsjónarkennara búa til bekkjarreglur. Ţćr endurspegla ţann starfsanda og samskipti sem nemendur og kennari vilja ađ ríki í ţeirra bekk.

Skipulag starfsins (starfshćttir)

Kennarar í hverjum árgangi skipuleggja starfiđ í samrćmi viđ Ađalnámskrá Grunnskóla. Deildarfundir eru haldnir ađra hverja viku. Ţá er fjallađ um ýmis sameiginleg skipulagsatriđi s.s. ţemavikur o.fl.

Samstarf grunnskóla og leikskóla

Kennarar 1. bekkjar eru í samstarfi viđ leikskólana Dal og Núp. Tilgangur samstarfsins er ađ kynna skólann fyrir elstu börnum leikskólanna og brúa ţannig biliđ milli leikskóla og grunnskóla.

Samstarf Lindaskóla og leikskólanna Dals og Núps hefst ađ vori međ sameiginlegum fundi kennara skólanna ţar sem heimsóknir nćsta skólaárs ásamt námsefni barnanna er rćtt, skipulagt og endurmetiđ. Mikilvćgt er ađ samrćmi sé í ţví námsefni sem tekiđ er fyrir hjá elstu börnum leikskólans og yngstu börnum grunnskólans.  Foreldrar 5 ára barna fá bréf ađ hausti međ upplýsingum um ţau minnisatriđi sem gott er ađ hafa viđ upphaf skólagöngu.  Samstarf leikskólanna og Lindaskóla felst í gagnkvćmum heimsóknum sem er ein leiđ til ađ styrkja tengslin á milli skólastiganna. 

Ţegar 1. bekkur kemur í heimsókn í leikskólana er nemendum bođiđ ađ vera međ elstu börnum leikskólans í valstund. Ákveđin svćđi eru í vali, t.d. salur, ţar sem reynt er á hreyfifćrnina og fariđ í leiki, listsköpun í Listaskála, byggingaleikur og fleira. Bođiđ er upp á veitingar sem leikskólabörnin hjálpa til viđ ađ framreiđa, sungiđ er saman og 1. bekkur fćrir börnunum vinakort.  Hér fá börnin tćkifćri til ađ sýna sinn skóla og eru jafnvel ađ taka á móti  vinum sínum sem voru veturinn áđur í leikskólanum.

Elstu börn leikskólanna fara í heimsókn í Lindaskóla.  Ţau taka ţátt í kennslustund  1. bekkjar og fá ţannig innsýn í skólastarfiđ. Börnin borđa nestiđ sitt og syngja saman, búa til stafinn sinn sem verđur hengdur upp ţegar ţau koma í skólann ađ hausti, fá vinnuhefti međ forćfingum og ađ lokum fćra ţau skólabörnunum vinakort. Vinakortiđ er búiđ til í vinnustund elstu barna verkefni áđur en fariđ er í heimsókn í Lindaskóla.  Hvert barn sem fer í heimsóknina býr til litla mynd sem er síđan fest inn í sameiginlegt kort sem er skreytt af hópnum. 
Yngsta stig Lindaskóla, 1.– 4. bekkur er međ samstund í salnum einu sinni í viku ţar sem sungiđ er saman og einn bekkur er međ atriđi. Elstu börn leikskólans taka ţátt í einni slíkri stund, syngja eđa koma međ atriđi.  
Međ vorinu fara elstu börn leikskólans í íţróttasal Lindaskóla, hitta íţróttakennarana og njóta leiđsagnar ţeirra og enda á ţví ađ fara í sturtu. Leikskólabörnin heimsćkja Dćgradvöl Lindaskóla á vordögum og kynnast bćđi starfseminni og húsnćđinu ásamt starfsfólkinu.
 Aukin tengsl á milli elstu barna leikskólans og yngstu barna grunnskólans eru gagnleg fyrir báđa aldurshópa. Mikilvćgt er ađ vinátta og traust  skapist á milli barnanna, ţannig ađ leikskólabörnin hlakki til ađ hefja nám í grunnskóla.

Verkefni elstu barna leikskólans Dals - einu sinni í viku eru unnin verkefni úr bókinni Stćrđfrćđi – leikur, ţróunarverkefni í leikskólanum Nóaborg.

Verkefni elstu barna leikskólans Núps - eru unnin í hópastarfi einu sinni í viku.  Í hópastarfinu er unniđ međ ţemađ Samfélagiđ og ég. Lögđ er áhersla á vettvangsferđir og úrvinnslu úr ţeim sem felst í myndsköpun og umrćđu.  Einnig er unniđ markvisst međ hreyfingu.

Verkefni elstu barna leikskólanna Dals og Núps -  eru verkefni úr bókinni Markviss málörvun sem notuđ er sem undirbúningur fyrir lestrarnám í fyrsta bekk. Fariđ er í fjóra fyrstu kaflana:

·         rím, runur og ţulur – ţjálfa hrynjandi og framburđ

·         hlustunar og athyglisleikir  - ţjálfa athygli og einbeitingu

·         orđ og setningar – börnin lćra ađ máliđ byggist upp af mislöngum setningum og setningar af mislöngum orđum

·         samstöfur – börnin finna fjölda samstafa međ ţví ađ klappa hrynjandina í orđunum

     Einnig er unniđ međ:
            hugtök
            tölur og talnagildi
            formin (hringur, ferhyrningur, ţríhyrningur)

  Lögđ er áhersla á:
           
ađ börnin verđi sjálfstćđ
           
ađ börnin geti unniđ sjálfstćtt
           
ađ börnin geti unniđ međ öđrum ađ sameiginlegu verkefni
           
ađ börnin lćri ađ taka á móti fyrirmćlum og fara eftir ţeim sem einstaklingar og hluti af hópi
           
ađ börnin lćri ađ bíđa eftir ađstođ og taka tillit til hvers annars
           
ađ börnin lćri ađ fara eftir ýmsum umgengnisreglum s.s ađ fara í röđ, rétta upp hönd og sitja kyrr.

  Einnig er mikilvćgt:
           
ađ börnin vinni krefjandi verkefni, einstaklingslega eđa í hópi
           
ađ börnin lćri ađ vinna í stórum hópi
           
ađ börnin ćfi einbeitingu og úthald
           
ađ börnin kynnist ýmsum verkfćrum, s.s. yddara, strokleđri og reglustiku
           
ađ börnin lćri rétt grip á skćrum og skriffćrum.
        

Í vettvangsferđum lćra börnin:  
           
ađ klćđa sig eftir veđri og ađstćđum, hvert á ađ halda
           
ađ fara eftir umferđareglum, reglum hópsins
           
ađ vera í hóp, halda hópinn
           
ađ taka tillit til hvers annars og ađstođa hvert annađ.

Námskrár leikskóla og grunnskóla

Námsvísir 1. bekkjar í Lindaskóla

Krydd í tilveruna
Ţrisvar sinnum yfir veturinn er hefđbundin kennsla brotin upp. Ţemadagar eru haldnir einu sinni á hverju skólaári (sjá skóladagatal) og er ţemađ mismunandi hverju sinni. Markmiđ ţemavinnunnar er t.d. ađ ţjálfa nemendur í samvinnu, ađ efla og mynda tengsl milli nemenda og ađ auka samkennd međal nemenda og starfsfólks skólans. Menningardagar eru haldnir síđustu kennsluvikuna í desember. Ţá er fariđ í kirkju, kaffihús sett upp í skólanum og listsýningar skođađar. Ţá eru einnig haldnar jólatrésskemmtanir ţar sem nemendur mćta prúđbúnir í skólann međ smákökur og drykk. Kennarar halda stofujól međ sínum bekk og síđan hittast nemendur á sal ţar sem dansađ er í kringum jólatré. Í lok vetrar eru haldnir íţrótta- og útivistardagur, auk ţess sem hver árgangur fer saman í vorferđalag. (sjá Vettvangsferđir hér neđar á síđunni)

Samstund
Einu sinni í viku hittast nemendur í 1. – 6. bekk skólans á sal til ađ syngja saman. Bekkirnir skiptast á ađ sjá um skemmtiatriđi yfir veturinn og eru foreldrar/forráđamenn hvattir til ađ mćta ţegar bekkir barna ţeirra skemmta. Á ţennan hátt styrkjum viđ sjálfstraust nemenda og ţeir venjast ţví ađ koma fram. Fjórum sinnum yfir skólaáriđ hittast nemendur í 7.-10. bekk og halda veglega samstund.

Vettvangsferđir
Vettvangsferđir og námsferđir eru ríkur ţáttur í skólastarfinu. Ţá gefst nemendum kostur á ađ hvíla sig frá námsbókunum og komst út í náttúruna. Hefđ hefur skapast fyrir eftirfarandi heimsóknum.

1. bekkur                     Náttúruskođun í Öskjuhlíđ/Heiđmörk/­Guđmundarlundur.

2. bekkur                    Sveitaferđ.

3. bekkur                    Mjólkursamsalan, Sorpa Gufunesi

4. bekkur                    Frćđasetriđ í Sandgerđi.

5. bekkur                     Skíđaferđ (ef viđrar), gróđursetningaferđ í Guđmundarlund 

6. bekkur                     Skíđaferđ (ef viđrar), Reykholt í Borgarfirđi.

7. bekkur                     Skólabúđir ađ Reykjum í Hrútafirđi og vorferđ á Laugarvatn.

8. bekkur                     Haustferđ í Grindarskörđ og vorferđ á Akranes.

9. bekkur                     Haustferđ ţar sem gist verđur eina nótt. Vorferđ á Stokkseyri.

10. bekkur                   Haustferđ í Ţórsmörk og vorferđ (óvissuferđ).

Bekkjarskemmtanir  
Í öllum bekkjardeildum er haldnar  1 - 2 bekkjarskemmtanir yfir veturinn ţar sem nemendur, foreldrar og kennarar skemmta sér saman. Ćskilegt er ađ frumkvćđiđ komi frá foreldrum (bekkjarfulltrúum).

 

Skólabókasafn

Umsjón međ bókasafni skólans hefur Solveig H. Gísladóttir bókasafns-og upplýsingafrćđingur

Á skólasafninu er ágćtt safn frćđirita og barna- og unglingabóka. Ţar er einnig ađ finna myndbönd, spil, hljóđbćkur  og geisladiska. Á safninu eru einnig tölvur til verkefnavinnu. Kennarar geta pantađ tíma á safninu fyrir bekkinn, ef vinna ţarf ađ ákveđnu verkefni, t.d. heimildavinnu. Skólasafniđ er miđstöđ skólans í upplýsingaleit og upplýsingamennt og alla tíđ hefur veriđ lögđ mikil áhersla á mikla opnun, ađ safniđ sé sem ađgegnilegast fyrir nemendur. Samkvćmt nýrri Ađalnámskrá Grunnskóla verđur upplýsingamennt ţverfagleg námsgrein og lögđ verđur áhersla á kennslu upplýsingalćsis. Ţađ er sú ţekking og fćrni sem ţarf til ađ afla, flokka, vinna úr og miđla upplýsingum á gagnrýninn og skapandi hátt.
Lindasafn, útibú Bókasafns Kópavogs, er í sama húsnćđi og skólasafniđ og samnýta söfnin safnkostinn ađ einhverju leyti.

Samstarf heimila og skóla  
Lögđ er mikil áhersla á gott samstarf viđ foreldra/forráđamenn.  Međ góđu samstarfi tryggjum viđ gagnkvćmt traust á milli foreldra og kennara ţar sem hagsmunir nemandans er í fyrirrúmi. Skólinn gefur reglulega út fréttabréf međ helstu upplýsingum um skólastarfiđ á hverjum tíma.  Einnig eru sendar út tilkynningar ef ţörf ţykir.  Upplýsingagjöf til heimilanna fer nú ađ miklu leyti fram í gegnum MENTOR. Í 1.- 4. bekk eru sendar heim vikulegar heimavinnuáćtlanir ţar sem ýmsar upplýsingar koma fram.

Foreldraviđtöl međ nemendum eru tvisvar yfir veturinn, í október og febrúar.  Ţar gefst tćkifćri á ađ fara yfir stöđu nemandans.

Allir kennarar hafa fastan viđtalstíma og eru foreldrar hvattir til ađ notfćra sér ţá til ađ rćđa öll ţau mál sem upp koma varđandi skólagöngu nemandans.

Í hverri bekkjardeild eru nokkrir foreldrar valdir í bekkjarráđ. Hlutverk ţeirra er ađ efla góđ samskipti á milli foreldra/forráđamanna, nemenda og kennara í bekknum međ ţví ađ halda a.m.k. einu sinni á ári bekkjarkvöld í samráđi viđ kennara. Einnig eru skipulagđar ferđir utan skóla til ađ auka fjölbreytni félagsstarfs bekkjarins.

Foreldrafélag
Foreldrafélag Lindaskóla var stofnađ 20.október 1999 fyrir tilstuđlan áhugasamra foreldra, en öflugt foreldrafélag er forsenda ţess ađ foreldrar hafi áhrif á skólastarfiđ. Bekkjarfulltrúar eru tengiliđir milli foreldra, nemenda og foreldrafélagsins. Markmiđ félagsins er ađ vinna ađ velferđ nemenda skólans, samvinnu heimila og skóla og almennum framförum í skólastarfi. Félagiđ vinnur ađ ţví ađ efla kynni foreldra innbyrđis, styrkja menningar- og félagslíf innan skólans, koma á umrćđu- og frćđslufundum um uppeldis- og skólamál í samráđi viđ skólann  og koma fram međ óskir og tillögur um breytingar. Félagiđ hefur umsjón međ ýmsum uppákomum í skólanum, s.s. laufabrauđsgerđ fyrir jólin og vorferđ. Árgjald félagsins er 1000 krónur á hvert heimili. Frekari upplýsingar um foreldrafélagiđ eru undir Foreldrar/Foreldrafélag.

Skólaráđ
Nú er búiđ ađ leggja niđur  kennararáđ og foreldraráđ. Nú heitir ţetta skólaráđ og ţađ skipa skólastjóri, 2 kennarafulltrúar, einn fulltrúi annarra starfsmanna,  tveir fulltrúar foreldra og tveir fulltrúar nemenda. Ţetta er gert samkvćmt nýsamţykktum grunnskólalögum.

Ástundunarkerfi  unglingastigs    

Punktar Einkunn Punktar Einkunn
0 10 18-19 5,5
1-3 9,5 20-21 5
4-5 9 22-23 4,5
6-7 8,5 24-25 4
8-9 8 26-27 3,5
10-11 7,5 28-29 3
12-13 7 30-31 2,5
14-15 6,5 32-33 2
16-17 6 34-35 1,5
    36-37 1

Allt áriđ liggur undir í ástundun í öllum bekkjardeildum Lindaskóla.  Í unglingadeild 8.-10. bekk er hćgt ađ fara á punktalćkkunarsamning tvisvar sinnum yfir skólaáriđ ţ.e. einu sinni fyrir jól og einu sinni eftir jól.  Til ađ hćgt sé ađ fara á punktasamning ţurfa eftirfarandi atriđi ađ liggja fyrir: 

1.     Nemandi ţarf ađ vera punktlaus í a.m.k. eina viku

2.     Sćkja ţarf punktalćkkunarsamning til deildarstjóra

3.     Nemandi, foreldri/ar,og umsjónarkennari ţurfa ađ skrifa undir samninginn.  Ađ ţví loknu kemur nemandi međ samninginn til deildarstjóra sem skrifar undir og ţar međ tekur samningurinn gildi.

 Viđ hverja viku sem nemandi er punktalaus tekur deildarstjóri af honum 2 punkta.  Ef nemandi fćr punkt ţegar hann er á samning fellur samningurinn sjálfkrafa úr gildi.  Ekki munu ţó ţeir punktar sem nemandinn hefur losađ sig viđ áđur bćtast á hann aftur.

 

Merkingar í bekkjarskrá  

-     Veikindi  
 -  Leyfi
- Stendur sig vel
3 punktar Vísađ úr tíma
2 punktar Fjarvist 
1 punktur Fer ekki eftir fyrirmćlum
1 punktur Seint 
1 punktur  Vantar námsgögn
1 punktur  Vantar heimavinnu 
1 punktur  Vinnur ekki í tíma  
1 punktur  Truflar kennslu  (einnig sími og i-pod)
1 punktur Sjoppuferđ
1 punktur Án íţróttafata
1 punktur Tyggjó

 


 

Jafnréttisáćtlun Lindaskóla 2014 - 2015 (smelliđ hér)

 

 


Námstćkniáćtlun

 

1.-4. bekkur

Lögđ er áhersla á ađ nemendur hugsi vel um töskur sínar, áhöld og bćkur. Umsjónarkennarar sjá um kennsluna.

Markmiđ ađ nemendur nái fćrni í:

 • ađ hafa nauđsynleg gögn í skólatöskunni
 • ađ vera ekki međ óţarfa dót í töskunni sem ţyngir hana
 • ađ nemendur finni til ábyrgđarkenndar gagnvart skóladótinu sínu
 • ađ nemendur beri virđingu fyrir skóladóti annarra
 • ađ nemendur hafi hlutina í töskunni í röđ og reglu ţ.e. ţađ sem á ađ vera í pennaveskinu sé ţar en ekki laust á botni töskunnar, nestiđ í nestisboxinu, laus blöđ sett í rétta möppu o.s.frv.
 • ađ nemendur lćri ađ fylgja eftir heimavinnuáćtlun.

 

5. bekkur

Lögđ er áhersla á ađ nemendur taki meiri ábyrgđ á heimanámi sínu en ţeir gerđur á yngsta stigi og lćri ađ nota skóladagabók.  Bćklingur um námstćkni og námsvenjur er kenndur í 5.bekk, umsjónarkennarar sjá um kennsluna.


6. bekkur

Áćtlađ er ađ nemendur fái upprifjun í námstćkni í upphafi skólaárs, umsjónarkennarar sjá um kennsluna.


 

7. bekkur

Náms- og starfsráđgjafi kemur inn í lífsleikni í 7. bekk í 4-6 tíma. Náms- og starfsráđgjafi fer í skipulagningu, glósutćkni, minnisađferđir, lestrarađferđ og undirbúning og tćkni viđ próftöku.

Markmiđ ađ nemendur nái fćrni í:

 • ađ skrifa daglega niđur heimanám í skóladagbók
 • ađ nemendur finni til ţeirrar ábyrgđarkenndar ađ skila verkefnum og heimanámi á tilsettum tíma
 • ađ nemendur lćri ađ skipuleggja heimanám sitt m.t.t. ţess ađ mismikiđ getur veriđ ađ lćra á milli daga
 • ađ nemendur lćri ađ skipuleggja nám sitt m.t.t. tómstunda sem ţeir stunda utan skóla s.s. íţróttaćfinga og tónlistarnáms
 • ađ nemendur nái góđum tökum á ađ hafa skipulag á ţví skóladóti sem er í tösku, í skóla og heima ţannig ađ ekki sé veriđ ađ bera í skólatösku meira en nauđsynlegt er en samt ađ hafa öll skólagögn til reiđu ţegar á ţarf ađ halda
 • ađ nemendur lćri lestrar-, glósu- og minnisađferđir.

8. bekkur

Bćklingur um námstćkni og námsvenjur frá náms- og starfsráđgjafa kenndur í 8. bekk.  Kennslan fer fram í upphafi skólaárs og umsjónarkennari sér um kennsluna.

 

9. bekkur
Áćtlađ er ađ nemendur fái upprifjun í námstćkni í upphafi skólaárs, umsjónarkennarar sjá um kennsluna.

 

10. bekkur
Nemendur fái upprifjun á fyrri kennslu í námstćkni og enn frekar lögđ áhersla á mikilvćgi ţess ađ skipuleggja nám sitt og bera ábyrgđ á ţví. Náms- og starfsráđgjafi/umsjónarkennari kennir og ađrir kennarar fylgja námstćknikennslunni eftir í sínum fögum.


Sjálfsmat Lindaskóla

Í lögum um grunnskóla (8. mars 1995) er öllum grunnskólum á Íslandi gert skylt ađ stunda sjálfsmat. 
En hvađ er sjálfsmat skóla? Í orđabók er orđiđ "mat" skýrt ţannig ađ ţađ sé "ţađ ađ meta gildi eđa eiginleika einhvers".
Í tilfelli skólans er ţetta framkvćmt ţannig ađ starfsfólk, foreldrar og nemendur skólans leggja mat á gildi og eiginleika skólastarfsins og er tilgangurinn ađ stuđla ađ skólaţróun og bćttu skólastarfi.
Vinna viđ sjálfsmat Lindaskóla hófst formlega í ágúst áriđ 2000. Ađferđin sem notuđ er viđ sjálfsmatiđ er svonefnd "Kaupmannahafnarađferđ" en hún byggir á ţátttöku foreldra, nemenda og starfsmanna skólans.
Unniđ var út frá spurningunni: Hvađ er góđur skóli? Kennarar skólans unnu međ ţessa spurningu og úr niđurstöđum ţeirrar vinnu var útbúinn spurningalisti sem lagđur var fyrir starfsfólk skólans. Foreldrar tóku einnig ţátt í vinnunni og mćttu yfir hundrađ foreldrar og tóku ţátt og úr niđurstöđum ţeirra var útbúinn spurningalisti sem lagđur var fyrir foreldra/forráđamenn nemenda skólans. Loks var komiđ ađ nemendum ađ tjá sig um hvađ er góđur skóli? 1.- 4. bekkur tjáđi sig myndrćnt og skriflega, 5.- 9. bekkur tjáđi sig skriflega (ath. ţennan vetur var ekki 10.bekkur)
Niđurstöđur úr ţessari vinnu voru svo nýttar til gerđar umbótaáćtlunar. Í henni fólst ađ ţeir hlutir sem taliđ var ađ betur mćttu fara voru lagđir fyrir starfsmenn skólans og foreldra. Ţessi atriđi voru: vinnuađstađa, skólaskrifstofa, öryggismál, bođleiđir og upplýsingar, reglur, hlutverk starfsmanna, umgengni, samstarf nemenda, námskeiđ, gagnkvćm virđing og heitur matur.   Ţegar starfsmenn og foreldrar unnu međ ţetta var skipt í vinnuhópa og fékk hver hópur eitt af ofangreindum atriđum til umfjöllunnar og átti ađ koma fram međ hugmyndir ađ umbótum.

 

Sjálfsmatsteymi:

Auđbjörg Njálsdóttir, kennari
Hilmar Björgvinsson, ađstođarskólastjóri
Ragnheiđur Líney Pálsdóttir, kennari
Sigríđur Dóra Gísladóttir, kennari
Ţórhalla Gunnarsdóttir, námsráđgjafi

Sjálfsmatsáćtlun 2015-2018

Sjálfsmatskannanir:
Nemendur 2015-2016
Nemendur 2014-2015
Starfsmenn mars 2016
Foreldrar febrúar 2015

Sjálfsmatsskýrslur:
Skýrsla 2015-2016
Skýrsla 2014-2015

Umbótaáćtlanir:
Til framkvćmda 2016-2017

Til framkvćmda 2015-2016Ýmsar eldri kannanir vegna sjálfsmats

Ađgerđaáćtlun vegna foreldra 2009
Ađgerđaáćtlun 2008
Ađgerđaáćtlun vegna kennara 2008
Niđurstöđur úr Könnun Dćgradvalar 2005-2006
Yfirlit verkefna sem unnin hafa veriđ í sjálfsmatsferlinu 2003-2006.

Sjálfsmat Lindaskóla, stutt skýrsla unnin voriđ 2005
Matartorg.is, könnun á matarmálum
 "Sanngjarnt námsmat í stćrđfrćđi", unniđ 2004-2005
Samantekt á skýrslum tveggja hópa sem unnu ađ starfendarannsóknum skólaáriđ 2004-2005

Vinna viđ sjálfsmat 2003
Úttekt á sjálfsmatsađferđum Lindaskóla, framkvćmd af KHÍ voriđ 2002.
Skýrsla stýrihóps um sjálfsmat Lindaskóla  unnin  í október 2002.

 


 

Sérfrćđiţjónusta

Náms- og starfsráđgjöf
Hlutverk náms- og starfsráđgjafa er ađ standa vörđ um velferđ nemenda, styđja ţá og liđsinna í ýmsum málum, bćđi ţau er varđa námiđ og eins í persónulegum málum. Náms- og starfsráđgjafi í Lindaskóla er Ţórhalla Gunnarsdóttir.
Helstu verkefni náms- og starfsráđgjafa eru eftirfarandi:

 • Veita nemendum ráđgjöf og frćđslu um nám, störf og atvinnulíf.
 • Leiđbeina nemendum um vinnubrögđ í námi.
 • Veita nemendum ráđgjöf í einkamálum, ţannig ađ ţeir eigi auđveldara međ ađ ná settum markmiđum í námi sínu.
 • Taka ţátt í ađ skipuleggja náms- og starfsfrćđslu í skólanum.
 • Undirbúa nemendur undir flutning milli skólastiga.
 • Ađstođa nemendur viđ ađ gera sér grein fyrir eigin áhugasviđum og meta hćfileika sína raunsćtt miđađ viđ nám og störf.
 • Sinna fyrirbyggjandi starfi, t.d. vörnum gegn vímuefnum, einelti og ofbeldi í samstarfi viđ starfsmenn skóla og ađra s.s. starfsmenn skólaskrifstofu og félagsmiđstöđva.

Náms- og starfsráđgjafi vinnur í nánu samstarfi viđ foreldra eftir ţví sem vill. Einnig hefur hann samráđ og samstarf viđ ađra sérfrćđinga innan eđa utan skólans, s.s. sérkennara, hjúkrunarfrćđing, skólasálfrćđing og vísar málum einstaklinga til ţeirra eftir ţví sem viđ á. Náms- og starfsráđgjafi skal gćta ţagmćlsku varđandi málefni skjólstćđinga sinna.

 

Nemendaverndarráđ
Viđ Lindaskóla er starfandi nemendaverndarráđ. Hlutverk nemendaverndarráđs er ađ samrćma skipulag og framkvćmd ţjónustu viđ nemendur varđandi heilsugćslu, námsráđgjöf og sérfrćđiţjónustu og vera skólastjóra til ađstođar viđ gerđ og framkvćmd áćtlana um sérstaka ađstođ viđ nemendur.
Í nemendaverndarráđi sitja skólastjóri, ađstođarskólastjóri, námsráđgjafi, fagstjóri sérkennslu og hjúkrunarfrćđingur skólans en umsjónarkennari barns er einnig kallađur til ef ţurfa ţykir.
Öll mál sem nemendaverndarráđ fjallar um er fariđ međ sem trúnađarmál.

Í ráđinu sitja:
Guđrún G. Halldórsdóttir, skólastjóri
Hilmar björgvinsson, ađstođarskólastjóri
Margrét Ármann, deildarstjóri
Inga Birna Eiríksdóttir, sérkennari
Ţórhalla Gunnarsdóttir, náms- og starfsráđgjafi 
Ţorgerđur Einarsdóttir, hjúkrunarfrćđingur

Sérkennsla
Í skólastarfinu er lögđ áhersla á ađ allir nemendur fái kennslu viđ sitt hćfi. Framvinda náms er háđ ţroskastigi einstaklingsins. Meginmarkmiđ međ sérkennslu er ađ stuđla ađ alhliđa ţroska nemenda, bćđi andlegum og líkamlegum. Leitast er viđ ađ ná ţessu markmiđi međ jákvćđu viđmóti og virđingu fyrir einstaklingnum um leiđ og lögđ eru fyrir verkefni viđ hćfi. Sérkennsla felur í sér breytingar á námsmarkmiđum, námsefni, námsađstćđum og kennsluađferđum. Hún er skipulögđ í lengri eđa skemmri tíma eftir ţörfum nemandans.
Fyrir hvern nemanda eđa nemendahóp í sérkennslu er gerđ áćtlun sem byggđ er á mati á stöđu hans og ţroska. Kennt er eftir ţeirri áćtlun og hún endurskođuđ eftir ţörfum. Viđ leggjum áherslu á fyrirbyggjandi starf í yngstu bekkjunum og nána samvinnu á milli umsjónarkennara og sérkennara. Notuđ eru ýmis lestrar- og ţroskapróf í 1.-4. bekk. Lögđ er sérstök áhersla á lestrarnámiđ í yngstu bekkjunum , en í skólanum starfa nokkrir menntađir  sérkennarar. Viđ hvetjum foreldra/forráđamenn til ađ hafa samband viđ sérkennara og kynna sér skipulag sérkennslunnar í skólanum.

Talkennsla

Guđfinna Guđmundsdóttir er talkennari viđ Lindaskóla. Talkennari hefur fasta viđveru viđ skólann einn dag í viku, í vetur er ţađ á fimmtudögum. Talkennari kennir nemendum međ framburđargalla og ađra talgalla.

 

 

Skólaheilsugćsla.

Skólaheilsugćsla. Heilsugćsla Lindaskóla er á vegum Heilsugćslunnar Salahverfi (590-3900).

Skólahjúkrunarfrćđingar eru Sólrún Ólína Sigurđardóttir og Ţorgerđur Einarsdóttir.

Netfang ţeirra er lindaskoli@heilsugaeslan.is

Viđverutími veturinn 2017-2018 er eftirfarandi:  

Mánud.

Ţriđjud.

Miđvikud.

Fimmtud.

Föstud.

8-12

(Sólrún)

9:30-12

(Ţorgerđur)

8 -12
 (Ţorgerđur)

8-16

(Ţorgerđur)

8-12

(Sólrún)


Skólalćknir er Birna Björnsdóttir.

Meginmarkmiđ skólaheilsugćslu er ađ stuđla ađ börn fái ađ vaxa, ţroskast og stunda nám sitt viđ bestu andlegu, líkamlegu og félagslegu skilyrđi sem völ er á. Hún er framhald af ung- og smábarnavernd. 

Starfsfólk skólaheilsugćslu vinnur í náinni samvinnu viđ foreldra/ forráđamenn, skólastjórnendur, kennara og ađra sem koma ađ málefnum nemenda, međ velferđ ţeirra ađ leiđarljósi.

Fariđ er međ allar upplýsingar sem trúnađarmál.

 

Reglubundnar skođanir og bólusetningar

1. bekkur         Sjónpróf, hćđar- og ţyngdarmćling. Viđtal um líđan og lífsstíl.

4. bekkur         Sjónpróf, hćđar- og ţyngdarmćling. Viđtal um líđan og lífsstíl.

7. bekkur         Sjónpróf, hćđar- og ţyngdarmćling. Viđtal um líđan og lífsstíl.

       Bólusett gegn mislingum, rauđum hundum og hettusótt  (ein sprauta).

                Bólusett gegn leghálskrabbameini, stúlkur  (tvćr sprautur).

9. bekkur        Sjónpróf, hćđar- og ţyngdarmćling. Viđtal um líđan og lífsstíl.

                           Bólusett gegn mćnusótt, barnaveiki og stífkrampa  (ein sprauta).                    

 

Nemendur í öđrum árgöngum eru skođađir ef ástćđa ţykir til.  

Skólaheilsugćsla fylgist einnig međ ţví ađ börn hafi fengiđ ţćr bólusetningar sem tilmćli Landlćknis segja til um. Ef börn hafa ekki fengiđ fullnćgjandi bólusetningar verđur haft samband viđ foreldra áđur en bćtt er úr ţví.  

 

Frćđsla / heilbrigđishvatning / forvarnir

Skólaheilsugćsla sinnir skipulagđri heilbrigđisfrćđslu og hvetur til heilbrigđra lífshátta. Byggt er á hugmyndafrćđinni um 6H heilsunnar sem er samstarfsverkefni skólaheilsugćslunnar og Lýđheilsustöđvar. Áherslur frćđslunnar er Hollusta – Hvíld – Hreyfing – Hreinlćti – Hamingja – Hugrekki og kynheilbrigđi. Eftir frćđslu fá foreldrar/forráđamenn fréttabréf sent međ tölvupósti. Ţá gefst foreldrum kostur á ađ rćđa viđ börnin um ţađ sem ţau lćrđu og hvernig ţau geta nýtt sér ţađ í daglegu lífi.

Slys og veikindi

Mikilvćgt er ađ skólaheilsugćslan viti af börnum sem eru međ langvinna og/eđa alvarlega sjúkdóma, s.s. sykursýki, flogaveiki, ofnćmi og blćđingarsjúkdóma. Ef óhapp/slys verđur á skólatíma sinnir starfsfólk skólans fyrstu hjálp. Ţurfi nemandi ađ fara á heilsugćslu eđa slysadeild skulu foreldri/forráđamađur fara međ barninu. Ţví er mikilvćgt ađ skólinn hafi öll símanúmer ţar sem hćgt er ađ ná í ađstandendur á skólatíma. Ekki er ćtlast til ađ óhöppum sem gerast utan skólatíma sé sinnt af skólaheilsugćslunni.

Lyfjagjafir

Samkvćmt fyrirmćlum Landlćknisembćttisins eru sérstakar vinnureglur varđandi lyfjagjafir til nemenda á skólatíma.  Ţar kemur međal annars fram ađ skólabörn skulu ekki fá önnur lyf í skólanum en ţau sem hafa veriđ ávísuđ af lćkni.  Í engum tilvikum getur barn boriđ ábyrgđ á lyfjatökunni, ábyrgđin er foreldra.  Börn skulu ekki hafa nein lyf undir höndum í skólanum nema í algjörum undantekningartilvikum.  Slíkar lyfjagjafir geta t.d. veriđ insúlíngjafir sem barniđ sér sjálft alfariđ um.

Foreldrar/forráđamenn ţeirra barna sem ţurfa ađ taka lyf á skólatíma skulu hafa samband viđ skólaheilsugćslu sem skipuleggur lyfjagjafir á skólatíma.  

Lús

Lúsin kíkir reglulega í heimsókn yfir skólaáriđ og ţví mikilvćgt ađ foreldrar kembi hár barna sinna, helst vikulega.

Ađ lokum

Hćfileg hreyfing, hollt matarćđi og reglulegur svefn eru meginundirstöđur vellíđunar barns og góđs námsárangurs. Hćfilegur svefntími barna og unglinga:

5-8 ára 10-12 klst.
9-12 ára 10-11 klst.
13-15 ára 9-10 klst.

 

Ef áföll eđa veikindi verđa í fjölskyldu barnsins er ćskilegt ađ láta skólahjúkrunarfrćđing vita sem og bekkjarkennara og skólastjórnendur.

Til ađ njóta sín í námi verđur barninu ađ líđa vel í skólanum. Skólaheilsugćslan hvetur foreldra/forráđamenn til ađ vera vakandi yfir líđan barna sinna og spyrja ţau reglulega um líđan sína, einnig ađ hafa hugfast ađ hrós og hvatning styrkja jákvćđa hegđun og auka vellíđan. Foreldrar/forráđamenn geta ávallt leitađ ráđgjafar hjá skólahjúkrunarfrćđingum varđandi andlegt, líkamlegt og félagslegt heilbrigđi barnsins.

Heilsuvefurinn www.6h.is er samstarfsverkefni Heilsugćslu höfuđborgarsvćđisins, Lýđheilsustöđvar, Landlćknisembćttisins og Barnaspítala Hringsins. Markmiđiđ međ ţessum heilsuvef er ađ börn, unglingar og foreldrar hafi  áreiđanlegar upplýsingar frá fagfólki um heilsutengda ţćtti.

Međ kveđju og ósk um gott samstarf,  

Sólrún Ólína Sigurđardóttir og Ţorgerđur Einarsdóttir skólahjúkrunarfrćđingar


 

Skólasálfrćđingur

Skólasálfrćđingur viđ Lindaskóla er Wilhelm Norđfjörđ. Hann hefur fasta viđveru viđ skólann í hverri viku og er nemendum og kennurum innan handar. Skólasálfrćđingur sinnir greiningum eftir ţörfum. Umsjónarkennarar geta vísađ nemenendum til hans međ samţykki foreldra og skal leggja beiđnina fyrir nemendaverndarráđ.  

 

 

Áföll / Áfallaáćtlun Lindaskóla

Skilgreiningar á áföllum

Áfall er atburđur sem ćtla má ađ veki kvíđa, ótta, sorg eđa streitu hjá einstaklingi. Alvarleg áföll í garđ nemanda, ađstandenda ţeirra eđa starfsfólks geta veriđ af völdum:

·         Andláts nemanda

·         Langvarandi eđa alvarlegra veikinda

·         Slys sem valda líkamstjóni

·         Náttúruhamfarir

·         Kynferđisleg misnotkun

·         Ofbeldi

·         Annars sem skv. mati áfallaráđs veldur áfalli.

 

Nemendaverndarráđ fer međ hlutverk áfallaráđs Lindaskóla

Guđrún G. Halldórsdóttir, skólastjóri
Hilmar björgvinsson, ađstođarskólastjóri
Margrét Ármann, deildarstjóri
Inga Birna Eiríksdóttir, sérkennari
Ţórhalla Gunnarsdóttir, náms- og starfsráđgjafi 
Ţorgerđur Einarsdóttir, hjúkrunarfrćđingur

 

Hlutverk áfallaráđs

Í áfallaráđinu er sérvalinn hópur af starfsfólki skólans sem er ávallt í viđbragđsstöđu ef upp kemur áfall í skólanum. Ráđiđ vinnur eftir áfallaáćtlun Lindaskóla ţar sem fjallađ er um vinnuferli til ađ styđjast viđ ţegar áföll verđa.

·        Áfallaráđ sér um ađ nemendur og starfsfólk fái viđeigandi ţjónustu ef ţeir verđa fyrir áfalli.

·        Áfallaráđiđ skal sjá til ţess ađ starfsfólk skólans fái árlega frćđslu í undirstöđuatriđum í andlegri skyndihjálp. 

·        Áfallaráđ skal halda utan um og safna saman öllum ţeim gögnum og lesefni sem ađ gagni gćtu komiđ í áföllum. Ţessi gögn skulu vera á einum stađ,  öllum kunnug og ađgengileg. Öllum ţeim sem fá upplýsingar um áfall sem tengist skólanum á einhvern hátt  skal bent á ađ hafa samband viđ áfallaráđ.

·        Ef áfall verđur í Lindaskóla skal áfallaráđ koma saman eins fljótt og auđiđ er og ákveđa skipulag nćstu klukkustunda og nćstu daga. Ef um nemanda er ađ rćđa skal umsjónarkennari látinn vita strax um atburđinn.

Fyrstu viđbrögđ vegna áfalls

·        Upplýsingar um áföll berist til skólastjóra.

·        Skólastjóri leitar stađfestingar hjá viđkomandi eđa ađstandendum.

·        Skólastjóri leitar heimildar hjá viđkomandi eđa ađstandendum hans um ađ fjallađ verđi um máliđ í skólanum. Bera ţarf allar ađgerđir skólans undir foreldra til samţykkis, eđa hafa ţá međ í ráđum frá upphafi.

·        Áfallaráđ kemur saman.

·        Segir frá hvađ gerđist og hugsanleg áhrif á nemendahópa

·        Hverjum tengist viđkomandi, t.d. systkini, vinir, vinahópar, s.s. félagsstarf, íţróttafélag, skátar, of.l.

·        Hvernig er best ađ svara spurningum frá nemendum og foreldrum t.d. slys, sjálfsvíg, alvarleg veikindi eđa annađ.

·        Hvernig er best ađ haga skólastarfinu ţađ sem eftir er skóladags og nćstu daga. (t.d. ađ bjóđa uppá umrćđur og gefa fólki kost á ađ tjá sig.)

·        Koma upp athvarfi ţar sem hćgt er ađ vera í fámenni, t.d. hjá námsráđgjafa og hjúkrunarfrćđingi.

·        Hvađa hjálp fáum viđ utan skólans, t.d. prestur, sálfrćđingur o.fl.

·        Hverjir svara fólki utan skólans.

·        Ákveđa annan fund og yfirfara stöđuna. 

 

Forvarnarstefna Lindaskóla.
Forvarnir gegn tóbaki, vímuefnum og óábyrgu kynlífi

 Í Lindaskóla skal ćtíđ leitast viđ ađ nemendur velji sér ţann lífsmáta sem er án tóbaks og vímuefna. Ţađ skal gert međ öflugri frćđslu um skađsemi slíkra efna og međ stuđningi viđ sterka sjálfsmynd og félagatengsl nemenda.

Nemendur skulu fylgja ţeim reglum sem gilda í ţjóđfélaginu um notkun tóbaks og vímuefna. Sé einhver misbrestur ţar á í skóla, skólalóđ, samkomum eđa ferđalögum á vegum skólans skal án tafar brugđist viđ ţví.

Samvinna er milli skólans og félagsmiđstöđvarinnar Jemen um forvarnateymi. Ţar starfa deildarstjóri unglingastigs, námsráđgjafi, umsjónarmađur félagsmiđstöđvar og tveir kennarar á unglingastigi. Teymiđ heldur reglulega fundi og gerir áćtlanir um forvarnaţörf og ráđstafanir um forvarnir innan skólans. 

Ferđir nemenda ţar sem blandađ er saman útiveru og góđum félagsanda er stór hluti af forvarnastefnu skólans og eru ţćr skipulagđar markvisst fyrir  nemendur í 5.-10. bekk.

Forvarnir eru skipulagđar af deildarstjóra elsta stigs.

1.-4. bekkur unniđ međ vináttuna og samskiptin.
Nemendur á yngsta stigi eru ekki orđnir neytendur tóbaks og vímuefna svo ástćđulítiđ er ađ fara ítarlega í frćđslu á skađsemi efnanna. Áhersla er ţví lögđ á ađ mynda jákvćđa hópímynd og reyna ađ fella alla nemendur inn í hana. Fyrstu vináttuböndin myndast strax í upphafi skólagöngu og ţví er afar mikilvćgt ađ reyna strax ađ efla jákvćđa sjálfsímynd einstaklinga og gera ţá ábyrga fyrir vellíđan allra bekkjarfélaga sinna. Ţetta er gert m.a. á ţann hátt ađ hafa skipulagđa leiki í útivist. Kennarar vinna markvisst og međvitađ ađ ţví ađ gera sinn hóp jákvćđan. Til ţess nota ţeir klípusögur, hópefli, bekkjarfundi og samvinnuverkefni ţar sem börnunum er ćtlađ ađ rćđa opinskátt viđ kennara sinn og vini.

5.-7. bekkur unniđ međ heilbrigđar tómstundir og samvinnu.
Nemendur á ţessu stigi eru farnir ađ nálgast áhćttuhóp tengdan notkun tóbaks og vímuefna. Jafnvel má finna nemendur sem eru farnir ađ fikta viđ notkun efnanna á ţessum aldri. Nauđsynlegt er ađ kynna fyrir nemendum áhrif efnanna á líkamann. Lögđ er áhersla á hreysti og heilbrigt líferni. Rćtt er um tómstundir og samvinnu í og utan skóla ţví ađ á ţessum aldri hafa nemendur orđiđ ţörf fyrir meiri félagsskap jafnaldra. Kennarar eru međ innlögn og umrćđutíma. Kennt er efni Krabbameinsfélags Íslands og einnig  efniđ Lions Quest ađ hluta.

Fariđ er međ 5. og 6. bekk í skíđaferđ ţar sem gist er eina nótt og 7. bekkur fer í fimm daga ferđ ađ Reykjum í Hrútafirđi. Í ţessum ferđum er leitast viđ ađ styrkja sjálfsmynd nemenda og félagsandann.

8.-10. bekkur unniđ međ frćđslu og lífsstíl.
Ţetta er sá hópur sem verđur fyrir mestu áreiti frá ţeim sem neyta tóbaks og vímuefna. Ţví verđur ađ leggja mikla áherslu á frćđslu um skađsemi ţessara efna. Leggja ţarf áherslu á ađ nemendur taki persónulega afstöđu í ţessum málum og lćri ađ lifa í ţjóđfélagi međ tóbaki og vímuefnum. Rćđa ţarf mismunandi lífsstíl fólks og mikilvćgi ţess ađ velja sjálfur sinn eigin lífsstíl. Nauđsynlegt er ađ rćđa um samskipti kynjanna s.s kynlíf og kynhegđun og ţá ábyrgđ sem fylgir ţví ađ lifa kynlífi. Vinna ţarf međ ábyrgđ einstaklingsins á eigin lífi og ađ hann lćri ađ setja sér markmiđ sem tengjast áhuga og hćfileikum.

Haustferđir
Fariđ er međ alla nemendur á unglingastigi í haustferđir ţar sem áhersla er lögđ á fjallgöngur, útiveru, samvinnu og góđan félagsanda. Gist er í fjallaskálum eina nótt. Nemendur 8. bekkjar fara í Bláfjöll, nemendur 9. bekkjar á Laugar og 10. bekkjar í Ţórsmörk.

Samstund
Einu sinni í viku hittast nemendur í 1. og 2. bekk, 3. og 4. bekk og 5. – 6. bekk á sal til ađ syngja saman. Á samstundinni eru líka flutt skemmtiatriđi. Á eldra stigi er samstund fjórum sinnum yfir skólaáriđ. Bekkirnir skiptast á ađ sjá um atriđi yfir veturinn og eru foreldrar/forráđamenn hvattir til ađ mćta ţegar bekkir barna ţeirra skemmta, umsjónarkennari sendir tilkynningu heim. Nemendur ćfa atriđin undir leiđsögn sinna kennara og er viđfangsefniđ oftast fengiđ frá nemendum. Leikrit hafa veriđ sýnd, söngur, dans og myndbönd sem nemendur hafa unniđ og fleira skemmtilegt. Á ţennan hátt styrkjum viđ sjálfstraust nemenda og ţeir venjast ţví ađ koma fram.

Fyrirlestrar og gestaheimsóknir
Skipulagđir eru  fyrirlestrar og gestakomur í alla árganga á unglingastigi og er ţađ metiđ á hverju skólaári upp á hvađ verđur bođiđ. Á ţessu skólaári er verkefniđ „allir hinir mega ţađ“ lagt fyrir í 7. bekk en ţađ samanstendur af  myndbandi og foreldrafundi. Í 9. bekk er fyrirlesturinn og myndbandiđ „Hćttu áđur en ţú byrjar“ og í 10. bekk er verkefniđ "Efirfylgd" sem er eingöngu ćtlađ nemendum.

Lífsleiknidagur
Eftir ađ hefđbundnu skólastarfi lýkur á vorin er skipulagđur sérstakur lífsleiknidagur sem hugsađur er sem undirbúningur fyrir sumariđ. Ţá eru skipulagđir fyrirlestrar, uppákomur, verkefni og annađ sem henta ţykir.

Íhlutun
Ef grunur eđa fullvissa um notkun á vímuefnum verđur í skólanum eru foreldrar tafarlaust látnir vita. Ef um notkun vímuefna verđur vart á skólatíma eđa í félagsstarfi tengdu skólanum eru foreldrar beđnir ađ sćkja barn sitt.


Stefna Lindaskóla gegn einelti

Skilgreining á einelti  
Ţađ telst einelti ţegar um ítrekađ ofbeldi er ađ rćđa gagnvart sama eđa sömu einstaklingum og getur ţađ bćđi veriđ líkamlegt og andlegt.
Einstakur atburđur telst ekki einelti.

Dćmi um líkamlegt einelti:
Ađ lemja, hrinda, sparka, hárreita.

Dćmi um andlegt einelti:
Ađ hóta, uppnefna, stríđa, viđhafa niđrandi athugasemdir munnlega eđa í formi skilabođa eđa bréfa, sýna grettur, svipbrigđi, svíkja, útiloka frá hópnum, breiđa út sögur, ljúga upp á, ţvinga til ađ gera eitthvađ gegn vilja, skemma, fela og/eđa stela eigum ţolanda.

Ţađ sem einkennir einelti

·        Einelti nćr stundum yfir langt tímabil og gerir líf ţolandans mjög erfitt.

·        Ójafnvćgi er í styrkleikasambandi milli gerenda og ţolenda. Sá sem verđur fyrir  eineltinu ver sig ekki alltaf sjálfur heldur lćtur ţađ yfir sig ganga.

   

 Ţeir sem lenda í eineltisađstćđum eru ţolendur, gerendur og áhorfendur/viđhlćjendur sem taka ekki beinan ţátt en koma ţolandanum ekki til hjálpar.

 

Fyrirbyggjandi ađgerđir

·        Lindaskóli hefur frá upphafi lagt áherslu á góđ samskipti viđ foreldra t.d. međ fréttabréfum, bekkjarpóstum og fjölskylduhátíđ ţannig ađ foreldrar finni sig velkomna í skólanum bćđi ţegar vel gengur og eins ef eitthvađ bjátar á.  

 

·        Nýir nemendur fá sérstakar móttökur hjá deildarstjóra viđ skólabyrjun. Ţeir fá síđan viđtal viđ námsráđgjafa nokkrum vikum eftir skólabyrjun.

 

·       Vinateymi er í öllum bekkjum og taka ţá til dćmis tveir nemendur í bekknum ađ sér ađ kynna skólann og styđja nýjan nemanda félagslega. Undirbúningur er hjá umsjónarkennara.

·        Útivist er skipulögđ, ,,öruggt svćđi” ţar sem alltaf er starfsmađur á vakt og allir starfsmenn eru í vestum.

·        Hópefli er skipulagt fyrir nemendur, bćđi í gegnum kennslu í lífsleikni og međ skipulögđum ferđum nemenda.

·        Í lífsleikni er lögđ áhersla á ađ nemendur lćri góđ samskipti. Öllum nemendum verđur ađ vera ljóst hvađ einelti er og ađ einelti er ekki liđiđ í Lindaskóla.

·        Bekkjarfundir eru haldnir reglulega í öllum bekkjum skólans.

·        Nemendur eru hvattir til ađ láta vita ef ţeir vita af nemanda sem verđur fyrir einelti.

·        Í sumum bekkjum hjá yngri nemendum eru starfandi vinahópar. Foreldrar bera ábyrgđ á framkvćmd og skipulagi ţeirra, en umsjónakennari getur ađstođađ ţá viđ ađ koma hópunum af stađ.

·        Fylgst er međ líđan nemenda međ tengsla- og eineltiskönnunum sem lagđar eru fyrir a.m.k. tvisvar á ári. Námsráđgjafi skólans hefur umsjón međ ţeim.

·       Deildarstjórar og námsráđgjafi eru ćtíđ til ađstođar í eineltismálum, á hvađa stigi málsins sem er.

Ferill eineltismála  

Tilkynning um einelti

Ef starfsfólk skólans verđur vart viđ einelti međal nemenda eđa fćr tilkynningu um ţađ frá nemendum, foreldrum eđa öđrum ber ađ tilkynna ţađ bćđi til viđkomandi umsjónarkennara sem tilkynnir deildarstjóra.

 

Greining og mat á einelti

Umsjónarkennari greinir máliđ samkvćmt skilgreiningu skólans á einelti. Hann metur umfang málsins međ ţví ađ afla upplýsinga hjá ţolanda, forráđamönnum hans, nemendum og öđru starfsfólki.

 

Ađgerđir umsjónarkennara

·        umsjónarkennari leitar ráđgjafar hjá samstarfsfólki og/eđa öđru fagfólki.

·        umsjónarkennari setur ađra kennara ţolandans og starfsfólk inn í máliđ. Hann gerir forráđamönnum ţolanda grein fyrir málinu og veitir upplýsingar um úrrćđi sem ţeim stendur til bođa samkvćmt eđli málsins, til dćmis viđtöl viđ námsráđgjafa og/eđa sálfrćđing skólans.

·         hann rćđir viđ gerendur og forráđamenn ţeirra. Hann getur tekiđ einstaklings- og hópviđtöl viđ nemendur og unniđ samkvćmt ađferđum sem lýst er í bókinni Saman í sátt.

·         umsjónarkennari getur lagt tengslakönnun fyrir bekkinn og fjallađ almennt um einelti til dćmis í lífsleiknitímum. Hann og/eđa ađrir kennarar geta notađ bókmenntir sem fjalla um samskipti og geta stuđlađ ađ siđferđilegum vangaveltum međal nemenda međ ţađ ađ markmiđi ađ ţeir lćri ađ setja sig í spor annarra.

·         mikilvćgt er ađ umsjónarkennari skrái allar ađgerđir og gćti trúnađar í međferđ málsins.

 

Telji umsjónarkennari sig ekki geta leyst máliđ eđa ađgerđir hans bera ekki árangur ber honum ađ vísa ţví skriflega til nemendaverndarráđs međ vitund forráđamanna ţolandans.

Nemendaverndarráđ getur faliđ einum eđa fleiri ađilum ađ vinna ađ lausn málsins.

 

Allir starfsmenn skólans skulu fara eftir ađgerđaráćtlun skólans varđandi eineltismál.