Grillveisla í frístundinni

Í gær var haldin hin árlega grillveisla í frístundinni sem iðulega er haldin þegar starfsemin fer að líða undir lok eftir veturinn. Starfsmenn frístundarinnar grilluðu á skólalóðinni og svo var farið í leiki. 😊 Börnin fengu pylsur og safa og allir […]

Lesa meira

Uppskriftahorn Lindaskóla

Nýjasta viðbótin við fjarkennslusíðu Lindaskóla er uppskriftahorn frá Erlu heimilisfræðikennara. Þar má finna uppskriftir flokkaðar niður fyrir hvern árgang fyrir sig og tilvalið er að velja eina uppskrift á viku og prófa heima. Auk uppskrifta má finna síðu með upplýsingum um […]

Lesa meira

Sögustund fyrir alla

Fimmtudaginn 2. apríl 2020 verður smásagan Haugurinn eftir Gunnar Theodór Eggertsson frumflutt í tilefni af degi barnabókarinnar. Sagan verður flutt á Rás 1 svo að öll þjóðin getur lagt við hlustir. Gunnar Theodór skrifaði söguna; „Haugurinn“ fyrir börn á aldrinum 6-16 […]

Lesa meira

Skólasafn Lindaskóla

Umferð um  skólasafnið  liggur að mestu niðri en hægt er að senda inn beiðnir um bækur sem verða þá fundnar til og settar inn í stofur til nemenda eða á skrifstofu þar sem hægt er að sækja þær. Netfangið er solveigg@kopavogur.is. […]

Lesa meira

Innritun í grunnskóla Kópavogs fyrir skólaárið 2020 – 2021

Innritun í grunnskóla Kópavogs fyrir skólaárið 2020 – 2021. Innritun 6 ára barna (fædd 2014) fer nú alfarið fram í gegnum þjónustugátt á vef bæjarins https://thjonustugatt.kopavogur.is.  Opnað verður fyrir skráningu 1. mars 2020 og stendur hún til 8. mars. Sömu daga fer fram innritun […]

Lesa meira

Stóra upplestrarkeppnin í 7. bekk

Skólakeppni Stóru upplestrarkeppninnar fór fram hér í skólanum mánudaginn 24. febrúar. Þar kepptu 7 nemendur sem valdir höfðu verið inni í bekk. Lesararnir stóðu sig vel og var frammistaða þeirra mjög jöfn þetta árið og valið erfitt fyrir dómara keppninnar. Umsjónarmaður […]

Lesa meira