Vordagar, útskrift og skólaslit

Nú er síðasta skólavika skólaársins framundan. Vordagar verða 2.-4. júní þar sem hefðbundin kennsla er látin víkja fyrir útiveru þar sem ýmislegt skemmtilegt er gert. Þessir daga fara nemendur fyrr heim á daginn en frístund verður opin eins og venjulega. Sjá […]

Lesa meira

Vorferð 3. LS í Húsdýragarðinn

Vorferð 3. bekkjar var að venju í Húsdýragarðinn. Þar fengu nemendur og kennarar fyrirtaks fræðslu um íslensk húsdýr ásamt því að fá að skoða, klappa og gefa húsdýrunum að borða. Ferðin tókst í alla staði mjög vel, veður var milt og […]

Lesa meira

Lindaskóli sigraði í Skólahreysti

Lið Lindaskóla stóð sig frábærlega vel í undankeppni í Skólahreysti í dag. Auk Lindaskóla kepptu í sama riðli Árbæjarskóli, Dalskóli, Fellaskóli, Foldaskóli, Hagaskóli, Langholtsskóli, Laugalækjarskóli, Réttarholtsskóli og Rimaskóli. Lindaskóli sigraði með 57 stigum og fékk sæti í úrslitunum sem verða næstkomandi […]

Lesa meira

Birkir í 2. HS Lindaskólameistari í skák

Meistaramót Lindaskóla var haldið þriðjudaginn 19. maí í matsal skólans. Alls tóku 25 nemendur þátt í mótinu sem var æsi spennandi. Birkir Hallmundarson í 2. bekk sigraði örugglega með 8 sigra af 8 mögulegum. Í öðru sæti kom Engilbert Viðar Eyþórsson […]

Lesa meira

Sveitaferð – 2. bekkur

Mánudaginn 18. maí fór nemendur í 2. bekk  í sveitaferð á Hraðastaði í Mosfellsdal til að kynnast sveitalífinu.  Þar ríkti sannarlega mikil gleði og fengu nemendur að klappa dýrunum. Þar voru kindur með nýfædd lömb, kanínur, geitur og kiðlingar. Einnig voru […]

Lesa meira