,,Göngum í skólann“ – Gull- og silfurskórinn

Lindaskóli tekur þátt í verkefninu Göngum í skólann (www.iwalktoschool.org). Verkefnið hófst miðvikudaginn 2. september og því lýkur formlega með alþjóðlega Göngum í skólann deginum miðvikudaginn 7. október. Markmið verkefnisins er að hvetja börn til að tileinka sér virkan ferðamáta í og […]

Lesa meira

Skák og kór

Þessa dagana hefur verið skráning á skák- og kóræfingar og er aðsóknin mjög góð. Skákæfingar verða fyrir nemendur í 1. – 10. bekk á eftirfarandi tímum: 1.-3. bekkur í frístund – föstudaga kl. 14:00-15:00 • 4.- 10.bekkur – þriðjudaga kl. 14:00-15:00 […]

Lesa meira

Fyrstu dagar skólaársins

Skólasetning Lindaskóla fór fram þriðjudaginn 25. ágúst og kennsla hófst daginn eftir. Skólasetningin var að þessu sinni án foreldra vegna COVID – 19 og þeirra takmarkana sem gilda í samkomubanni. Í skólasetningarræðu skólastjóra kom fram að 462 nemendur byrja í skólanum […]

Lesa meira

Skólasetning Lindaskóla þriðjudaginn 25. ágúst

Nú er sumarfríi um það bil að ljúka og skólastarf handan við hornið. Skólastarf hefst með takmörkunum vegna covid -19 en sem betur fer hefur það engin áhrif á starfið sem snýr að nemendum. Fjarlægðaregla  sem er í gildi fyrir grunnskóla […]

Lesa meira

Skólakynning fyrir nýja nemendur í 2. – 10. bekk

Átján nýir nemendur hefja skólagöngu í 2.-10. bekk í Lindaskóla í næstu viku. Föstudaginn  21. ágúst verður kynning á skólanum fyrir þessa nemendur.  Hún verður kl. 11:00 fyrir 2.-7. bekk og kl. 12:00 fyrir 8.-10. b. Hilmar Björgvinsson deildarstjóri í 1.-4.b, […]

Lesa meira

Skólakynningu frestað

Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum undanfarna daga hefur COVID – 19 smitum fjölgað á ný.  Um mánaðarmótin settu stjórnvöld á að nýju takmarkanir á samkomum og þá reglu að hafa a.m.k. tvo metra á milli fullorðinna einstaklinga. Síðasta sólarhringinn […]

Lesa meira