Bækur mánaðarins október 2020 – skrímsli

Ferðin á heimsenda : leitin að vorinu (Sigrún Elíasdóttir)                   Eitt árið bólar ekkert á vorinu, klaufabárðurinn Húgó og hörkutólið Alex leggja í langferð til að grafast fyrir um hvernig stendur á þessu. Hættan bíður þeirra  og þeim veitir ekki af […]

Lesa meira

Nýir leikvellir á skólalóð Lindaskóla

Þeir eru glæsilegir nýju leikvellirnir á skólalóð Lindaskóla. Kastalann tókum við í gagnið fyrir nokkrum vikum og nú er körfuboltavöllurinn tilbúinn.  Það var mikil gleði í dag.  Nemendur Lindaskóla eiga örugglega eftir að ná langt í körfuboltanum eins og í öllu […]

Lesa meira

Skipulagsdagur í dag

Í dag, föstudaginn 2. október, er skipulagsdagur í Lindaskóla og því frí hjá nemendum. Frístund Lindaskóla er jafnframt með skipulagsdag og því lokuð.

Lesa meira

Ný leiktæki slá í gegn

Miklar framkvæmdir hafa verið á skólalóð Lindaskóla í sumar og nú í byrjun skólaárs. Verið er að setja upp körfuboltavelli og leiktæki fyrir yngri krakkana. Í gær var nýr kastali tekinn í notkun, slár og trampólín.  Það er óhætt að segja […]

Lesa meira

Dagur íslenskrar náttúru

Dagur íslenskrar náttúru er haldinn hátíðlegur 16. september ár hvert.  Í Lindaskóla hefur verið haldið upp á daginn undanfarin ár með því að nemendur vinna verkefni sem tengjast deginum. Í ár var yfirskrift dagsins Náttúran í nærumhverfinu og var sjónum beint […]

Lesa meira

Bækur mánaðarins september – Galdrar

Villinorn : Eldraun (Lene  Kaaberböl). Klara er 12 ára grunnskólanemandi og villinorn.  Atburðarásin er hröð, kaflarnir stuttir og mikið af ráðgátum og ósvöruðum spurningum. Þetta er spennusaga. Strandanornir  ( Kristín Helga Gunnarsdóttir) Óboðinn gestur birtist óvænt í árlegri veislu Kolfríðar fyrir […]

Lesa meira