Fyrsta kennsluvika í samkomubanni gekk vel

Nú er fyrstu kennsluviku í samkomubanni lokið. Vikan gekk mjög vel í breyttu umhverfi þar sem unnið var eftir fyrirmælum sóttvarnarlæknis og almannavarna vegna COVID 19. Nemendur í 1.-5. bekk mættu í skólann fram að hádegi alla daga og unnu saman […]

Lesa meira

Samkomubann og börn utan skólatíma

Skólar, leikskólar og íþróttafélög hafa skipulagt vandlega fyrirkomulag næstu daga og vikur til að fara eftir fyrirmælum heilbrigðisráðherra um takmarkanir á skólastarfi og samkomum. Það er mikilvægt að forráðamenn barna dragi á sama tíma úr fjölda einstaklinga í tengslaneti barna sinna […]

Lesa meira

Skólastarfið framundan

Lindaskóli mun halda úti kennslu eins og kostur er út frá þeim fyrirmælum sem skólar hafa fengið vegna samkomubanns. Kennsla verður í skólanum fyrir nemendur í 1.-5. bekk en nemendur í 6.-10. bekk vinna heima samkvæmt fyrirmælum frá kennurum. Í skólanum […]

Lesa meira

Vegna samkomubanns og aðlögunar á skólastarfi

Í ljósi blaðamannfundar sem er nýlokið þá fer nú af stað vinna í skólanum í samráði við menntayfirvöld og Kópavogsbæ við að útfæra það sem rætt var á fundinum. Upplýsingar verða sendar út þegar við vitum meira en biðjum foreldra um […]

Lesa meira