Skipulag 20. – 24. apríl

Þá er fjórðu kennsluviku í samkomubanni lokið. Það er óhætt að segja að nemendur og kennarar hafi staðið sig ótrúlega vel í þessum óvenjulegu aðstæðum. Þeir hafa þurft að aðlaga sig að þessu stóra samfélagslega verkefni á fjölbreyttan hátt. Kennarar hafa […]

Lesa meira

Heimilin og háskólinn – fræðsla fyrir foreldra

Nýverið hóf göngu sína funda- og fyrirlestraröð fyrir foreldra á ZOOM, í samstarfi Menntavísindasviðs Háskóla Íslands og Heimilis og skóla. Þar munu sérfræðingar Menntavísindasviðs ásamt góðum gestum úr samfélaginu og öðrum fræðasviðum HÍ fjalla um ólíkar hliðar fjölskyldulífsins á þeim óvenjulegum […]

Lesa meira

Netskákmót framundan

Í apríl verða nokkur netskákmót fyrir nemendur Lindaskóla. Hér má sjá dagskrána: Lindaskólamót á þriðjudögum klukkan 16:30. Kópavogsmót (gegn öllum skólum í Kópavogi) fimmtudaga og laugardaga. Skólanetskákmót Íslands (gegn öllum skólum á Íslandi) á sunnudögum. Mjög mikilvægt að þeir sem ætla […]

Lesa meira

Gleðilega páska

Starfsfólk Lindaskóla óskar nemendum, forráðamönnum og velunnurum skólans gleðilegra páska.  Hafið það sem allra best í fríinu. Skólastarf hefst eftir páskafrí þriðjudaginn 14. apríl. Sjá nánar frétt hér til hliðar; Skipulag 14.-17. apríl.

Lesa meira

Skipulag 14.-17. apríl

Vika þrjú í samkomubanni er nú liðin og páskafrí framundan. Skólastarfið hefur verið ótrúlega fjölbreytt og skemmtilegt þrátt fyrir þær takmarkanir sem eru. Kennarar skólans hafa mætt breyttum aðstæðum af mikilli útsjónarsemi og nú er tæknin svo sannarlega í okkar liði. […]

Lesa meira

Góð ráð til foreldra á tímum COVID

Á heimasíðu landlæknis eru góð ráð til foreldra á tímum COVID í ljósi þess álags sem nú hvílir á fjölskyldum. Sjá hér: https://www.landlaeknir.is/utgefid-efni/skjal/item40926/ Foreldraráðin eru m.a. unnin í samvinnu við Alþjóðaheilbrigðismálastofnunina (World Health Organization) og UNICEF.

Lesa meira